Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 11
Föstudagur 18. janúar 1980 vtsm Dregið úr réttum lausnum á lóiakrossgátunnl: Enginn hörguii á réitum lausnum Fjölmargar lausnir bárust á jólakrossgátu VIsis aB þessu sinni. Meirihluti þeirra reyndist þó þvi miBur ekki fyllilega réttur og gerBu margir sömu mistökin. Enginn hörgull var þó á réttum lausnum til aB draga úr, en þrenn vegleg verBlaun voru I boBi. Fyrstu verBlaun hlaut SigurBur Magnússon, Hólabraut 9 I. HafnarfirBi, og fær hann vand- aBan hornskáp I stofuna hjá sér. önnur verBlaun komu í hlut Sigtryggs Þórhallssonar, Teiga- gerBi 14, Reykjavlk, en þau eru Roventa grill og vöfflujárn. Og þriBju verBlaun fara norBur I Vestur-Húnavatnssýslu til Sig- rlBar Sigvaldadóttur, VIBidal. Hún fær Philips útvarpsklukku meB vekjara. Rétt lausn jólakrossgátunnar. Féllu á tveim orðum. Nokkur orB virBast hafa vafist fyrir þátttakendum, en mest bar á tveim orBum, sem menn lentu I erfiBleikum meB. BeiBiB var um orB yfir baBstaB og var rétt lausn sundhöll. Hitt oröiB var sam- merkt orBinu elgurinn, eBa vaBalsfæriB. Þessi tvö orB komu I ýmsum útgáfum. Vísir þakkar lesendum sinum góBa þátttöku I jólakrossgátunni og biBur þá heppnu aB hafa sem fyrst samband viB ritstjórn VIsis, SíBumúla 14, Slminn er 86611. — SJ Hannes Sigurösson blaöamaöur dregur úr réttum lausnum Danski fyrlrtæki smfðar stálbotn fyrlr SllppstöDlna „Ástæðan fyrir þvi að við látum gera þetta i Danmörku er fyrst og fremst sú, að með þvi móti getum við byggt skipið miklu hraðar”, sagði Gunnar Ragnars- son, forstjóri Slipp- stöðvarinnar á Akur- eyri, i samtali við Visi. Danska blaöiB Börsen greinir frá þvl 9. janúar sIBastliBinn, aö fyrirtæki I Glostrup hafi fengiö pöntun um smiöi stálbotns I skuttogara fyrir SlippstöBinni á Akureyri. I greininni kemur fram aB ástæöan fyrir þvl aB danska fyrirtækiB fær þetta verkefni sé sú, aö skortur sé á stáliönaöarmönnum á íslandi auk þess sem Slippstööin hafi veriö mjög ánægö meB þau verkefni sem fyrirtækiB I Glo- strup hafi áöur tekiö aB sér. Þá segir I greininni aö þetta sé verkefni upp á hálfa milljón danskar krónur og aö þaö muni veita tlu manns atvinnu I tvo mánuöi. AB sögn Gunars hefur veriö mikiö um viögerBir hjá Slipp- stöBinni aB undanförnu og til aö anna þeim hafa veriö teknir starfsmenn úr nýsmföi. ViB þetta hafi áætlanir raskast og til þess aö vinna þaB upp var þetta verkefni boöiö út I Danmörku. Tilboöiö sem kom frá umræddu verkstæöi I Glostrup var um helmingi lægra en þau sem bárúst frá skipasmlöastöövum I Danmörku og þvl heföi þaö fengiö' verkefniö. „Þaö eru ekki nema örfáir aö- ilar hérlendis sem heföu ráöiB viö þetta verkefni og þeir voru uppteknir I ööru á þessum tlma”, sagöi Gunnar. — P.M. Góð reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. JUslmi ÍrSv .t J t^j 1 r ir^un P^s \ & igæslí nnsia^ Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. ®86611 smáauglýsingar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.