Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 14
Fimmtudagur 14. febrúar 1980 14 LELEG ÞJONUSTA NÆTURLÆKNA Fyrrum stuðningsmaöur Egg- erts Haukdal lýsir hér yfir mót- mælum viö vinnubrögö hans f sambandi viö stjórnarmyndun- ina Mótmæiir harðlega vinnuDrðgöum Haukdalsl Visi hefur borist eftir- farandi yfirlýsing: Selfossi 9. febr. 1980 Einn af höröustu stuönings- mönnum Eggerts Haukdals i siöastliönum kosningum mót- mælir harölega hans vinnu- brögöum öllum , sem hann álitur alhliöa svik viö hans kjósendur. Hann bendir Eggert Haukdal á aö hann hafi ekkert umboö fengiö til aö styöja þessa stjórn frá þeim sem hann studdu. Og hann átelur vitaverö störf Gunnars Thoroddsens og mót- mælir stjórn hans allri sem slikri. Fyrrverandi stuöningsmaöur, — núverandi andstæöingur. Óiafur Eyjólfsson Ég vil þakka fyrir fréttaflutn- ing Visis af máli áfengissjúkl- ingsins sem hvergi fékk inni I kerfinu og minnir þetta atvik mig á lifsreynslu sem ég varö einu sinni fyrir. Þannig háttar málum aö ég starfa viö Heilsuræktina I Glæsibæ, auk þess aö vera stjórnarformaöur hennar. Eitt kvöld fyrir tveimur árum var ég aö ljúka þjálfún og var aö koma út úr salnum. Geng ég þá fram á stúlku sem starfar viö stofnun- ina og hnígur hún skyndilega niöur. Gat ég gripiö hana og komiö henni inn I salinn. Eg reyndi aö hringja I mann- inn minn Jónas Bjarnason yfir- lækni, en hann var þá farinn aö sofa og haföi tekiö simann úr sambandi. Atti hann aö fara I erfiöar skuröaögeröir daginn eftir. Haföi ég þá samband viö næturvaktina, en þá var mér sagt aö næturlæknir geti ekki komiðfyrr en kl. 2-3 um nóttina, en ég hringdi um kl. 10. Fór ég þá aftur inn i salinn og sá þá aö starfstúlkunni haföi versnaö. Reyndi ég þá aö ná I samstarfsmann mannsins mfn en án árangurs. Hringdi ég þá aftur i næturvaktina en þá var mér sagt aö næturlæknir komist I fyrstalagi um eitt leytið. Haföi ég þá samband viö son minn en hann starfaöi þá sem aöstoðar- læknir noröur I landi. Var ég svo heppin aö ná i hann á lækna- vakt. Baö hann mig þá hiö snarasta aö ná I sjúkrabil og koma stúlkunni upp á Slysa- deild. Starfsstúlkan var allan tim- ann meö fullri rænu og vildi hún ófús fara meö sjúkrabfl, svo ég brá á þaö ráö aö fá manninn hennar til aö flytja hana þangaö uppeftir. Var þá liöinn klukku- timi frá þvi aö hún hné niöur. Þótti mér næturþjónustan vera ákaflega litil — einn læknir á öllu Reykjavikursvæöinu. Þvi vil ég spyrja: Er ekki hægt aö veita fólki betri upplýsingar um neyöar- þjónustu? Hver ber ábyrgö á þvi aö næturþjónustan er ekki i betra formi en raun ber vitni? Eigum viö skattborgarar ekki heimtingu á betri þjónustu miöaö viö alla þá fjármuni sem settir eru i heilbrigðiskerfiö? Jóhanna Tryggvadóttir Næturv aklin er til húsa I Heiisuverndarstööinni, en bréfritara finnst hún vera léleg — einn næturiæknir fyrir alla Reykjavik. Bréfntari segir frá hrikalegum akstri lögreglubils og lýsir eftir ökumanni hans. Venjulega er þaö nú þveröfugt. Glæpsamiegur akstur lögreglubíls Ég var á leiö austur Vestur- landsveg I rigningu og slæmu skyggni mánudaginn 11. febrú- ar kl. 18.15. Var þar mikil um- ferö og ekið á báöum akgreinum I vesturátt i bæinn. I miöri brekku kom lögreglu- bifreið á mikilli ferömeö blikk andi ljós á móti mér á þeirri ak rein sem ég ók. Þar sem bflar voru á báöum akreinum virtist hroöalegur árekstur óumflýjan legur en meö einskærri heppni tókst mér aö sveigja yfir á hægri akrein án þess aö lenda á bfl sem var rétt fyrir aftan mig enda væri ég ekki til frásagnar ef svo heföi fariö. Þaö sem mér og farþega sem meö mér var fannst þessar aö- geröir vægast sagt glæpsamleg- ar ákvaö ég aö hafa samband viö lögregluna til aö kanna hvaö heföi verið aö gerast og fá skýringu á þessu framferöi öku- manns lögreglubilsins. Hringdi ég i aöalstöö lögreglunnar viö Hlemm og könnuöust þeir ekki viö neitt útkall á þessum staö og bentu mér á aö hafa samband viö Arbæjarlögregluna en þeir könnuöust heldur ekki viö neitt. Vildi ég ekki láta viö svo búiö standa og fékk samband viö aöalvaröst jóra sem tjáöi mér aö þetta væri alfariö i verkahring fjarskiptastöðvar lögreglunnar. Haföi ég þvi aftur samband viö aöalstöö og höföu þeir þá gengiö úr skugga um aö þetta heföu ekki veriö þeirra menn. Trúlega heföi þetta getaö veriö lögregl- an I Hafnarfiröi eöa Kópavogi. Haföi ég þá samband viö lög- regluna á þessum stööum en enginn kannaöist viö máliö. Einnig haföi ég samband viö Akraneslögregluna en án árangurs. Spurningar mlnar eru: Hver er réttur hins almenna borgara I umferöinni i slikum tilfellum? Hvernig stendur á þvi aö enginn kannast viö útkalliö en samt er þaö staöreynd aö lögreglubill ekur meö glæfralegum hætti og stofnar lifi manna i hættu? Lýsi ég hér meö eftir öku- manni þessarar lögreglubif- reiöar eöa aö réttir aöilar taki máliö i sinar hendur Einnig skora ég á fleiri sjónarvotta aö gefa sig fram viö undirritaöa I sima 84280. Steinunn Jónsdóttir Vorsabæ 2 Reykjavik Aðskiljum hestamenn og ðkuhóral H.M. i Árbæ skrifar Ég hef einsog fleiri tekiö eftir mikilli aukningu I hesta- mennsku i höfuöborginni. Þetta er kannski sérstaklega áberandi hérna i Arbæ, þar sem hest- húsahverfiö er hérna rétt fyrir ofan. Aö minum dómi er hesta- mennska ágætasta Iþrótt og tómstundagaman fyrir höfuö- borgarbúa, ekki sist fyrir börn- in, sem þannig fá aö kynnast dýrunum og þvl sveitaumhverfi sem viö Islendingarerum flestir sprottnir út. Þaö er virkilega gaman fyrir svona gamlan sveitakall eins og mig, aö sjá krakkana vera aö gera mál- leysingjunum gott um helgar og á kvöldin. Þetta rifjar upp gamia og góöa tima. Astæðan fyrir þvi aö skrifa þessar linur er þó sú, aö mér finnst ekki nógu vel búiö aö reiö- götum eöa sér vegum fyrir hestamennina I og kringum Viöidalssvæöiö og hjá nýja skeiövellinum. Þarna ægir öllu saman bilar og mótorhjól á fullri ferö i kringum hesta- mennina sem eru eins og ég sagöi áöan ekki alltaf háir i loft- inu. Þarna þarf ab ráöa bót á og aöskilja alveg umferð véltækja og riöandi manna. Hestamennimir veröa lika aö nota reiögötuna þar sem hún er eins og uppi sjálfan Viöidalinn en þeysa ekki á haröri götunni á skaflajárnuöum hestunum á móti umferöinni. Þaö er nú ekki góö meöferð á blessuöum skepnunum. Borgaryfirvöld geriö nú eitt- hvaö gott i þessu máli, þaö er svo gaman aö horfa á gömlu dagana komna aftur I hesta- mennskunni meöan allt leikur i lyndi og ekkert ber útaf. Bréfritari viil aö umferö hestamanna og véiknúnna ökutækja veröi aöskilin. sandkom BH Halldór Reynisson Já, iá - nei, nei Sagt er aö hugsanir óla Jóh. muni nú bráöum veröa gefnar út á prenti. Veröur uppsctn- ingin svipuö og á Rauöa kver. inu sem haföi aö geyma hugsanir Maó Tse Tungs. Kver þetta mun hins vegar veröa grænt. 1 þvi veröa spak- mæli og hnyttin tilsvör sem formaðurinn fyrrverandi hefur látiö sér um munn fara I gegnum tiöina. Hafa blaöa- menn mjög sóst eftir þessum gullkornum tii fyrirsagna- geröar. Sagt er aö i þessu nýja kveri veröi allnokkuð af jáum og neium, en ólafur hefur löngum slegið blaöamenn út af laginu meö tilsvörum af þvi tagi. ^ Pappírsiígrar Maöur er nefndur Garöar Sigurösson. Er hann alþingis- maður, dagfarsprúöur og rólegur. Um daginn þegar þingmenn deildu um loðnu- banniö kom hins vegar annaö hljóö I strokk. Gagnrýndi hann meröferö þingsins á loönu- málum og kvaö hana i sam- ræmi viö ,,það samsafn pappirstigrisdýra og súkku- laöidrengja sem nú fengju völd i þingflokkum” Astæöan fyrirþessu upphlaupi Garöars ku sumpart vera sú aö þeir fóstrar ólafur Ragnar Grims- son og Baldur Óskarsson þrengja nú aö honum. Sá siöarnefndi hafði næstuin þvi náö af Garöari þingsætinu og munaöi aöeins 12 atkvæöum á þeim I forvali allaballa á Suöurlandi I siöustu kosning- um. Óiafur Ragnar er nú orö- inn formaöur þingflokksins og þar^hann ekki aö biása fast til aö Garöar fjúki næst þegar kosiö veröur. • Tómas og tvisturlnn Tómas Arnason viöskipta- ráöherra hefur nú ákveöiö að salta hugmyndir forvera sins Kjartans Jóhannssonar um 'þjóönýtingu olluféiaganna. Segir hann i viötali viö Tim- ann aö hann sé enginn þjóö- nýtingarpostuli, en telji oliu- verslunina miklu betur komna I höndum samvinnuhreyf- ingarinnarog svo einkaversl- unar sem geti keppt um hylli neytenda. Þegar viö á Visi spuröum hann nánar út i þessa samkeppni, viðurkenndi hann jú aö þessi „samkeppni” oliu- félaganna væri ekki um verö, heldur um þjónustu. Já. hvernig læt ég. Auövitaö eigum viö neytendur kost á aö kaupa bensiniö úr rauöum tönkum, grænum eöa gulum. Eins getum viökeypt tvistinn I ýmsum dekorativum útgáfum frá Skeljungi, ESSO eöa Olis. Tímamót Nokkur uppstokkun mun vera i aösigi á Timanum um næstu mánaöamót og mun Jón Helgason ritstjóri þá al- gerlega hætta daglegri rit- stjórn blaðsins, en taka aö sér umsjón sunnudagsblaös Tim- ans. Eirikur Eiriksson sem séöhefur um sunnudagsblaöið veröur hins vegar geröur aö fréttastjóra i staö Kjartans Jónassonar sem nú er hættur. Þá er einnig fyrirhugaö aö hætta útgáfu Heimilis-Timans en leggja I þess staö meiri áherslu á fréttir af lands- byggöinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.