Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 9
VÍSIR
Föstudagurinn
11. janúar 1980.
. 9
...vinsælustu lögin
London
1. ( 2) BRASS IN POCKETS........Pretenders
2. ( 1) ANOTHER BRICK IN THE WALL.Pink Floyd
3. ( 9) TEARS OF A CLOVYN.............Beat
4. (14) WITH YOU I’M BORN AGAIN...........
...................Billy Preston & Syreeta
5. (20) MYGIRL.......................Madness
6. (12) PLEASE DON’T GO.... K.C. & The Sunshine Band
7. ( 3) IHAVEADREAM...................Abba
8. ( 4) IONLYWANTTOBE WITHYOU.....Tourists
9. (22) LONDON CALLING...............Clash
10. (24) GREEN ONIONS....Booker T. & The M.G.’s
New York
Gunnar
Salvarsson
skrifar um
popp.
Fyrstu listarnir á þessu ári frá Rauter
eru býsna fersklegir á aö lita. Mörg ný
lög eru á listunum og ný lög i efstu sæt-
unum á öllum listunum fjórum. Pink
Floyd hafa lotiö i lægra haldi fyrir
Pretenders i London, Michael Jack-
son situr á toppnum i New York, Styx I
Hong Kong og Earth, Wind & Fire eru
enn á ný komin á toppinn i Amsterdam
meö söng helgarinnar.
Gamlir félagar lita inn á topp tiu
eftir áralanga fjarveru. Billy Preston
i er i fjórða sætinu i London ásamt
Syreetu (sennilega Wright) og Smokey
Robinson er i áttunda sæti þess banda-
riska. Þá er rétt aö geta Clash, sem
þykir með efnilegri ungu hljómsveit-
um Breta, Hún þrykkir plötum sinum,
smáum og stórum, inn á topp tiu.
Stökk vikunnar er á breska listan-
um. Það er hljómsveitin Madness sem
þar er að verki. Upp um fimmtán sæti.
1. ( 6) ROCKWITHYOU...........Michael Jackson
2. ( 2) PLEASE DON’T GO.... K.C. & The Sunshine Band
3. ( 4) COWARD OF THE COUNTY....Kenny Rogers
4. ( 5) DO THAT TO ME ONE MORE TIME.......
.......................Captain & Tennille
5. ( 1) ESCAPE ................Rupert Holmes
6. ( 3) BABE...........................Styx
7. (12) THELONGRUN...................Eagles
8. (10) CRUISIN’.............Smokey Robinson
9. ( 8) LADIES NIGHT...........Kool&TheGang
10. ( 9) WE DON’T TALK ANYMORE.CliffRichard
Amsterdam
1. ( 2) WEEKEND.........Earth, Wind & Fire
2. ( 3) IHAVEADREAM..............Abba
3. ( 1) DAVID’S SONG........Keiiy Family
4. ( 6) ANOTHER BRICK IN THE WALL.Pink Floyd
5. ( 5) THE LONELY SHEPERD........James Last
Hong Kong
1. (10) BABE............................Styx
2. ( 1) IF YOU REMEMBER ME.....Chris Thompson
3. ( 3) PLEASE DON’T GO.... K.C. & The Sunshine Band
4. (13) BAD CASE OF LOVING YOU..RobertTalmer
5. (16) HEARTACHE TONIGHT.............Eagles
Michael Jackson — „Rock With You” á toppnum f Bandarikjunum.
Michael (1. t.v.) er hér ásamt Graham Parker og Lene Lovich, —
ekki ómerkum félagsskap.
Tourists — „I Only Want To Be With You” (upprunalega sungið af
Dusty Springfield) i áttunda sætinu i Lundúnaborg.
Beiri fiðiurinn upp
Eitt er það fyrirbæri kvenættar, sem reynt hefur verið
að freista oftar en tölu verður á komið. Það er heilla-
kellingin hún gæfa. Margir hafa um dagana gert hos-
ur sinar grænar fyrir henni og ef til vill sumir hverjir
haft nokkuð fyrir snúð sinn. Aðrir hafa borið minna úr
býtum, eins og gengur og gerist, og obbinn vlsast haft
vansann einan upp úr krafsinu. Hér skulu slöur en svo
haftar uppi hrakspár. Gæfan er duttlungafull og þar
við situr. „Gæfan er eins og mjúkur kettlingur sem þú
vonar að migi i kjöltu einhvers annars en þln”, segir
einhvers staðar.
Islenskt tónlistarfólk er á leiö til Cannes þeirra er-
inda, að freista gæfunnar á nafnkunnri hátlö og við
Stevie Wonder — dansar hér við slna heittelskuðu.
Sólóplata hans I 5. sæti bandariska listans.
Bandarlkln (LP-plötur)
1. ( 2) Greatest............Bee Gees
2. ( l) On The Radio...Donna Summer
3. ( 7) TheWall.............Pink Floyd
4. ( 5) The Long Run...........Eagles
5. ( 4) Secret LifeOf Plants.........
................Stevie Wonder
6. ( 8) Damn The Torpedos.... Tom Petty
7. ( 3) Cornerstone............ Styx
8. (15) Kenny............Kenny Rogers
9. (10) OfTheWall......Michael Jackson
10. ( 9) Tusk..........FleetwoodMac
Dr. Hook — Islandstoppurinn er hans þessa vikuna.
„Sometimes You Win” eru orð aö sönnu.
ísiand (LP-plötur)
1. (- ) Sometimes You Win..Dr. Hook
2. ( 2) Ljúfa líf............Þúog ég
3. ( 6) Sannar dægurvísur....örimkló
4. ( 5) Alfar ... Magnús Þór Sigmundsson
5. (- ) Cornerstone............ Styx
6. ( l) TheWall............Pink Floyd
7. ( 4) ELO's Greatest...........ELO
8. ( 9) KatlaMarfa.......Katla Maria
9. (10) EIDiscoDeOra...........Ýmsir
10. (17) Mezzoforte.......Mezzoforte
skulum vona I lengstu lög aö betri flöturinn verði upp
á þeim þegar til kastanna kemur. Drauma um heims-
frægö I einu vetfangi skyldi varast .að fitla við. Vissan
um að islensk dægurtónlist stendur hvaða annarri við-
lika tónlistsnúning ætti að duga okkur I þessum efnum.
Paul McCartney er ekki gæfulegur þessa stundina,
hlekkjaður i svartholi austur I Japan. Wings hafa þar
með misst flugið heldur betur.
Krókur læknir er á Islenska toppnum, Ljúfa líf I öðru
sæti (að venju) og Styx og Mezzoforte meðal nýliða á
listanum. Akureyrarferð þeirra slðasttöldu hefur skol-
að til þeirra nokkrum aðdáendum.
Clash — frægðin er þreytandi. Liðsmaður Clash fær sér
krlu.
Bretland (LP-plötur)
Greatest Hits Vol2..........Abba
Greatest Hits.......Rod Stewart
The Wall..............Pink Floyd
Twenty Hottest Hits. Hot Chocolate
Regatta De Blanc..........Police
Greatest...............Bee Gees
Eat To The Beat..........Blondie
ELO's Greatest...............ELO
London Calling.............Clash
One Step Beyond..........Madness
1. ( 2)
2. ( 1)
3. ( 5)
4. ( 3)
5. ( 7)
6. ( 9)
7. (15)
8. (10)
9. (21)
10. (18)