Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 12
vtsm Fimmtudagur 14. febrúar 1980 Q$£P 12 vísm Fimmtudagur 14. febrúar 1980 ðLYMPÍULEIKARHIR f LAKE PLACID MONTREAL , 13 Hörmungasaga pp SPP sem getur gerst á hverjum degl segir Hilmar Helgason hjá SÁÁ „Þetta er hörmungasaga sem getur gerst á hverjum degi” sagöi Hiimar Helgason, formaður SAA. þegar Visir bar undir hann mál áfengissjúklings- ins sem hvergi fékk inni i kerfinu. Hilmar sagöi aö fyrir þá sem störfuöu aö þessum málum væri þetta ekkert nýtt. Taldi hann aö fimm menn létust af völdum á- fengis i hverri viku beint eöa ó- beint. Oft héti þaö svo aö dánar- orsökin væri, hjartaáfall eöa heilablóöfall en I reyndinni1 mætti rekja orsökina til áfengis- neyslu. Þá fengju áfengissjúkl- ingar oft krampa eöa þá aö þeir köfnuöu i eigin spýju. Hilmar sagöist ennfremur hafa þær upplýsingar frá lækn- um aö 30% þeirra sem lagöir væru inn á lyflæknisdeildir, kæmu þangaö undir fölsku flaggi, þvi mein þeirra væri I raun og veru áfengissýki. Hvaö snerti þennan ákveöna áfengissjúkling, taldi Hilmar aö honum heföi mátt bjarga ef læknir heföi veriö I lögreglu- stööinni til aö taka á móti slik- um bráöatilfellum. Uppruna- lega heföi svo veriö ætlunin, þegar lögreglustööin var hönn- uö. A þessari læknisstööu bólaöi hins vegar ekkert ennþá en nú væri til umræöu aö SAA kæmi þessari aöstööu á i lögreglu- stööinni. Mætti meö þessu móti afstýra mörgum mannslátum sem nú yröu aö nauösynjalausu. —HR vtsm Mnu ;*x« «, Beifntin árángúrsáð koma sjúkúm ðfýkkjumánnTÚ siofnun: LEST EFTIR18 TIMA TIL- RAUNIR TIL AÐ FA MEÐFERÐ! t>*« ha'/clt etiki ani'. ioríiiinni tiv men>; Sáfotr Fékk iyiwtdií vn i'Oíi* veg*c ay duyla drottni *it>um *n þwj «kki r.ilaiit fytkt <« Rð’.toó þsirta. <-r <r»<nhfá *»/». Wy!«Q* s»rórtt irtvj .<>»<, r.e i «*ykl*vik. uft drykkius|úíi«»our, s«m drskkiö iJtok® !<«>Mk»rct.»»« vu iwffti sirtluiausl » ift dúftu, b*3 tim «4 tft *ft x«ma*t :sio:'*}?*'<*****, utcdtr Ijuknitbcikfu.'. Enir fí fim* þref, þar ui» 0*1x3 * ift var ftr*f)s«rsi*ust i tttííii aftií* > htcift>r<sfti.ik«rti!tu. Wíf tttftftorimt. K*>si<;<!*m«*t» Vi»s ssttt.i «>y*i>>M*iltf:<4t:<r ;«t >vt V> ><<«: ts Ml t»*>: *tvv: u»v< k>*tys tf\ t>*o vt>>» vticois n*no Kvfr.i »*.’».->>:<< spftsls. K«<*R. *<■>:. pr*':c *■>:«> (t*:l tori* <*“,klc.<o:lok> wt, »»<< «* •»<*: vx< »:o»: tv>» <■**< vm cwm* I oíjft >xos-*o<; •'"“■'llv.'O. Þ*í»r moftucr.o «.ft*t*. ><»(>* 'ffaaa*S!a» t>vs »ri»<, v«n ^ ft>a» <Jroxki>:«i>;k». otticoirú:* ut • )*»>:<>»- & <» s *»* í itis < r» 4«ítít hr:r*:t> v<*,t»!fcft : tí**<*<*<• ftjoounx- íAA o* ftftftt Ntt :»t< *f <»9*!*.'» vv-ra rc-kSt *» .<«><» rxtcvtatio E«n ckVtcrt pM»s k*S <*»>* »ft !«(* «wtan< * mnSoo *w,S«t J<*S, »ft r.o Si><;o**p3ti * «»{*<> '<«k. •»( *-•»*> dr-fKkkwftVWotjtio* x»-x • •<« 4* »*f» :«*»« u> >» uu fttUr ko«u% S4 h»e» >«*xt k»9«»t .-»< Jmxv*) V*v xS !:<>:x<»S vor «>!t > ftmSo a* s*tct. »« >x*ro:mo v*n xuxtx-r mxSo:>r.o »:** Uix SoMi'x. t » ■J.....- — • - »„ iiutxxn oíftto ><» 0* ».->:*(>;< »»*rto»>M! fts » <lc:to 1» S Ki»»p:. o:< Nclt*xft Jufft; »rí>ft SoftM < «>fK<t :« k. -....... U. >»,. W;tiko>: vxt ■>!» «»*?•> Vftct ci >»!)», líf* ftf£wtt***tWc tpftxit Vxr kccoxío 'pX'X. ft»«* 0»c. ftif t«nc to*rn>: i«Mi *tr tkyJftoftS *« «Vx v* ftt.-wm Fyrsta frétt Vísis um máliö. ■ VETRAR-ÚLYMPÍULEIKARNIR VORU SETTIR í LAKE PLACID í GÆR: I FREMSTU VETRARlÞRðTTAMENN HEIMS ! MÆTTIRIDARATTUNA UM VERDLAUNIN Næstu 10 daga mun at- hygli heimsins beinast að verulegu leyti að litlu þorpi í Bandaríkjunum. Þetta þorp heitir Lake Placid og er i New York riki, og ástæðan fyrir athyglinni sem Lake Placid dregur að sér er auðvitað sú að þar fara Vetrar-Ólympíu- leikarnir 1980 fram. Lake Placid er i nám- unda við smáborgina Essex County þar sem búa 35 þúsund manns, en i Lake Placid eru ibúarnir aðeins 2731 talsins. Þeir verða næstu daga gestgjafar tæplega tvö þúsund iþróttamanna víðsvegar að úr heiminum, auk allra annarra sem leikana sækja, áhorfenda, blaða- manna og fleiri og fleiri. Góð aðstaða Aöstaðan til þess aö halda þessa miklu íþróttahátið þykir vera ágæt i Lake Placid, enda hafa leikarnir veriö haldnir þar áður. Þaö var áriö 1932, en þá voru aö sjálfsögöu byggö upp öll þau mannvirki sem nauðsynleg þóttu til þess aö leikarnir gætu fariö þar fram. Aö sjálfsögöu svara þau mannvirki ekki öll þeim kröfum sem gerö eru fyrir Ólympiuleika i dag, en úr þvi hef- ur verið bætt. Arið 1932 var byggð iþróttahöll i Lake Placid þar sem keppt var i ishokký og öðrum þeim greinum sem keppt er i innanhúss, s.s. list- dansi á skautum. Þessi höll er enn i notkun en byggja varð nýja höll vegna þess hversu umfangsmikl- irleikarnir eru nú orðnir. Er nýja höllin mikiö mannvirki og tengist gömlu höllinni. Nýr skiöastökkpallur hefur veriö byggöur og þykir hann vera sérlega vel hannaöur og gefa til- efni til mikilla afreka. Hinsvegar er ekki jafnmikil ánægja meö hin- ar nýju sleðabrautir sem notaöar veröa á leikunum. Þær þykja vera mjög hættulegar og hafa þegar oröiö þar mörg hættuleg slys og óhöpp. Hafa keppendur margra þjóöa harölega mótmælt þvi aö keppa viö þessar aöstæöur, en mótmæli þeirra voru ekki tek- in til greina. Keppni i alpagreinunum fer fram i Whiteface-fjalli og voru brautir lagðar þar i fyrra er þar var keppt i heimsbikarkeppninni. Eru brautirnar mjög erfiðar enda slasaöist einn af keppendum mjög alvarlega. Þaö var hinn ungi itali Leonardo David, helsta framtiöarvon Itala i alpagrein- um, og hefur hann legiö lamaöur siöan. Aöstaðan fyrir skiöagöngu- menn er mjög góö enda umhverfi fallegt og leikvangurinn þar sem keppt veröur i skautahlaupi — sá sami og keppt var á 1932 — hefur verið endurbyggöur aö verulegu leyti. Búa í fangelsi Þaö hefur sætt mikilli gagnrýni að keppendur á leikunum verða látnir búa i nýbyggðu unglinga- fangelsi sem heitir Ray Brook. Þykir aöstaöa þar vera við hæfi fanga en ekki góö fyrir keppendur á mestu iþróttahátiö heims. Keppendur búa i tveggja manna klefum sem eru 3x3 metrar aö stæröog þegar mótmæltu margar þjóöir þvi aö láta keppendur sina búa þar. Fór svo aö margar þjóöir fluttu keppendur sina á aöra staöi þar sem betur fer um þá, þótt þaö kosti lengri ferö til keppnissvæðisins hverju sinni. Engar bifreiðar Umferö einkabifreiöa i Lake Placid er bönnuö á meöan leikarnir standa yfir. Þeir sem koma akandi til Lake Placid veröa aö leggja bifreiðum sínum á sérstöku bifreiöastæöi um 5 km. fyrir utan þorpiö og feröast siöan meö langferöabifreiöum inn á keppnissvæöiö. Það má búast viö mikilli umferö langferöabifreiöa á vegunum viö Lake Placid næstu dagana, þvi áætlaö er aö um 50 þúsund áhorfendur hyggist fylgj- ast meö leikunum á hverjum degi. Fallegt umhverfi Ibúar Lake Placid hafa lifs- viöurværi sitt aðallega af tekjum af ferðamönnum. Lake Placid er vinsæll feröamannastaöur, þar er náttúrufegurð mikil, og á veturna er staðurinn vinsæll á meöal áhugamanna um vetrariþróttir, enda hefur aðstaða þar veriö góö til iökunar þeirra vegna mann- virkjanna sem byggö voru fyrir Ólympiuleikana 1932. ólympiuleikarnir voru settir i gær aö viðstöddum miklum fjölda áhorfenda. I dag hefst siöan keppnin fyrir alvöru um hin eftir- sóttu verölaun sem á boöstólum eru. Þaö þykir vera mesti heiöur sem nokkrum íþróttamanni getur hlotnast aö vinna til gullverð- launa á Ólympíuleikum og vist er aö þaö veröur hart barist um „Ólympiugullin”. En þaö eru margir kallaöir en fáir útvaldir. Á meöan iþróttamenn og konur I fremstu röö viösvegar aö úr heiminum reyna meö sér mun at- hygli heimsins beinast aö litla þorpinu Lake Placid og þvi sem þar fer fram. gk-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.