Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 23
27
vísm
Föstudagur 18. janúar 1980.
Um jtílin kom út.hjá Timarit-
inu Skák, bókin „Afbrigðiö mitt
og hvernig á aö rannsaka bið-
skákir”eftirsovéska stórmeist-
arann Lev Polugaevsky.
Kveikjan að bók þessari var
áskorun gamla heimsmeistar-
ans Botvinniks, sem kvað það
beinli'nis skyldu hvers stór-
meistara aö skrifa bækur.
Polugaevsky hafði fram til
þessalltt hugleitt það að setjast
niöur við skriftir, undirbúning-
urinn feirir skákmót væri ærið
verkefni, bókin gæti beðið sfðari
tima. En þegar Botvinnik néri
Pohigaevsky því um nasir að
þetta væri afsökun letingjans,
stóðst Poluagevsku ekki mátið
oggreip sér penna i hönd. Þegar
af staö var fariö, var ekki verið
aö ráðást á garðinn þar sem
hann var lægstur. Fyrri hluti
bókarinnar fjallar um byrjana-
kerfi sem Polugaevsky var upp-
hafsmaður aö, tefldi og rann-
sakaðiaf slíkum eldmóöi I mörg
ár, aö slöan hefur það verið
kallaö Polugaevskyafbrigðiö.
(1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4
b5.) Þessi leikmáti féll vel að
skapgerð og skákstiT Polu-
gaevsky, en þótti nokkuö
glannalegur. Sóknarskákmönn-
um svosem Bronstein og fleir-
um þótti hér vera fram komin
áskorun sem svara þyrfti
hressilega, vopn sem grípa
skyldi á lofti og snúa aftur til
föðurhúsanna. Upphófst nú strið
mikið og gekk á ymsu. Afbrigðið
var augsynilega hafsjór fyrir
hugmyndaríka hugsuði, og
komu þvi fram margar hrifandi
skákperlur. Nýir leikir fundust
idag.en ámorgun hafði fundist
móteitur sem deyfði brandana.
Allan timann stóð Polugaevsky I
forsvari fyrir afkvæmi sínu,
hlúði aö þvl eins og reifabarni,
enda nefndi hann það stundum
barnið sitt. Kæmi hvítur fram
með vel heppnaöa nýjung, varð
að eyöa næstu nótt og jafnvel
nóttum i leit að endurbtít. Svefn
var ekki til umræðu, sköpunar-
gleðin varð allri þreytu yfir-
sterkari. Alla þessa baráttu
rekur Polugaevsky Ibóksinni af
mikilli hreinskilni og á opinská-
an hátt. Jafnframt fær lesand-
inn að kynnast þeirri ofurmann-
legu vinnu sem stórmeistari I
fremstu röð verður að inna af
hendi, vilji hannhalda sæti sínu.
Þar er vinnudagurinn nánast
óendanlegur, því alltaf er hægt
aðbæta við þekkinguna og auka
skilninginn á ævintýraheimum
manntaflsins.
1 slðari hlutanum tekst Polu-
gaevsky á við annaö trölllaukið
verkefni, rannsóknir á biöskák-
um. Polugaevsky kveöst hafa
tekið sér Botvinnik til fyrir-
myndar, með því aö veita til-
hlýöilega athygli öllu möuglegu
framhaldi á biðstööunni. At-
huga hvern möguleika stöð-
urnnar, jafnvel heimskulegustu
og fáránlegustu leiki. Þeir inni-
halda einmitt oft mesta eitrið
eins ogdæmin sanna.Eitt dæmi
skal hér tilfært úr bókinni,
skák
Jóhann örn
Sigurjónsson
skrifar
athuganir á stöðunni að mér
tókst finna þar smáatriði
sem reyndist mjög raunhæft.
Máliö er þannig vaxiö að leiki
hvitur peði slnu fram til b7,
bindur hann bæöi hrtík og kóng
andstæðings slns. Með þvl að
færa til kóng sinn og gefa svört-
um eftir leik á réttu augnabliki
tekst hvltum slðan að vinna peö-
ið á e5. En jafnvel eftir þetta
vinnst ekki sigur nema hvitur
BARHH HANS
POLUGAEVSKYS
Polugaevsky kom hingað I febrúar 1978 og tefldi á Reykjavfkur-
mótinu. Hér teflir hann við Guðmund Sigurjónsson.
„jafnteflisendatafl” sém þó var
hægt að vinna. Polugaevsky
haföi þó ekki fundiö vinnings-
leiðina.er sest var niður við bið-
skákina sem leit bannie út:
Skýringar Polugaevskys eru
hér nokkuð styttar, en þeim sem
viljafá meiraað heyra er bent á
að eignast bókina, af henni má
vissulega mikinn lærdóm
draga.
-Yfirbragö þessarar stöðu var
mjög einfalt. Mér var samt
mjög órótt innanbrjósts er ég
gekk í áttina að Rústaveli leik-
hiisinu, en þar tefldum við skák-
mennirnir á senunni. Mér var
óróttí fyrsta lagi vegna þess að
meistaramót þetta var einnig
úrtökumót fyrir næsta milli-
svæðamót, I ööru lagi höföu
skipst á skin og skúrir hjá mér i
taflmennskunni. Loks I þriöja
lagi hafði ég náð þrúgandi
stöðuyfúburðum þegar í byrj-
un, en margsinnis látið úr hendi
sleppa færi til að auka þessa
yfirburði. Leiðir þær sem varn-
araðilinn á um að velja hafa
verið rannsakaðar og skráðar
Hkt og margföldunartaflan.
Meðan f relsingi — I þessutilviki
— hvits skriður fram til b6, blð-
ur svartur rólegur. Þegar hviti
kóngurinn skundar I áttina til
peðsins á b6, gerir svartur usla
á ktíngsvæng, fórnar slöan hróki
sínum fyrir frelsingja hvíts og
leikur fram sínum eigin frels-
ingjum með stuðningi ktíns slns.
Vanalega fer svo aö hvítur
neyöist til aö skila hróknum aft-
ur og verður að sætta sig við
jafnteíli.
42. b5
(Það var fyrst eftir djúpar
fái frelsingja á f-linunni lika.
Meðan á skákinni stóð hafði ég
ákveðið aö leika fram h-peðinu I
næsta leik, þ.e. 43. leik, en rann-
sóknir sannfærðu mig um að
vonir mínar væru reistar á
sandi. Það er nefnilega svartur
sem á leikinn núna og áöur en
hann leikur hrók sínum á bak
við peðið á b-llnunni getur hann
á róttækan hátt stungið upp i
andstæöing sinn á kóngsvæng
með þvi að leika fyrirbyggjandi
42. ...h5!)
42. ... Hb4?
(Ég andaði léttar en reyndi að
láta á engu bera. Þessi leikur
sem virðist vera svo eölilegur,
setur svartan á heljarþrikn.)
43. h5! Gxh5
(Eftir 43. ... g5 hefði reiturinn
f5 oiðiöveikur og einnig peðið á
h6, en það heföi gefið hvítum
ágæt færi.)
44. b6
CHvItur varð svo glaöur og
ánægður að hann leikur strax
leikjum slnum irangriröö. Hér
varö endilega að leika fyrst 44.
Kf3 og ráðast þannig tafar laust
gegn stöku e-peðinu.)
44.... h4+?
(Svarturnotfærir sér ekki þau
færi sem bjóðast. Hann hefði
getaö fleytt sér á þurrt meö
leiknum 44. ... Hb3+. Jafntefli
heföi þá fengist á gullfallegan
hátt eftir 45. f3 e4 46. b7 h4+ ! og
eftir 47. Kf2 bjargar svartur sér
með þvi að leika beint 43. ... h3
og eftir 47. Kxh4 e3 48. Kg3 er
nákvæmast að leika 48.........
Hb4!! oghvitur er í leikþröng.)
45. Kf3 Kh7
(Er skákinni var lokið fékk
andstæðingur minn orö I eyra
frá áhangendum slnum fyrir að
hafa ekki leikiö 45... Kg6 og
eftir 47. b7 Kh5. En málið er
þannig vaxið aðþá tapar svart-
ur vegna 47. g4+ hxg3 48. fxg3
og gegnumbrotinu 49. g4+ Kh4
50. g5! sem veitir hvita hrókn-
um færi á aö yfirgefa b8-reitinn
með skák er aðeins hægt að
fresta um nokkra leiki með þvl
að skáka, en ekki hægt aö
hindra.)
46. b7 Kg7
47. Ke3
(Hérhugsaði svartur sig lengi
um. Hann hafði ekki grunað að
hvfti kóngurinn gæti bara geng-
ið i kringum e5-peöiö.!)
47. ... e4
48. Kf4 Kh7
49. Ke5 Kg7
50. Kd5 Hb2
(Svartur getur samt ekki
haldið I e-peðið. T.d. 50. ... Kh7
.51. Kc5 Hb2 52. Kc6. Hc2 — 53.
Kd5 hb2 54. Kxe4.)
51. Kxe4 Hb4+
52. Kd3 Hb3+
53. Kc4 Hbl
54. f4
(Hér er komin upp staða sem
er fræðilega unnin. Þessa stöðu
var hvltur allan tímann að ,
reyna að fá upp.)
54....Hcl —
55. Kd3 Hbl
56. f5 Hb6
57. f6+ Gefið.
í slöasta skákþætti var sagt
að Jóhann Hjartarson hefði teflt
á heimsmeistaramóti unglinga I
Groningen. Þetta varekki rétt,
heldur var hér á ferðinni
Evrópumeistaramót unglinga.
Jóhann örn Sigurjónsson.
Þegar sðknarnefndln ein er eftlr
Þjóðviljinn hælist um yfir þvl
að kommar skuli orðnir frétta-
efni úti i hinum stóra heimi. Þar
segir orðrétt: ,,Og viö lesum I
Reuter-skeytum ilmandi vand-
lætingu yfir þvi að dr. Kristján
skulileyfa sér að biðja „leiötoga
kommúnista Svavar Gestsson
að mynda rikisstjórn” ”.
Það er ekki nema rétt og eðli-
legt að Þjóöviljinn telji svona
fréttir bera upp á hátiðisdaga.
Þeir hafa Uka prentaða stefnu-
skrá við hæfi, þar sem stendur
aö markmiðið sé að ná
stofnunum á sitt vald með það
fyrir augum að skila þeim ekki
aftur. Þar sem forsætisráðu-
neytiö er eitt af stofnunum þjóð-
félagsins, verður stefnuyfir-
lýsing Alþýðubandalagsins ekki
skoðuð öðruvisi en svo, að hafi
þeireinu sinni náð forsætisráðu-
neytinu muni þeir ekki skila þvi
aftur. Svona einfait er þetta.
Reuter er vandaöasta frétta-
stofa á Vesturlöndum og reynir
af fremsta megni aö fara rétt
meðfréttir. „Leiðtogi kommún-
ista, Svavar Gestsson” hefur
verið beðinn að mynda rlkis-
stjórn á isiandi. Sama beiðni
kom fram á árinu 1978, og vakti
þánokkra gagnrýni á æðsta em-
bætti þjóðarinnar. Þeirri gagn-
rýni var mjög illa tekið hér
heima. Beiðnin 1978 vakti engu
að síður mikla athygli erlendis
meðal þeirra þjóða, sem við
teljum okkur þurfa að hafa
samneyti við vegna likra
stjórnarhátta. Þá voru lika
gleðidagar af þvl þá voru
kommar I fréttum. NU hefur
hins vegar skipt um skreið.
Enginn er þess megnugur
iengur að andmæla núverandi
ráöstöfun, enda hafa I milli-
tlöinni komiö upp kenmngar um
sögulegar sættir og fleira þvi-
líkt, og fyrst svo er komiö er
alveg sjálfsagt fyrir hina fáu
andmælendur að lofa hinum
vitruog stjórnvfsu að teyga sinn
bikar f botn.
Fyrir nokkru birtist grein I
Samvinnunni, þar sem fyrrum
kaupfélagsstjóri á Norðfirði
lýsti þvl liö fyrir lið hvernig
kommúnistar fóru að þvi að ná
öllum völdum I Neskaupstað.
Sjálfir minntust forustumenn I
Neskaupstaö valdatökunnar á
fimmtlu ára afmæli kaup-
staðarins, og sáu enga ástæðu til
aðdraga neitt undan I lýsingu á
vinnubrögðum. Svo fóru leikar,
að þeir náðu hverju einasta
félagi á sitt vald og slðan
kaupstaðnum sjálfum. En
þegar upp kom tillaga um að
taka sóknarnefndina, taldi Lúð-
vik Jósepsson þaö óþarfa.
Lýsingum kaupfélagsstjórans
og Lúðvlks fer saman um þetta
efni. Þegarsvohaft er Ihuga, aö
jafn ómyrkir I máli og áöur,
lýsa kommúnistar þvl yfir að
þeirra markmið sé að ná stofn-
unum þjóðfélagsins á sitt vald
með það fyrir augum að skila
þeim ekki aftur, fer raunar ekki
á milli mála, að eitthvaö aUt
annað en lýðræði er þessum
mönnum hið eina og sanna
leiðarljós.
Hin cmurlega byrjun á niöur-
laginu einkennist af þvi, að við
erum hætt aö þora að nefna
hlutina réttum nöfnum. Kæru-
málum og klögunum og
persónuniði er miskunnarlaust
beitt við hvern þann sem and-
æfir, og menn hika við aöleggja
slikt á sig, bara Ut af pólitik.
Þess vegna er svo komið eftir
rúmt ár, að einungis erlend, virt
fréttastofa, þorir aö nefna
stjórnarmyndunarviðræðurnar
nú réttu nafni. Við hin leiöum
það hjá okkur. Hin meira og
minna duldu átök, sem uröu út
af samskonar máli 1978 uröu
mörgum manninum nóg lexia.
Kenningin um sögulegar sættir
slituilka samhengi gagnrýninn-
ar. Þar féllu göt á gamalt virki.
Svarthöfði vonar að þær
stjórnarviöræður, sem nú eiga
sér staö taki fljótt af eins og
aðrar aftökur. Ekki skiptir
raunar máli hvort þær takast
eða ekki, vegna þess að hákarl-
arnir koma aftur meö stuðningi
hinna vitru og gáfuöu, þangað
til að stjórnarmyndun tekst,
sem er þeim aö skapi. Allar
kosningar miða að þvi, hvort
heldur er til eins eða fleiri em-
bætta. ösigur lýöræöisins þarf
að tryggja. Svarthöfði