Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 6
Fimmtudagur 14. febrúar 1980 6 X'W'XwX'X’X Þetta eru systkinin Beth og Eric Heiden, en þau eru þeir keppendur, sem Bandarfkjamenn binda mest- ar vonir viö á Ólympiuleikunum I Lake Placid. 1 gœr sór Eric „ólymplueiöinn” fyrir hönd keppenda og i dag veröur Beth i eldlfnunni og vonast landar hennar eftir þvi aö hún vinni þó sigur i 1500 metra hraö- hlaupi á skautum. Leikarnlr settir með viðhötn LAKE PLACID 1980 tslendingar eiga þrjá keppendur á fyrsta opinbera keppnisdeginum á Ólympiu- leikunum I Lake Piacid, sem er I dag. Eru þaö skiöa- göngumennirnir, Haukur Sigurösson, Þröstur Jó- hannesson og Ingólfur Jóns- son, sem keppa f 30 km göngu. A þessum fyrsta degi verö- ur keppt 1 fjórum greinum og er bilist viö hörku-keppni i þeim öllum. Greinarnar, sem eru á dagskrá eru 1. og 2. umferö I sleöakeppni, sex leikir I ishokki, 1500 metra skautahlaup kvenna, 30 km skiöaganga karla og brun karla. Bandarikjamenn vonast til aö hljóta fyrstu gullverö- launin á leikunum — Beth Heiden i skautahlaupi kvenna — en þaö er fyrsta greinin i dag. Enginn þorir aö spá um úrslit I 30 km skiöagöngunni frekar en i bruni karla. Þessar þrjár greinar veröa þœr sem flest- ir fylgjast meö I Lake Placid i dag, en viö munum segja nánar frá úrslitum þeirra i blaöinu á morgun... —klp— Walter Mondale, varaforseti Bandarikjanna, setti 13. Vetrar- ólympiuleikana I Lake Placid I gærdag, aö viöstöddu miklu fjöl- menni. Eins og venja er viö setningu ólympiuleika var mikiö um dýrö- ir eftir aö keppendur höföu gengiö fylktuliöi inn á leikvanginn. Alls taka 37 þjóöir þátt I leikunum aö þessu sinni, og sagöi i frétta- skeytum Reuters af setningarat- höfninni, aö keppendur þessara þjóöa hafi veriö misjafnlega hylltir, er þeir birtust á vellinum. Aö venju komu Grikkir fyrstir inn á leikvanginn, en siöar þjóöirnar i stafrófsröö og gestgjafarnir, Bandarikjamenn, ráku lestina. Bandariski skautahlauparinn Eric Heiden og Terry McDer- mott, sem er fyrir bandariska liöinu, sóru „ólympiuleiöinn” fyrir hönd keppenda. Keppendur Taiwan, sem voru mættir á leikana, 18 aö tölu, héldu hinsvegar heimleiöis rétt áöur en setningarathöfnin hófst, þeir vildu þaö heldur en aö ganga inn á leikvanginn undir fána alþýöu- lýöveldis Kina. Claudlo settur af Brasiliska knattspyrnusam- bandiö tilkynnti, aö þaö heföi ráö- iö Tele Santana sem aöalþjálfara og f r a m k v æm da r s t j ó r a brasillska landsliösins. Hann mun taka viö af Claudio Coutinho, sem var meö liöiö I heimsmeistarakeppni i Argentlnu 1978, en hann hefur sagt starfi sinu lausu. Kom afsögn hans ekki á óvart, enda hefur hann oröiö fyrir haröri gagnrýni i Brasiliu aö undanförnu vegna slælegs árangurs landsliösins. —klp— Borðlennlsmenn undlrbúa sig lyrir EM: Sovéskup meistari sér um landsliðið Við erum mjög ánægðir með að hafa fengið Susan til að þ.jálfa landsliðið. Hún er mjög góður þjálfari og við bindum miklar vonir við starf hennar”, sagði Gunnar Jóhannsson, for- maður Borðtennissam- bands íslands, á lands- liðsæfingu i gærkvöldi, en þar stjórnaði hin sovéska Susan Zakarian fyrstu landsliðsæfingu sinni. Hún hefur þjálfaö hjá Gerplu siöan um haustiö 1978 meö góöum árangri, enda er hér enginn ný- græöingur á feröinni. Sjálf var hún sovéskur meistari i borötenn- is á sinum tima og i landsliöi Sovétrikjanna. Eftir aö hún hætti keppni hefur hún unniö mikiö aö þjálfun, og meöal annars þjálfaö dóttur sfna Anitu, sem er nú I fremstu röö i borötennis 1 Sovetrikjunum. A dögunum varö hún sovéskur ■<------------------m. Susan Zakarian, hinn nýi sovéski landsliðs- þjálfari i borðtennis, segir Gunnari Finn- björnssyni til á lands- liðsæfingu i fyrrakvöld. Visismynd Friðþjófur meistari i tviliöaleik og tvenndar- leik, og framarlega i einliöaleikn- um, en þá var móöir hennar ein- mitt stödd i Sovétrikjunum til aö aöstoöa hana. Aöalverkefni landsliösins i vet- ur veröur Evrópumeistaramótiö, sem fram fer um páskana I Sviss. Þangaö er fyrirhugaö aö senda fimm keppendur, þá Gunnar Finnbjörnsson, Stefán Konráös- son, Hjálmar Aöalsteinsson, Hilmar Konráösson og Ragnar Ragnarsson. gk-. HELGA SETTI MET Hin kornunga en stórefnilega frjálsiþróttastúlka úr KR, Helga Halldórsdóttir, setti i gærkvöldi nýtt stúlknanet i langstökki innanhúss, er hún stökk 5,55 metra á móti I Baldurshaga, en þaö er 6 cm lengra en gamla met- iö var og átti Sigrún Sveinsdóttir Armanni þaö. Stökk Helgu var þó mun lengra. Hún kom niöur i gryfjuna 6,10 m frá plankanum, en sandurinn i gryfjunni var laus og hún datt aftur fyrir sig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.