Vísir


Vísir - 30.01.1980, Qupperneq 15

Vísir - 30.01.1980, Qupperneq 15
vtsm Miövikudagur 30. janúar 1980 Linda Thompson meö foreldrum slnum, Sanford og Margie, sem nú lifa á örorkustyrkjum. Linda Thompson deilir við fjárhaidsmenn Presley-búsins: Linda Thompson, sem lengi vel var kærasta Elvis Presleys, er sárreið út I fjárhaldsmenn hans fyrir að reyna að bera foreldra hennar út úr húsi, er Presley gaf þeim. Fjárhaldsmenn Presleys, ásamt fyrrverandi konu hans Priscillu, hafa ákveðið að stefna for- eldrum Lindu ef þeir greiði ekki 250 dali á mán- uði. Verði þeir að öðrum kosti reknir úr húsinu. Linda sagöist vita, að hún heföi ekki veriö eina stúlkan, sem búiö heföi meö Elvis, en hún heföi aö minnsta kosti búiö lengur meö honum en Priscilla. „Auk þess gat ég sjálf skapaö mér nafn án þess aö þurfa aö notast viö vináttu hans. Ég gæti vel trúaö þvi, aö hún hati mig vegna þess,” sagöi Linda. „Þannig var, aö fyrir 6 árum, þegar ég bjó stööugt með hon- um, bauð hann foreldrum min- um aö flytjast úr ibúöabygg- ingu, þar sem þau voru hús- verðir, inn I íbúö, sem hann mundi gefa þeim nálægt Grace- land. Þetta var gert til þess aö ég gæti heimsótt þau og um leið veriö nálægt honum. Hann setti húsiö ekki á þeirra nafn, þar sem hann vildi aö þau hefðu ekki áhyggjur af sköttum og -tryggingum.” Foreldrar Lindu fluttu inn I húsiö i október 1974 og kostaöi þaö þá 34.000 dali. „Jafnvel faöir Elvis, Vernon, sagöi aö hann heföi alla tiö ætlaö þeim aö búa þarna ókeypis,” sagöi Linda. Foreldrar Lindu, Margie (57 ára) og Sanford (59), þjást bæöi af hjartasjúkdómi. Þau hjónin þiggja þv.I tæplega 100 dala ör- orkustyrk af rikinu, sem aö sjálfsögöu nægir ekki til aö borga þá leigu sem nú er kraf- ist. Linda segist munu berjast fyrir málstað foreldra sinna. „Ef þeir vilja slag”, segir hún „þá skal ekki standa á mér.” Húsiö sem Elvis keypti handa foreldrum Lindu 1974 kostaði 34.000 dali. Fjárhaldsmenn Presieys segja, aö ef þau borgi ekki 250 dali á mánuöi I leigu, þá muni þeir sjá svo um, aö þeim veröi visaö út úr húsinu. EF ÞEIR VILJA SLAG STENDUR EKKI A NlER HÝTT frá Blendax HÝTT Tannkremið sem varnar tannsteinsmyndun Atvinna óskast r Eg er 30 ára, vantar vinnu Sérsvið: Sölumennska Frágangur á banka- og tollskjölum Lysthafendur hafi samband í síma 3-46-44 milli kl. 1 og 7 i dag ÁSKRIFEHDUR! Ef blaðið kemur EKKI með skilum til ykkar, þá vinsamlegast hringið i sima 86611: virka daga til kl. 19.30 iaugardaga til kl. 14.00 og mun afgreiðslan þá gera sitt besta til þess að blaðið berist. Afgreiðslo YÍSIS sími 66644 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 40., 42. og 44.tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Hjaltabakka 6, þingl. eign Gylfa Þ. Sigurössonar, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans, Gjald- heimtunnar I Reykjavik, Jóns Finnssonar hrl., Inn- heimtust. sveitarfél. og Inga R. Helgasonar hrl. á eigninni sjálfri föstudag 1. febrúar 1980 kl. 13.45. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst vani82., 85. og 87.tbl.Lögbirtingablaös 1975 á Skriöustekk 22, þingl. eign Guömundar Jónssonar, fer fram eftir kröfu Inga R. Helgasonar hrl. og Kristjáns ólafssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudag 1. febrúar 1980 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik Nauðungaruppboð annaö og slöasta á hluta I Torfufelli 48, þingl. eign Guörún- ar Jónsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri föstudag 1. febrúar 1980 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik Nauðungaruppboð annaö og slöasta á hluta I Laugavegi 133, þingl. eign Birgis Jóhannssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudag 1. febrúar 1980 kl. 10.45 Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og slöasta á hluta 1 Möörufelli 3, þingl. eign Þóru B. Júliusdóttur, fer fram á eigninni sjálfri föstudag 1. febrú- ar 1980 kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Lágmúla 9, þingl. eign Bræör- anna Ormsson hf. fer fram á eigninni sjálfri föstudag 1. febrúar 1980 kl. 16.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavlk Nauðungaruppboð annaö og siöasta i hluta i Stlfluseli 14, þingi. eign Reynis Jóhannessonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudag 1. febrúar 1980 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.