Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 20
vlsm
Föstudagur 18. janúar 1980.
24
Œímœli
Guðrún
Sæmundsdóttir
Guðrún Sæmundsdóttir, ekkja
Jóns H. Jóhannessonar, fiskkaup-
manns á Isafirði. er niræð i dag.
Hún dvelst nú aö Hafnarbúðum.
dánaríregnir
firði. Ingólfur lést i september sl.
Attu þau þrjú börn.
Arni Jóhannsson, klæðskeri, lést
10. janúar sl. Hann fæddist á Eyr-
arbakka 12. ágúst 1906, sonur
hjónanna Sigriðar Árnadóttur og
Jóhanns Guðmundssonar. Arni
nam klæöskeraiön i Reykjavik fór
siöan til framhaldsnáms i Kaúp-
mannahöfn, bjó siðan á Akureyri
en lengst af i Reykjavik. Hann
gekk 1936 að eiga eftirlifandi konu
sina, Huld Kristmannsdóttur og
áttu þau þrjú börn en tvö eru á
lifi.
brúökoup
wm
Kristin Arni
Pálsdóttir Jóhannsson
Flygenring
Kristin Pálsdóttir Fiygenringlést
9. janúar sl. Hún fæddist 18. ágúst
1897 að Þingmúla I Skriðdal, dótt-
ir hjónanna Páls Þorsteinssonar
og Elinborgar Stefánsdóttur.
Kristin stundaði nám i Flens-
borgarskóla og var einnig um
tima kirkjuorganisti i heima-
byggð sinni. 1917 gekk hún aö eiga
Ingólf Agústsson Flygenring og
bjuggu þau lengst af i Hafnar-
VITNI
VANTAR
Ekið var á bifreiðina R-
6887 milli kl. 14ogH15 mið-
vikudaginn 16. janúar, þar
sem hún stóð á bUastæði við
Hamarshúsið viö Tryggva-
götu. Bifreiðin, sem er
Dodge Dart, árg. 1973, blá að
lit, er skemmd á
vinstra frambretti. Bifreið-
in, sem tjdninu olli, (og lik-
legast er rauð að lit), ók af
árekstursstaö án þess að
ökumaður hennar geröi að-
vart um áreksturinn. Þeir
sem geta gefið einhverjar
uppiýsingar um þennan
atburð, eru vinsamiegast
beðnirum aö láta slysarann-
sóknadeiid lögreglunnar
vita.
Þann 8/12 voru gefin saman i
hjónaband i Bústaðakirkju af
séra Ólafi Skúlasyni Hallfriður
Karlsdóttir og Hafsteinn Valsson.
Heimili þeirra er að Blikahólum
2. Mynd: Studio Guðmundar.
Kvikmyndasýning MIR
Kvikmyndasýning veröur i MIR-
salnum, Laugavegi 178, laugar-
daginn 19. janúar kl. 15. Sýndar
verða tvær sovéskar heimildar-
kvikmyndir. Fjallar önnur um
leiklistarlif i Sovétrikjunum og
hin um rithöfundinn og leikskáld-
iö Anton Tsékhov, en 120 ár eru
liðin hinn 29. þ.m. frá fæðingu
hans. Skýringartal með myndun-
um á norsku.
Þann 8/12 voru gefin saman I
hjónaband i Frikirkjunni af séra
Kristjáni Róbertssyni, Jóhanna
Einarsdóttir og Gunnar Þór
Bjarnason. Heimili þeirra er að
Barónss.tig 59. Mynd: Studio Guð-
mundar.
tHkynning
Unglingaklúbburinn verður með
diskótek i Tónabæ á föstudags-
kvöld frá klukkan 20.30 til miö-
p.ættis. Framvegis verður diskó-
tekið annan hvern föstudag.
Aldurstakmark: fædd 64 eða
eldri. Aðgangseyrir er 2500 krón-
ur og 1500 fyrir meðlimi i Ung-
lingaklúbbnum.
gengisskiáning
Gengið á hádegi
þann 16.1. 1980. Kaup
1 Bandarikjadollar 398.40
1 Sterlingspund 907.95
1 Kanadadollar 341.75
100 Danskar krónur 7370.60
100 Norskar krónur 8084.40
100 Sænskar krónur 9601.65
100 Finnsk mörk 10776.35
100 Franskir frankar 9829.75
100 Belg. frankar 1417.75
100 Svissn. frankar 24912.50
100 Gyliini 20873.40
100 V-þýsk mörk 23157.45
100 Lirur 49.38
100 Austurr.Sch. 3206.40
100 Escudos 798.40
100 Pesetar 603.15
100 Yen 166.83
Almennur
gjaldeyrir
Ferðamanna-
gjaldeyrir
Sala Kaup Sala
399.40 438.24 439.34
910.25 998.75 1001.28
342.65 375.93 376.92
7389.10 8107.66 8128.01
8104.70 8892.84 8915.17
9625,75 10561.82 10588.33
10803.35 11853.99 11883.69
9854.45 10812.73 10839.90
1421135 1559.53 . 1563.49
24975.00 27403.75 27472.50
20925.80 22960.74 23018.38
23215.55 25473.20 25537.11
49.50 54.32 54.45
3214.50 3527.04 3535.95
800.40 878.24 880.44
604.65 663.47 665.12
167.25 183.51 183.98
(Smáauglýsingar — sími 86611
3
r
Bilaviðskipti
Traktorsgrafa JCB 3D II
árg ’72 til sölu i góðu ásigkomu-
lagi. Nýupptekin vél, ný dekk.
Uppl. i sima 96-24927 og 96-23947
e.kl. 19.
Econoline árg. 1978 tii sölu.
Til sölu Ford Econoline sendi-
bifreiö, 6 cyl lengri gerö, með
vökvastýri, sjálfskiptur, ekinn 60
þús. km. Nánari uppl. Isima 26377
og (44569 kvöld og helgar)
Pharmaco hf. Skipholti 27.
M. Benz 280 SE 1975.
Bill i sérflokki til sölu. Skipti
möguleg. Uppl. i sima 75924.
Chevrolet Monte Carlo 1977.
Ekinn 60 þús. km. Uppfyllir allar
gæðakröfur. Skipti möguleg.
Uppl. i sima 75924.
Ford Cortina 1600 L 1972.
Sá glæsilegasti á götunum. Er fær
fólk til aö fara úr hálsliönum.
, Skipti möguleg. Uppl. i sima
75924.
Ford Capry 1600 GT
árg '71 enskur til sölu. Uppl. i
sima 85582.
Bila- og vélasalan As auglýsir:
.Miðstöð vörubilaviðskipta er hjá
okkur 70-100 vörubllar á söluskrá.
Margar tegundir og árgeröir af 6
og 10 hjóla vörubilum. Einnig
þungavinnuvélar svo sem jarð-
ýtur, valtarar, traktorsgröfur,
Broyt gröfur, loftpressur,
Payioderar, bilkranar. Orugg og
góö þjónusta. Bila- og vélasalan
As, Höfðatúni 2, simi 24860.
Höfum varahluti I
Sunbeam 1500 árg’71 VW 1300 ’71
Audi ’70 Fiat 125 P ’72, Land
Rover ’66, franskan Chrysler ’72
Fiat 124, 127, 128, M Benz ’65,
Saab 96 ’68 Cortina ’70. Einnig
úrval kerruefna. Höfum opiö
virka dag frá 9-7, laugardaga
10-3. Sendum um land allt.
Bilapartasalan, sími 11397,
Höföatúni 10.
Herkúles bilkrani
til sölu. 3ja tonna, 600 kg aö
þyngd. Nánari uppl. gefur Sveinn
i sima 95-6172.
Stærsti bilamarkaður landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bila i Visi, i Bilamark-
aði Visis og hér i smáauglýsing-
unum. Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla, o.s.frv., sem
sagt eitthvað fyriralla. Þarft þú
að selja bfl? Ætlar þú að kaupa
bfl? Auglýsing i Visi kemur við-
skiptunum i kring, hún selur, og
hún útvegar þér þann bil, sem þig
vantar. Visir, simi 86611.
Höfum frambretti á
Saab 96 og Willy’s jeppa. Gerum
viöleka bensintanka. Seljum efni
til viðgeröa. — Polyester Trefja-
plastgerð Dalshrauni 6, simi
53177, Hafnarfirði.
Bila- og vélasalan Ás auglýsir:
Erum ávallt með góða bila á sölu-
skrá:
M. Benz 250 árg. ’71
M. Benz 220 D árg. '71
M. Benz 240 D árg. ’74
M. Benz 240 D árg. ’75
M. Benz 230 árg. ’75
Oldsmobile Cutlass árg. ’72
Ford Torino árg. ’71
Ford Comet árg. '74
Ford Maveric árg. ’73
Dodge Dart árg. ’75
Dodge Dart sport árg. ’73
Chevrolet Vega árg. ’74
Ch. Impala árg. '70
Pontiac Le Mans árg. ’72
Plymouth Duster árg. ’71
Datsun 1200 árg. ’71
Datsun Y 129 árg. ’75
Saab 96 árg. ’72-’73
Saab 99 árg. ’69-’79
Opel Commadore árg. ’67
Fiat 125 P árg. ’77-’73
Austin Mini árg. ’73
WV 1200 árg. ’71
Subaru Pick-up árg. ’78 4h. drif
Dodge Weapon árg. ’55
Bronco árg. ’66-’72-’74-’71
Scout árg. ’66
Wagoneer árg. ’70
Blazer árg. ’74 og disel
Renault E4 árg. ’75
Plymouth Satelite station árg. ’73
Chevrolet Concours station árg.
’70
Chevrolet Malibu station árg. ’70
Chrysler 300 árg. ’68
Ford Mustang árg. ’69
Ford Pinto station árg. ’73
Auk þess margir sendiferðabilar
og pick-up bilar.
Vantar allar tegundir bila á sölu-
skrá.
Bila- og vélasalan Ás.
Höfðatúni 2, simi 24860.
2U'
Ökukennsla
ökukennsla-æfingartimar.
Kenni á VW Passat. Nýir nem-
endurbyrjastraxog greiði aöeins
tekna tima. Samið um greiöslur.
Ævar Friðriksson, ökukennari,
simi 72493.
Hefur þú af einhverjum ástæðum
misstökuskirteinið þitt? Ef svo er
haföuþá samband viö mig, kenni
einnig akstur og meðferð
bifreiða. Geir P. Þormar, öku-
kennari simar 19896 og 21772.
-ök ukennsla-æf inga rtimar.
Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78.
ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Gunnar Sigurðsson, simi 77686.
ökukennsla
Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu
og þú byrjar strax. Páll Garöars-
son simi 44266.
ökukennsla-æfingatimar
simar 27716 og 85224. Þér getið
valið hvort þér lærið á Volvo eða
Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nem-
endur geta byrjað strax og greiða
aðeins tekna tima. Læriö þarsem
reynslan er mest. Simi 27716 og
85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hans-
sonar.
ökukennsla-æfingatimar.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiðir
nemandi aöeins tekna tima. öku-
skóli ef óskaö er. ökukennsla
Guömundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
Ökukennsla-æfingatimar.
Get nú bætt við nemendum, kenni
á Mazda 626 hardtop, árg. ’79.
ökuskóli og prófgögn, sé þess
óskað. Hallfriður Stefánsdóttir,
simi 81349.
ökukennsla-æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varöandi
ökuprófið. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla við yðar hæfi.
Greiðsla aðeins fyrir tekna lág-
markstlma. Baldvin Ottósson,
lögg. ökukennari, simi 36407.
Bílaleiga
BiTaleigan Vik sf.
Grensásvegi 11, (Borgarbilasal-
an). Leigjum út Lada Sport 4ra
hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600.
Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og
83085. Heimasimar 77688 og 25505
Ath. opið alla daga vikunnar.
Leigjum út nýja blla:
Daiha^su Charmant — Daihatsu
station — Ford Fiesta — Lada
sport. Nýir og sparneytnir bilar.
Bilasalan Braut, sf., Skeifunni 11,
simi 33761. /.
_____________M
Bilaviógeróir
Höfum frambretti á
Saab 99 og Willy’s jqjpa. Gerum
við leka bensintanka. Seljum efni
tilviðgeröa. — Polyester Trefja
plastgerðDalshrauni 6simi 53177,
Hafnarfiröi
Bátar
Vil skipta á 15 lesta báti
og 12 lesta bátieöa minni, strax
Leiga kæmi til greina. Kristinn
Kristjánsson, frá Sandvik, simi
um Kópásker.
Framtalsaóstoó
Skattaðstoöin — simi 11070
Laugavegi 22, inngangur frá
Klapparstig 101 Rvik. Annast
skattframtöl, skattkærur og aðra
skattaþjónustu. Timapantanir frá
kl. 15-18.
Atli Gi'slason, lögfræðingur.
ÞÆR
'ÞJONA
ÞUSUNDIJMI
smáauglýsingar 86611
Verðlaunapeningar
Minnispeningar
Félagsmerki
Lyklakippur