Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 15
19
VÍSIR
Föstudagur 18. janúar 1980.
Bjórkassastafli I Frlhöfninni. Visismynd: Heiöar Baldursson, Keflavik.
Ákveðið með reglugerð 1965 að farmenn I
fengju að fara með bjðr í land: ■
„var aðeins lög-
festing á venju”
- segir Krlstlnn ólafsson,
tollgæslustlórl
„Ég sé ekki að Davíð verði stefnt vegna þessa máls
því lögbrot hefur hann ekkert framið" sagði Kristinn
Olafsson tollgæslustjóri þegar Vísir spurðist fyrir um
þetta mál.
Kristinn sagöi aö þetta ákvæöi
er leyföi áhöfnum skipa og flug-
véla aö taka bjór meö sér inn i
landiö væri til komiö vegna þess
aö þaö heföi veriö oröiö býsna
algengt aö slikir menn kæmu
meö bjór með sér inn I landiö án
þess aö tollgæslan fetti fingur út
1 það. Meö reglugerö var þetta
siðan heimilaö áriö 1965 og heföi
þar i rauninni aöeins veriö aö
lögfesta venju sem þegar haföi
skapast.
—HR
Kristinn ólafsson toilgæslu-
stjóri
„Vlnnuveltendur meta
öjðrlnn sem hlunnlndl”
- seglr ingólfur Slefánsson.
framkvæmdastiórl Farmanna-
og flskimannasambandslns
„Það hefur aldrei verið rætt um bjórinn í kjara-
samningum, en hins vegar hafa atvinnurekendur haft
tilhneigingu til að meta þetta til hlunninda" sagði
Ingólf ur Stefánsson f ramkvæmdastjóri Farmanna og
f iskimannasambands íslands í viðtali við Vísi.
Ingólfur var spuröur hvort heföu jafnan aögang aö bjór.
honum þætti rétt aö farmenn og „Þetta er hins vegar þyrnir i
flugmenn fengju bjór en aðrir augum tollyfirvalda þvi bjór-
ekki og sagðist hann ekki vilja skammturinn skapaði vist for-
dæma um þaö. Hins vegar væri dæmi” sagöi Ingólfur að lokum.
afskaplega erfitt aö koma þessu —HR
ööru visi fyrir þar sem farmenn
Ingólfur Stefánsson
kvæmdastjóri FFSt.
fram-
Fasteignaskráin í
gagngerri endurskoðun
„Þaö var byrjað í fyrra aö
vinna aö tiliögunni um gagn-
geröa endurskoöun fasteigna-
matsskrá” sagöi EgiII Skúli
Ingibergsson, borgarstjóri i
samtali viö Visi I morgun,
vegna þess sem fram kom á
fréttamannafundi hjá Fast-
eignamati rikisins.
A fundinum sagöi Guttormur
Sigurbjörnsson, forstjóri Fast-
eignamats rikisins, aö borgin
tapaði milljónum króna vegna
óskráöra eigna i fasteignamats-
skrá. Er hér um að ræöa bæði
eignir innan sem utan höfuö-
borgarinnar. Þaö er i verka-
hring sveitarfélaganna aö koma
öllum upplýsingum um fast-
eignir til FMR og breytingar á
þeim s.s. nýjar, breyttar og
eyddar eignir, sem og eigenda-
skipti. A höfuðborgarsvæðinu er
enn meiri fjöldi eigna sem ekki
eru skráöar i fasteignamats-
skrá. Þaö að þessar eignir eru
ekki skráöar hjá fasteignamat-
inu, leiðir til þess að Reykjavfk-
urborg og þau sveitarfélög sem
viö á tapa verulega háum fjár-
upphæöum i fasteignagjöldum.
ferilinn á þvi að
halda miðilsfund
Helgarviötaliö er viö Baldur Brjánsson, töframanninn
snjalla.
Spáð fyrir um at-
burði ársins 1980
TIu þekktir „spámenn” I Bandarlkjunum segja fyrir um
atburði ársins
rjoimennir
einkaherir
Hryöjuverka-og mannránaalda sú, sem gengiö hefur yfir siö-
ustu árin, hefur skapaö grundvöll fyrir fjölmenn og öflug
fyrirtæki, sem annast öryggisgæslu. Fleiri eru nú á vegum
slikra einkafyrirtækja i Bretlandi en allir lögreglumenn i
landinu.
^ Að tjaldabaki vid kvik- ^
myndun á ,,Ut i óvissuna’
Sjónvarpiö sýnir I næstu viku sjónvarpskvikmyndina Ct I
óvissuna. Visir rekur töku kvikmyndarinnar hér á fsiandi I
máli og myndum.
A förnum vegi, Fjölmiölar, Sandkassinn og margt, margt
fleira.
erkomin!