Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 21
r.
vtsm
Föstudagur 18. janúar 1980.
25
í dag er föstudagurinn 18. janúar 1980/ 18. dagur ársins.'
Kvöld nætur og helgidagavarsla
apóteka i Reykjavik vikuna 11.
janúar til 17. janúar er i Holts
Apóteki og einnig er Laugavegs
Apótek opiö til kl. 22. öll kvöld
vikunnar nema sunnudagskvöld.
apótek
Kópavogur: Kópavogsapótpk er1>f!?lðötf kvöfí
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
^Vatnsveitubilanir: Reyicjavík og SeT
* tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580,
eftir kl. 18 óg um helgar simi 41575, Akureyri
simi 11414/ Keflavik, símar 1550, eftir lokun
1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
^Hafnarf jörður simi 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi.
‘feeltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla-
vik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana:. Sími 2731 1.
1 Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidd^um er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerf um borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að
4A aðstoð borgarstofnana^ ^
Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-
ingar I símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og frá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum timum er lyf jafræð-
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
síma 22445.
Ápótek Keflavikur: Opið virka daga kí. 9-19, i
almenna fridaga kl. 1345, laugardaga frá kl.
10-12.___ . i>
i»
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
>kl. 9-18. Lokað í hádegiau milli kl. 12.30 og 14. >
bilanavakt
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sél-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími
51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039,
Vestmannaeyjar simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Haf narf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími
15766.
'Bella
Auðvitaö var hraöskeytiö
til Tókió sent
snimmhendis! Ég setti
þaö sjálf I umslag og
keypti frimerki....
oröiö
En Guð er þess megnugur aö láta
alla náö hlotnast yður rikulega til
þess aö þér i öllu og ávalt hafiö
alt, sem þér þarfnist og hafið
gnægö til sérhvers góðs verks.
2.Kor. 9,8
skák
Hvitur leikur og vinnur.
. *
1 ȣ t
t #
JB t =
t &
tt - -.6
s
A B C D E F Hvitur: Lehman G M
Svartur: Pomar
Þýskaland 1964.
1. Hh8+ Bd8
2. Hxd8 + Kxd8
3. Bb6+ Kc8
4. Dg8+ Dd8
5. Bxd8 og vinnur.
Hvitur sá þd ekki þessa leiö
heldur lék 1. Dxd7? og skákin
varö jafntefli.
lœknar
f Slysavarðstofan I Borgarspftalanum. Sími
.01200. Allan sólarhringinn.
*WtS^ná«Tofur"eru~íokaðar á laugardögum o$
-helgidögum, en ha^gt er að ná sambandi vió
lækni á Göngudeiid Landspftalans alla virka
daga kL_2ö-21 og á! laugardögum frá kl. 14-14
slmi 21230. Göhgudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum 'dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni-f síma Læknafélags Reykja-
/fkur 11510, en því aðeins að ekki náist í
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkarl 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu-
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I
símsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram I Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á rpánudögum kl. .16.30-17.30.
Fólk hafl með sér ónæmisskírteini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vfðidal.
tSlmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
hettsugœsla
Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspftali'Hringsins: Kl. 15 tll kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
■kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl.
,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
„Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
■Heilsuverndarstððin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvftabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kL ló og kl. 19 _
’jil kl. 19.30. '
^Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. '
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. r«
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helqidöqum.
Vífilsstaöir: Daglegakl. 15.15 til kl. 16.15og kl.
-19.30 til kl. 20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga !
laugardaga frá kl. 20-21. Súnnudaga frá kl. 14-
. 23. .
'Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar-’
daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
»19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
lögregla
slökkvttiö
Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og
sjukrabill 11100.
Hafnarf jöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi
lið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
'Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333
óg í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094.
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabífl 1666.
filökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra-
bíll 1220.
Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvi I iö 1222.
Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.*
Slökkvilið 2222. *
Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvitið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Ákureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima 61442.
ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222.
‘Slökkvilið 62115.
Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrablll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250,1367,1221. ;•
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365 -
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.
^SIökkvilið 2222 ' ^
velmœlt
Hinn hugumstóri verjandi rétt-
lætisins þarfþvi ekki aö hugsasig
um þegar aö þvi kemur aö gripa
til vopna — þau eru honum eigin-
lega likt og biblian prestinum.
L. Szmygiel
ídagsmsönn
Nei, en þaö var þó heppni aö slysiö varö I nágrenni sima-
klefa...
sundstaöir
Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga
kl. 7 20 19.30. (Sundhöllin er þö lokuð milli kl.
13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu
daga kl 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á
fimmtudagskvöldum kl. 21 22. Gufubaðið í
Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004,
Kópavogur: Sundiaugin er opin virka daga kl.
7-9 og 17.30 19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og
14.30-19, og á sunnudögum kl. 9 13.
Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7 8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög
•^njíl. 9 16.15 og á sunnudögum 9-12.
Mosfellssveit. Varmárláug er
opin virka daga frá 7—8 og 12—19.
Um helgar frá 10—19.
Kvennatimi er á fimmtudags-
kvöldum 20—22. Gufubaöiö er
opiö fimmtud,.2p—22 kvennatimi,
á laugardögum 14—18 karlatimi,
og á sunnud. kl. 10—12 baöföt.
bókasöín
• Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafn—útlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a,
sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími adalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18,
suqppd. kl. 14-18.
Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum
við fatlaða og aldraða. Símatlmi: mánudaga
og fjmmtudaga kl. 10-12.
Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið
mánud.-föstud. kl. 10-16.
Hofsvallasafn — Hofsvállagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Landsbókosafn Islands Safnhúsinu við '
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opniry-virka
daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9712. Út- 1
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13- 16iT nema
.launardaga kl. 10-12. ;
“Earandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts-
stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán-
aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugar<$. 13-46.
Bústaðasafn — Bústaðakirkju, sími 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-
16..
Bókabílar — Bækistöð I Bústaðasafni, sími
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
SÁÁ— samtök áhuga-
fólks um áfengis-
vandamálið. Kvöld-
símaþjónusta alla
daga ársins frá kl. 17-
23. Sími 81515.
miimingarspjöld
Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir-
töldum stöðum: Leikfangabúðinni, Laugavegi
<18 a, Veríl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fata-
hreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6,Alaska
Breiðholti,-Versl. Straumnes, Vesturbergi 76,
hjáséra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk9, og
Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28.
Minningarkort Ljósmæðrafélags Isl. fást á
eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land-
spítalans, Fæðingarheimili Reykjavikpr,
AAæðrabúðinni, Versl. Holt, Skólavörðustíg
22, Helgu Níelsd. Miklubraut 1 og hjá ijós-
mæðrum viðs vegar um landið.
Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs
Samtaka astma- og ofnæmissjúklingp fást á
eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna .
Suðurgötu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s.^
,22150, hjá Ingjaldi sími 40633, hjá Magnúsi s.
75606, hjá Ingibjörgu s. 27441, í sölubúðinni á
vifilsstöðum s. 42800 og hjá Gestheiði 's. 42691.
bridge
Italir græddu 12 impa i siö-
asta spilinu i annarri lotu úr-
shtaleiksins I Rio De Janeiro.
Vestur gefur/a-v á hættu
K D10 9 7 5 4
G 8 6
5 4 2
D 8 2
K G 10 9
D G
9
D
9 6
A 3 2
K 10 8 3
A 10
A 8 7 6
A 7
K G 7 6 5 4 3
5 4 3 2
Noröur opnaöi á báöum
boröum á fjórum spööum og á
báöum boröum doblaöi aust-
ur.
Þaö má seg ja aö flestar leiö-
ir varnarspilaranna leiöi til
þess að noröur veröi t vo niöur,
en báöir austurspilararnir,
Soloway og Franco, spiluöu út
litlu trompi.
Þetta reyndist frekar
ógæfulegt og var hreint slag-
tap fyrir vörnina. Báðir
noröurspilararnir drápu gosa
vesturs og spiluöu tigulein-
spilinu. Báöir austur-
spilararnir tókustrax á ásinn,
en nú skildu leiöir. Franco
spilaöi laufaás og fékk seinna
slag á hjartakóng og ásana.
Einn niöur.
Soloway var ekki aöeins
heppinn. Hann spilaöi litlu
hjarta og Belladonna var
himinlifandi þegar sjöiö átti
slaginn. Hann kastaöi laufa-
drottningu i tigulkóng, tromp-
aöi lauf og spilaði trompi. Siö-
an gaf hann á trompás og
hjartakóng. Unnið spil.
Umsjón:
Þórunn I.
Jónatansdóttir
tttkyimingar
Ársþing KSÍ
34. ársþing Knattspyrnusam-
bands Islands verður haldiö um
næstu helgi 19. og 20. janúar að
Hótel Loftleiöum i Reykjavik.
Þingiö veröur sett laugardaginn
19. janúar kl. 13.30. i Kristalsal.
Atrennulaust í sjón-
varpssal.
Meistaramót íslands i atrennu-
lausum stökkum fer fram i sjón-
varpssal laugardaginn 2. febrúar
n.k. og hefst kl. 15.00.
Keppnisgreinar verða:
Karlar: langstökk, hástökk og
þristökk.
Konur: langstökk
Þátttökutilkynningar ásamt
þátttökugjaldi kr. 300 fyrir hverja
grein. skulu hafa borist til FRÍ
pósthdlf 1099 I slðasta lagi þriöju-
daginn 29. janúar.
Frjálsiþrdttasamband Islands
Tartalettur meo kjuk-
linga- og sveppafylllngu
— Tartalettur meö kjúklinga- og
sveppafyllingu er franskur, mjög
góöur forréttur eöa smáréttur.
Uppskriftin er fyrir 4.
Sósa
50 g smjörliki
30 g hveiti
21/2 dl soð eöa vatn og kjúklinga-
kraftur.
1 1/4 dl hvitvin.
Salt.
Fylling:
4 kjúklingabringur
Hvitlaukssalt.
3/4 dl matarolia.
125 g sveppir.
50 g græn paprika.
25 g möndlur.
100 g skinka.
8 Tartalettur.
Sósa: Hræriö hveiti og smjörliki
saman i' smjörbollu. Látið suöuna
koma upp á soöinu. Þeytiö smjör-
bollunni saman viö. Hellið hvit-,
vininu út I og saltiö. Haldiö sós-
unni heitri.
Fylling: Losið kjúklingakjötiö af
beinunum og skeriö þaö i litla
bita. Stráiö hvitlaukssalti yfir
kjötiö. Hitiö oliuna á pönnu og
steikiö kjötiö i u.þ.b. 7 minútur.
Takiö kjötiö af pönnunni og haldiö
þvi heitu.
Hreinsiö sveppina og skeriö þá I
sneiöar. Hakkiö eöa smásaxið
möndlurnar og smásaxiö paprik-
una. Látiö sveppina krauma I
u.þ.b. 5minútur I oliunni, ása'mt
papriku og möndlum. Skeriö
skinkuna I fina strimla, bætiö
saman við á pönnuna og látiö
krauma i 1-2 minútur. Leggiö
kjötiö I tartaletturnar. Setjiö yfir
sveppi, papriku, möndlur og
skinku. Helliö sósunni varlega
yfir.
Látiö tartaletturnar I 160 gráöu
(Celcius) heitan ofn i u.þ.b. 10
mínútur.