Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 17
21 VlSIR Föstudagur 18. janúar 1980. Þannig munu hin nýju kreditkort lita út: Ættu þau aö geta komiö i staöinn fyrir peningaviöskipti og ávisanaviöskipti aö stórum hluta. Kredltkortin I umferö 15. april Sá timi nálgast aö peninga- bólgin seölaveski og ávisana- hefti hverfa eöa veröa a.m.k. sjaldgæfari en hingaö til hefur tiðkast. Ástæöan er sú aö bráö- um veröa tekin i notkun kredit- kort hér á landi eins og Visir skýröi frá fyrir helgi. Það er fyrirtækiö Kreditkort h.f. sem ætlar aö innleiöa þessa nýjung hér á landi og er ætlunin aö fara af staö meö kreditkortin 15. april. Er þaö gert i samræmi viö fyrirtækið Eurocard, en þaö mun vera eitt af stærstu kredit- kortafyrirtækjum i Evrópu. Til aö byrja meö veröa úttektar- heimildir á bilinu 200-800 þúsund krónur og munu kortin eingöngu gilda innanlands. Kreditkortin gera mönnum kleift að taka út vörur eða þjón- ustu gegn framvisum kortsins hjá fjölda verslana og þjónustu- fyrirtækja og skal greiða fyrir úttektina fyrir 5. dag næsta mánaöar á eftir. Notendur kort- anna greiöa 6 þúsund króna árs- gjald til að byrja með, en ef þeir standa i skilum með greiöslur sinar fyrir áöur tiltekinn dag greiða þeir ekkert þar aö auki. Greiöslum veröur þannig háttað aö notandi kreditkortsins veröur aö greiöa 10% úttektar- heimildarinnar fyrir 15. dag út- tektarmánaðarins en afganginn 5. dag næsta mánaöar á eftir. Stjórnarformaður Kredit- korts h.f. er Haraldur Haralds- son en framkvæmdastjóri Gunnar Bæringsson. Eru hlut- hafarhins nýja fyrirtækis alls 25 talsins. — HR Frétt VIsis um kreditkortin Islensku. VINNUSTOFA Ósvalds Knudsen Hellusundi 6a, Reykja- vík (neðan við Hótel Holt) simar 13230 og 22539. islenskar heimildarkvik- myndir: Alþingi að tjaldabaki eftir Vilhjálm Knudsen og Reykjavik 1955 & Vorið er komið eftir ósvald Knudsen eru sýndar daglega kl. 21.00 Eldur i Heimaey, Surtur fer sunnan o.fi. myndir eru sýndar meö ensku tali á hverjum laugar- éegi kl. 19.00 ÞJÓFAR I KLÍPU (A Piece of the Action) SIDNEY POITIER BILL COSBY Hörkuspennandi og mjög viöburöarik, ný, bandarisk kvikmynd I litum. Aöaihiutverk: SIDNEY POITIER, Bilt COSBY. tsl. texti. Sýnd kl. 5 og 9. Ath. breyttan sýn.tíma. Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) tslenskur texti Bráöfjörug, spennandi og hlægileg ný Trinitymynd I litum.Leikstjóri B. B. Cluch- er. Aðalhlutverk: Bud Spencer og Terence Hill. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Indiánastúlkan Hörkuspennandi amerisk mynd. Sýnd kl. 9 Bönnuö börnum. LAUGARA8 Sími 32075 FLUGSTÖÐIN '80 Concord MRPORT Ný æsispennandi hljóðfrá mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Getur Concordinn á tvöföldum hraða hljöðsins varist árás? Aðalhlutverk: Alain Delon, Sus- an Biakely, Robert Wagner, Sylvia Kristel og George Kennedy. Sýnd kl. 9. Buck Rogers á 25. öldinni IN THE 25th CENTURY- AWRSALM ■ ■æg’fPGl J Ný bráöfjörug og skemmti- leg „space-mynd” frá Uni- versal. Aðalhlutverk: Gil Gerard, Paméla Hensley. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Lofthræðsla Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerð af Mel Brooks („Silent Movie” og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda eru tekin fyrir ýmis atriöi úr gömlu myndum meistarans. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn og Harvey Korman. Sýnd ;M. 5, 7 og 9. SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útv*gtb*nkahú«inu •ustast (Kópavogi) Stjörnugnýr Fyrst var það „Star Wars” siöan „Close Encounters”, en nú sú allra nýjasta, STAR CRASH eöa „Stjörnugnýr” — ameriska stórmyndin um ógnarátök i geimnum. Tækn- in I þessarirnynd er hreint út sagt ótrúleg. Skyggnist inn i framtiöina. Sjáiö hiö ó- komna. Stjörnugnýr af himnum ofan, Supercronic Spaces0und. Leikstjóri: Lewis Barry tslenskur texti Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Rúnturinn Sýnd vegna fjölda áskorana i örfáa daga. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins. Tónlistin i myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Simi 31182 Ofurmenni á tima- kaupi. (L'Animal) Ný, ótrúlega spennandi og skemmtileg kvikmynd eftir franska snillinginn Claude Zidi. Myndin hefur veriö sýnd við fádæma aðsókn viö- ast hvar i Evrópu. Leikstjóri: Claude Zidi. Aöalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Raquel Welch. Islenskur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Q 19 OOO salur A En Anders Bodelsen thriller Jens Okking Peter Steen Leyniskyttan Annar bara talaöi, — hinn lét verkin tala. Sérlega spennandi ný dönsk litmynd. tslenskur texti. Leikstjóri: TOM HEDE- GAARD. ATH: tsl. leikkonan Kristin Bjarnadóttir leikur i mynd- inni. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Úlfaldasveitin Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05. --------saluv* Hjartarbaninn 6. sýningarmánuöur Sýnd kl. 5.10 og 9.10. ------solur 13— Prúðuleikararnir Bráöskemmtiieg ný ensk- amerisk litmynd, meö vin- sælustu brúöum allra tima. Kermit froski og félögum. — Mikill fjöldi gestaleikara kemur fram, t.d. Elliot Gould, James Coburn, Bob Hope, Carol Kane, Telly Savalas, Orson Welles o.m.fl. islenskur texti. Sýnd kl. 3.15-5.15-7.15-9.15 oe 11.15. ARABISK ÆVINTÝRI Spennandi, fjörug og lifleg ný ensk ævintýramynd, úr töfraheimi arabiskra ævin- týra, meö fljúgandi teppum, öndum og forynjum. CHRISTOPHER LEE - OLIVER TOBIAS/ EMMA SAMMS - MICKEY ROONEY o.fl. Leikstjóri: KEVIN CONNOR Islenskur texti Sýnd kl. 5-7-9 og 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.