Vísir - 18.01.1980, Blaðsíða 24
Föstudagur 18. janúar 1980
síminnerðóóll
Spásvæöi Veðurstofu tslands
eru þessi:
1. Faxaflói, 2. Breiðafjörö-
ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur-
land, 5. Norðausturland, 6.
Austfiröir, 7. Suöausturland,
8. Suðvesturland.
veöurspá
dagsins
Um 400 km VSV af
Reykjanesi er 982 mb lægö
sem þokast ASA. önnur, álika
djúp, yfir Noröausturlandi á
hreyfingu NV. Um 300 km S af
Hornafirði er svo 985 mb lægð
sem hreyfist NNA. Veður 'fer
hægt kólnandi.
Suövesturland til
Breiöafjarðar: Hægviöri eöa
A gola, dálltil él á miöum og
annesjum, en bjart meö köfl-
um til landsins.
Vestfiröir: A gola eöa
breytileg átt, snjókoma, eink-
um noröan til.
Noröurland: Breytileg átt,
víöast gola eöa kaldi, snjó-
koma og siöar él.
Norðausturland: Breytileg
átt og viöa snjókoma i fyrstu,
en S gola eöa kaldi og él á an
nesjum þegar á liöur daginn.
Austfiröir: Breytileg átt og
bjart meö köflum I fyrstu en
súld eöa slydda uppúr hádegi.
S eða SV kaldi og léttir heldur
til í kvöld.
Suðausturiand: Breytileg
átt, gola eöa kaldi, og súld
austan til, en él vestan til i
fyrstu. SV gola eöa kaldi og él
meö kvöldinu.
Veðriö
hér 09 har
Klukkan sex i morgun: Akur-
eyri snjókoma 0, Bergen súld
3, Helsinki skýjaö 2, Kaup-
mannahöfn þokumóöa 0, Osló
þoka -11, Reykjavikléttskýjaö
-3, Stokkhólmur heiðskirt -5,
Þdrshöfn skýjaö -7.
Klukkan átján i gær: Aþena
léttskýjaö 12, Berlin þoku-
móöa -5, Chicago alskýjaö 3,
Feneyjar skýjaö 3, Frankfurt
heiöskirt 11, Nuuk skafrenn-
ingur -10, London misturl,
Luxemburg heiöskirt -4, Las
Palmas skýjaö 18, Mallorca
alskýjaö 18, Montrealalskýjað
-2, Paris þokumóöa 0, Róm
skýjaö 10, Malaga léttskýjaö
9, Vinþokumóöa 5, Winnipeg
snjókoma -11.
segir
Margir uröu undrandi þegar
krataform aöurinn I fjár-
veitinganefnd neitaöi aö
styöja þaö sem hann kallaöi
„skemmtiferð poppara”.
Hvaö hefur eiginlega komiö
fyrir poppflokkinn?
1250 millión króna haiii á járnblendinu:
Pi
Ekkl
oukku-
leglr meo hetta tap
Verulegur halli varð á rekstri íslenska járnblendifélagsins á síðasta ári. Ekki er
búið að ganga endanlega frá uppgjörinu, en hallinn er nálægt 1250 milljónum
króna.
„Við erum ekkert mjög ólukkulegir með þetta", sagði Jón Sigurðsson, forstjóri.
„Lagerinn af kisiljárninu er
færöur til tekna á framleiöslu-
kostnaðarveröi en mismunur á
þvi og liklegu söluveröi á þess-
um lager, er trúlega um 600
milljónir króna. Þá eru um 725
milljónir króna færöar til af-
skrifta”.
Þá sagöi Jón, að gert hafi
verið ráö fyrir rekstrarhalla i
áætlunum og áætlaö er tap á
rekstrinum á næsta ári einnig.
Það tap er áætlaö um 2-3 mill-
jarðar á núverandi gengi. A ár-
inu 1981 er hins vegar gert ráö
fyrir verulega betri afkomu,
jafnvel rekstrarafgangi.
Nú er verið aö koma upp ofni
tvö viö verksmiöjuna og mun
sú framkvæmd kosta um ellefu
og hálfan milljarö samkvæmt
fjárhagsáætlun. Stefnt er aö þvi
aö verkinu ljúki um mánaöa-
mótin ágúst-september i sum-
ar.
—ATA
Páll Arnór Pálsson hdl. hóf varnarræðu sfna fyrir Kristján Viöar klukkan 10 i morgun og var þessi
mynd þá tekin. Þetta er fyrsta prófmál Páls fyrir Hæstarétti. (Visism. BG)
Lik dr. Jóns Gislasonar fannst
viö Nauthóisvik i gærdag, en hans
haföi veriö saknaö frá þvi á
þriöjudagskvöld.
Þá fann Björgunarsveit Slysa-
varnardeildarinnar á Selfossi lik
Lovisu Sigfúsdóttur frá Selfossi i
gærdag. Fannst þaö viö rætur
Ingólfsf jails.en Lovisa haföi horf-
iö aö heiman frá sér á miðviku-
daginn. _sG
Röðln komln
að verjendum
Málflutningur hófst að nýju i
Geirfinnsmálinu klukkan 10 i
morgun meö ræöu Páls A. Páls-
sonar hdl., verjanda Kristjáns
Viöars Viðarssonar. Reiknaö er
meö aö vörnin taki eina þrjá
klukkutlma.
Næstur verjenda á mælenda-
skrá er Jón Oddsson hrl, verj-
andi Sævars Ciesielskis, og má
búast við aö hann byr ji vörnina 1
dag, en siðan verði þinghaldi
frestaö fram á mánudagsmorg-
un.
Þóröur Björnsson saksóknari
lauk ræðu sinni laust fyrir
klukkan 4 i gær og hafði þá talað i
samtals 16 klukkustundir. Eins
og Visir skýrði frá á miöviku-
daginn,hefur vitni i Geirfinsns-
málinu dregiö ramburö sinn til
baka og var bréf vitnisins þar að
lútandi les ið upp I r éttinum i gær.
Frásögn af málflutningi fyrir
Hæstarétti i gær er á bls. 2-3.
—SG
Eimskipaféiagið og Halskip takast á um iðð við Sundahöln:
Ekki hægt aö veröa viö
óskum öeggja félaganna”
segir Gunnar B. Guðmundsson, hafnarstjóri
„Máliö snýst um úthlutun lóða i Sundahöfn, en bæði Eimskipafélagið og Hafskip
hafa sótt þar um land, seménn er óráðstafað", sagði Gunnar B. Guðmundsson,
hafnarstjóri, í samtali við Vísi.
A fundi hafnarstjórnar 10.
janúar siðastliðinn, voru lögö
fram bréf frá báöum skipa-
félögunum þar sem þau gera
grein fyrir aöstööuvanda sin-
um og þeim óskum sem þau
hafa fram aö færa 1 þvi sam-
bandi.
Aö sögn Gunnars B. Guö-
mundssonar er hér um aö
ræöa land sem liggur aö svo-
kölluöum Kleppsbakka, sem nú
er i smlöum, og sækja bæöi
skipafélögin um aöstööu á þvi
svæöi.
„Þaö er ekki hægt aö upp-
fylla óskir beggja skipafélag-
anna, eins og þær eru settar
fram, en þaö
hvort hægt ver
þarfir þeirra
Gunnar.
Næsti fundur
veröur annan
Gunnar dró I
yröi á dagskrá
er annaö mál
öur aö uppfylla
beggja”, sagöi
i hafnarstjórn
fimmtudag, en
efa aö máliö
þess fundar.
—P.M.