Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 23
vtsm Fimmtudagur 14. febrúar 1980 Umsjón: Hannes Sigurösson Finnbogi Hermannsson Útvarp kl. 1445: Áhrifolíu- kreppunnar á vestfirðinga „Þaö veröur fjallaö um oliu- kreppuna, á þeim svæðum, þar sem kynda þarf meö oliu”, sagöi Finnbogi Hermannsson, kennari á Núpi í Dýrafiröi, en hann sér um þáttinn, sem heitir ,,Að vestan”. Finnbogi sagöi ennfremur, aö hann myndi ræða um það frum- varp, sem nú lægi fyrir Alþingi, um niöurgreiöslu á oliu. Þetta frumvarp er flutt af þingmönnum i öllum flokkum, en greinargeröin byggist á athugun, sem fjöröungssamband Vestfjarða geröi á oliukostnaöi á isafiröi, samanboriö viö hitaveitusvæöi. Jóhann T. Bjarnason, fram- kvæmdafulltrúi Sambands Vest- firöinga, sá um þessa athugun. Einnig veröur rætt viö fólk á Isafiröi, sem býr viö þessi ósköp, sagöi Finnbogi aö lokum. Útvarp kl. 20.00: Leikrit um mann sem missti minniö Leikritiö „í leit aö fortíð”, eftir Jean Anouilh, verður flutt I út- varpinu I kvöld. Þýöinguna geröi Inga Laxness, en leikstjóri er Gunnar Eyjólfsson. Leikritiö segir frá ungum manni, Gaston aö nafni, sem misst hefur minniö I strlöinu. Margar fjölskyldur gera tilkall til hans og er Renaud-fjölskyldan þar fremst í flokki. Hertogafrú nokkur hefur tekiö Gaston aö sér, og hún vill auövitaö ekki láta hann í hendurnar á hverjum sem er. Minnisleysi getur veriö baga- legt, en svo gerist undarlegt atvik.... Jean Anouilh fæddist I Bordeaux áriö 1910. Hann stundaði lögfræöi- nám I Parls, vann síöan hjá bóka- forlagi og vlöar, en hefur ein- göngu fengist viö ritstörf frá 1932. Leikritum hans má skipta I tvo aðal flokka: Harmræn og gaman- söm verk, sem oft eru mjög hug- myndarlk. Meö helstu hlutverk I leikritinu fara Hjalti Rögnvaldsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Guömundur Pálsson og Aöal- steinn Bergdal. Flutningur leik- ritsins tekur röskar 100 mínútur. —H.S. Gunnar Eyjólfsson, leikstjóri leikritsins „1 leit aö fortiö.” , Útvarp kl. 2240 AFENGISIWAUN TIL UMHUGSUNAR „Erindiö fjallar um þaö stefnu- leysi I áfengismálum, sem rlkt hefur aö undanförnu I landinu”, sagöi Jón Tynes, félagsráögjafi, sem sér um þáttinn „Til umhugs- unar”. Jón sagöist I upphafi vitna I bjórviöskipti Davlös suöur á Keflavlkurflugvelli, og hvaöa af- leiöingar þau heföu haft. Þá mun hann gagnrýna þáverandi fjár- málaráöherra fyrir hans verk I þessu máli, og einnig, aö reglu- geröin meö tollalögum skuli vera afgerandi I framvindu áfengis- mála, en ekki áfengislögin sjálf. Fjallaö veröur um hvort aö réttlæti hafi náöst meö nýju áfengislöggjöfinni, þvl aö ekki hafa allir fé né tækifæri til aö feröast erlendis. Einnig mun Jón minnast á þá umræöu og blaöa- skrif, sem þessu máli fylgdi, og þá tvo öndveröu hópa manna sem upp komu. I lokin bendir Jón á, aö viö get- um látiö umræöu-bjórinn hvlla, þvl aö miklu brýnna sé aö taka á ýmsum öörum þáttum I mannlíf- unu. HS. Hvaöa afleiöingar haföi þaö, þeg- ar Davfö keypti öliö? útvarp Fimmtudagur 14. febrúar 14.45 Til umhugsunar Jón Tynes félagsráögjafi sér um þáttinn. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarlinii barnanna Stjórnandi: Egill Friðleifs- son. 16.40 í’tvarpssaga barnanna: „Kkki hrynur heimurinn" eftir Judy BlumeGuöbjörg Þórisdóttir les þýðingu sina (7). 17.00 Siðdegistónleikar Colum biu-sinfóniuhl jóm- sveitin leikur Litla sinfóniu nr. 1 eftir Cecil Effinger: Zoltan Rozsnyai stj. / Sin- fónluhljómsveit útvarpsins i Munchen leikur tvö sin- fónisk ljóð „Hákon jarl” og „Karnival i Prag” eftir Bedrich Smetana: Rafael Kubelik stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi Tryggvason fyrrum yfir- kennari flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.00 Leikrit: „1 leit aö fortiö" eftir Jean Anouilh Þýöandi: Inga Laxness. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson. 21.50 Kinsöngur f úlvarpssal: Krlingur Vigfússon syngur lög eftir Gylfa Þ. Gislason. Olafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 l.estur Passiusálma ( 10). 22.40 Aö vestan Finnbogi Hermannsson kennari á N'úpi i Dýrafirði sér um þáttinn. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni 23.45 Fréttir. Dagskrárlok Erföafjenda leitað í moðinu Þá viröast deilurnar innan Sjálfstæöisflokksins hafa hljóönaö I bili og er þaö vel. Þessi voldugasta pólitiska stofnun iandsins getur varla staðiö I þvi dögum saman aö efla deilur meö flokksmönnum, enda er sannast mála, aö um lit- iö er aö tala fyrr en þá siöar, þegar rlkisstjórn Gunnars Thoroddsens fer aö ganga gegn vilja og stefnu Sjálfstæöis- flokksins, m.a. vegna þeirra ör- laga, sem blöa allra rikisstjórna hér á landi, aö geta ekki árinu lengur fengist viö aö stjórna. Athafnir rikisstjórna hafa lengst af boriö keim af skipu- legu undanhaldi, og er ekki viö þvi aö búast aö rikisstjórn Gunnars haldi betur á spööun- um, jafnvel þótt ráöherrar séu orönir tiu. Annars var þess ekki lengi aö blöa aö upp kæmi hvellur á Al- þingi út af stjórnaraögeröum. 1 þetta sinn var þaö loðnan sem ósköpunum olli, en fiskveiöar okkar eru ekki lengur aöeins fjölmiölamál heldur einnig al- þingismál, svo viö liggur aö ves- ölum kjósendum finnist sem stundum hafi svo sem eins og einum loönufarmi veriö steypt á þinggólfið. Verstur var Garöar Sigurösson af Suöurlandi, sem yfirleitt veldur aldrei neinum fréttum af Alþingi. 1 kjölfar þess aö glókollurinn ólafur Ragnar hefur veriö kjörinn for- maöur þingflokks Alþýöu- bandalagsins gaf Garöar út, aö flokknum væri stjórnaö af súkkulaöidreng ef ekki papplrs- tigrisdýri. Svona oröalag gerir gott I kroppinn I Vestmannaeyj- um þótt þaö fylli ekki loönu- þrærnar. Annars skyldu menn fara var- lega I aö veiða loönuna úr hófi. Þótt hún veröi ekki gamall fisk- ur og rétt sé aö mikill hluti hennar tapast guöi á vald á hverju ári, þarf hún samt nokk- uö til viðhalds sér. Og fyrst menn gátu útrýmt henni I Ber- ingshafi og fyrst Noröurlands- sildin er ekki komin enn eftir moröið hér um áriö, ættu menn aö gæta þess aö fara ekki offari á Alþingi gegn loönunni, þótt þaö kunni aö geta glatt nokkra kjósendur. Stjórnarandstaöa Sjálfstæöis- flokksins kom eiginlega fyrr I ljós en menn ætluAii. Aö vlsu var þaö út af loönur...: Samt sparaöi Matthias Bjarnason sér stóru oröin, enda fyrrverandi sjávar- útvegsráöherra, og þar I flokki virðast hvorki finnast súkku- laöidrengir eöa pappirstlgris- dýr. Þær nafngiftir eru látnar duga um þingflokk Alþýöu- bandalagsins. En eins og ólafur heitinn Thors sagöi einu slnni, þá á Sjálfstæöisflokkurinn sjö börn I sjó og sjö á landi. Sam- heldnin hefur þvl alltaf veriö erfiöleikum bundin. Lengi gllmdu þau Maria Maack og Agúst á Hofi um landbúnaöar- mál á landsfundum flokksins. Nú glimir Matthias viö sjávar- fénaöinn, eins og hann vilji engu eira I þeim byggöum Sjálf- stæöisflokksins. Annars eru allar horfur á þvi aö Sjálfstæöismenn þurfi ekki I framtlöinni aö meiöa flokks- bræöur sina I ráöherrastólum svo mjög I oröum. Einn ræöur dómsmálum, en þar hafa allir pennar landsins oftekiö sig á undanförnum árum, og veröur varla um þau rætt á Alþingi I núverandi stjórnartlö. Annar ræöur landbúnaöi, og er þá komiö aö þeim hluta Sjálf- stæöisflokksins sem á landi býr. Þótt Ijóst sé aö núverandi rlkis- stjórn ætlar aö láta bændaversl- unina hafa þrjá milljaröa upp I gamlar syndir, getur Sjálf- stæöisflokkurinn varla gert mikinn hávaöa út af þvi, enda á hann fylgi I sveitum, sem mundi ekki þakka fyrir andmæli. Aö ööru leyti veröur rólegt I land- búnaöarmálum, og nokkurn veginn sjálfstæöisstefna viö lýöi. Gunnar Thoroddsen hefur enga málaflokka. Þess vegna er alveg ljóst, aö þegar Sjálf- stæöisflokkurinn þarf aö skamma stjórnina, skammar hann annaö tveggja Framsókn eöa Alþýöubandalag, og er þaö ekki umtalsvert um erföa- fjendur. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.