Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 5
5 VÍSIR Fimmtudagur 14. febrúar 1980 Tóku sendiráð Panama í 2. sinn í El Salvador urnar. 1 fyrradag höföu þeir skrifstof- ur eins stjórnmálaflokksins á valdi sínu, en hermenn náöu skrifstofunum af þeim aftur meö áhlaupi. Hinsvegar slepptu vinstrisinnar af sjálfdáöum gisl- um slnum i menntamálaráöu- neytinu, og öllum gislunum nema fimm I spænska sendiráöinu. Þeir hafa spænska sendiráöiö enn á valdi sinu. Þetta er i annaö sinn, sem öfga- menn í E1 Salvador hertaka sendiraö Panama á stuttum tima. Þeir tóku sendiráöiö einnig I síö- asta mánuöi. Þeir krefjast sem fyrr, aö félagar þeirra veröi látnir lausir úr fangelsum, og ennfremur aö llkum stuöningsmanna þeirra, sem létu llfiö I róstunum i fyrra- dag, veröi skilaö aftur. Töku sendiráösins bar aö, eftir aö st jórnvöld sögöust mundu hafa aö engu samkomulagiö, sem gert var viö hina herskáu stúdenta I menntamálaráöuneytinu til þess aö tryggja, aö tólf gislar, sem þeir höföu á valdi sinu þar, yröu látnir lausir. Títú liggur Tltó Júgóslaviuforseti. Carter Bandarikjaforseti sagöi, I gærkvöldi, aö loks væri fariö aö örla á jákvæöum undirtektum I viöræöum Irans og Bandarlkja- stjórnar um glslana, sem veriö hafa I haldi I sendiráöinu i Teher- an frá þvl 4. nóvember. Hann kvaöst þó ekki vilja segja nánar um, hvernig menn hygöust koma þvl i kring aö fá gislana lausa, á meöan samningaumleit- anir standa enn yfir. Forsetinn lýsti þessu yfir á fundi meö blaöamönnum i Hvita húsinu I gærkvöldi, skömmu eftir aö ABC-sjónvarpsstööin birti Vetrarólympíu- leikarnir i Lake Placid i Bandarikjunum voru settir i gær, en það gerði Walter Mondale varaforseti USA. — Myndin hér við hliðina var tekin, þegar bandariski iþrótta- maðurinn, Charles Kerr, sem hljóp siðasta spölinn með ólympiu- kyndilinn, hafði kveikt ólympiueldinn. Þvi miður er myndin ekki i lit, svo að við sjáum ekki hvort það er norski eða islenski fán- inn, sem blaktir yfir honum. mlllí sig upp á móti þvi, aö Ólýmpiu- leikarnir I Moskvu veröi sniö- gengnir, nema um þaö náist alþjóöleg samtök. I sjónvarpsviötali I gærkvöldi sagöist Trudeau hlynntari viö- ræöum viö Moskvu og sagöist á móti þeim fresti, sem Carter for- seti og Clark forsætisráöherra Kanada settu Kremlherrunum til þess aö kalla herliöiö heim frá Afganistan, en hann rennur út næsta miövikudag. ,,AÖ mlnu mati er réttara aö semja viö Sovétmenn, og gera þeim ljóst, aö heimsálitiö er allt okkar megin,” sagöi Trudeau, og taldi til lltils aö sniöganga Moskvuleikana, nema til kæmi samtök þeim mun fleiri þjóöa um aö mæta ekki til leiks. is* *•"» V fréttir um, aö USA og Iran heföu oröiö sammála um áætlun, sem miöaöi aö þvl, aö gislarnir yröu látnir lausir innan viku eöa tiu daga. — Carter vildi hvorki staö- festa né visa þeirra frétt á bug. A blaöamannafundinum lýsti hann þó stuöningi sinum viö hug- myndir um aö setja á laggirnar alþjóölega nefnd eöa dómstól, sem Iran gæti boriö klögumál sin undir. ABC-sjónvarpsstööin sagöi, aö samkomulagiö, sem náöst heföi milli USA og Irans um gislana, heföi oröiö til i viöræöum Kurts Waldheim og Iranskra stjórnar- erindreka I Parls aö undanförnu. Fyrr I gær sagöi hinn nýlega kjörni forseti Irans, Bani-Sadr, aö Khomeini æöstiprestur heföi lagt blessun sina á leynilega áætlun um aö sleppa gislunum. I viötali viö franska blaöiö Le Monde sagöist Bani-Sadr ætla aö leggja Carter telur sig nú eygja frelsun bandarlsku glslanna I Teheran. til, aö yfirvöld leystu stúdentana i bandarlska sendiráöinu af hólmi. Herskáir vinstrisinnar i San Salvador náöu á sitt vald sendi- ráöi Panama I borginni og tóku sendiherrann fyrir gisl. Þeir náöu einnig aö hernema opinberar byggingar I höfuöborg- inni og héldu alls um 400 manns i gislingu. Þessi herhlaup voru gerö i gær eftir rósturnar I fyrradag milli öfgasinna og öryggissveita hers- ins, en þær kostuöu tiu manns lif- iö. Vinstrisinnar i E1 Salvador hafa mjög hert baráttu sina gegn herforingjastjórninni siöustu vik- Pierre Trudeau, sem af ýmsum er spáö aö veröa forsætisráöherra Kanada aftur I næstu viku, setur Búið að semja um gísiana í Teheran? heims og helju Titó Júgóslaviuforseti er nú sagöur mjög þungt haldinn I sjúkrahúslegu sinni, en hjartaö og nýrun viröast ætla aö bregöast honum I legunni eftir aö vinstri fóturinn var tekin af honum. Hinn áttatiu og sjö ára gamli leiötogi er haföur I gjörgæslu á sjúkrahúsinu I Ljubljana, þar sem hann hefur veriö, en læknar hans sögöu I gærkvöldi, aö honum heföi til muna hrakaö. Fram á sunnudag var Titó þó sagöur á batavegi eftir aflimun- ina, sem gera varö, þegar drep komst I fótinn eftir misheppnaöa aögerö vegna blóötappa I honum. Fréttirnar, sem læknar sögöu I gærkvöldi af llöan Titós, eru þær alvarlegustu frá allri spltalalegu hans. Þóttuþær fela I sér, aö Titó lægi milli heims og helju. TRUDEAU VILL SEMJA VIÐ SOVÉTMENN Geisiagufur frá kjarnorkuverum IUSA Geislavirkt ryk slapp I gær út úr kjarnorkuverinu á Þriggja mllna-eyju og er þaö ööru sinni I þessari viku, sem þaö gerist. — 1 þessu sama kjarnorkuveri varö alvarlegastakjarnorkuslys USA I fyrra. Þetta er raunar I fjóröa sinn, sem geislavirkt ryk slast út úr orkuverum IUSA á þrem dögum, en talsmenn kjarnorkuráös full- yröa þó, aö um hafi veriö aö ræöa svo litiö magn, aö almenningi stafi engin hætta af. Kjarnorkuveriö á Þriggja mllna-eyju hefur veriö lokaö frá þvi 28. mars I fýrra, þegar slysiö varö þar, en þar er unniö aö þvi aö hreinsa kælivatn af geisla- mengun. Hitt kjarnorkuveriö, sem um er aö ræöa, er viö Calvert-hamra I Lusby I Maryland.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.