Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 20
VISIR Fimmtudagur 14. febrúar 1980 20 dŒnŒiíregnlr Oddur Ingvar Sigfús Guð- Helgason finnsson Oddur Ingvar Helgason lést hinn 5. febrúar af slysförum. Oddur var aöeins 5 ára gamall, fæddur 19. mars 1975. Hann var sonur hjónanna Ásthildar Ingu Haraldsdóttur og Helga Odds- sonar. Sigfús Guðfinnsson lést 6.febrúar sl. Hann var fæddur 9. ágúst 1895 I Guöfinns Einarssonar og Hall- dóru Jóhannsdóttur. Sigfús stundaöi snemma sjóinn og var i áratug skipstjóri á Djúpbátnum. 1917 gekk hann aö eiga Mariu Kristjánsdóttur og fluttust þau til Isafjaröar 1925 og siöan til Reykjavikur 1941. Attu þau átta börn og eru sex á lifi. Alkominn til Reykjavikur setti Sigfús upp verslun og starfaöi að verslun sið- an. Steindóra Kr. Albertsdóttir lést 6. febrúar 1980. Hún fæddist 31. júli 1903 á Bildudal, dóttir hjónanna Alberts Þorvaldssonar renni- smiös og Steindóru Guömunds- dóttur. 1930 gekk hún að eiga Stein Jónsson, vélstjóra úr Reykjavik,enhann lést 1973. Attu þau hjón fimm börn. brúökŒup Laugardaginn 25. ágúst 1979 voru gefin saman i hjónaband Ingibjörg Hauksdóttir og Þor- steinn Gunnarsson af Guðmundi Öskari ólafssyni I Dómkirkjunni. Ljósm. MATS. Laugardaginn 25. 8. voru gefin saman i hjónaband Hrafnhildur Hauksdóttir og Rafn Guömunds- son af séra Hjalta Guömundssyni I Dómkirkjunni. Heimili þeirra er aö Brekkuseli 6. Ljósmynd MATS tímŒrit Verslunarskólablaöiö, skóla- blaö Verslunarskóla lslands, kom út þriöjudaginn 12. febrúar s.l. i 48. sinn. Blaöið er sjálfstætt blaö innan N.F.V.l. (Nemendafélag Verslunarskóla Islands) og kemur út einu sinni á ári, daginn fyrir Nemendamótsdag. Blaöiö er aö þessu sinni 228 siöur aö stærö og þvi stærsta skólablaö sem gefiö hefur veriö út á Islandi. Þaö er I alla staöi mjög vandaö og frágangur til fyrir- myndar. Ljósmyndir skipa veg- legan sess I blaöinu og eru þær einnig mjög vel unnar. Meöal efnis eru viötöl viö Egil Skúla Ingibergsson, borgarstjóra og Hermann Gunnarsson, iþróttafféttaritara, greinar um félagslif skólans, svo sem nem- endamót, peysufatadag, Bif- rastarferö og eru þá óupptaldar fjölmargar fróölegar og skemmtilegar greinar eftir nem- endur og kennara. mlnnlngŒrspjöld Minningarkort kvenfélags BólstaðarhliðaT' hrepps til styrktar byggingar ellideildar Héraóshælis A-Hún. eru til sölu á eftirtöldum stóóum. I Reykjavík hjá Olöfu Unu slmi 84Ó14. A Blönduósi hjá Þorbjörgu sími 95-4180 oa Sigríöi simi 95-7116. , Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir- töldum stöðum: Leikfangabúðinni, Laugavegi 18 a, Veríl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2, Fata- hreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6,Alaska Breiðholti,-Versl. Straumnes, Vesturbergi 76, hjá séra Lárusi Halldórssyni, Brúnastekk9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dvergabakka 28. Laugardaginn 29. 12. ’79 voru gefin saman i hjónaband Guðrún Jónasdóttir og Ragnar Gumunds- son af séra Hjalta Guömundssyni i Dómkirkjunni. Heimili þeirra er aö Alftahólum 4. Ljósmynd: Mats. gengisskrŒning Almennur Ferðamanna- Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 12.2 1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 400.70 401.70 440.77 441.87 1 Sterlingspund 922.95 925.25 1015.25 1017.78 1 Kanadadollar 345.55 346.45 380.11 381.10 100 Danskar krónur 7364.10 7382.50 8100.51 8120.75 100 Norskar krónur 8227.10 8247.60 9049.81 9072.36 100 Sænskar krónur 9644.35 9668.45 10608.79 10635.30 100 Finnsk mörk 10823.90 10850.90 11906.29 11935.99 100 Franskir frankar 9831.95 9856.45 10815.15 10842.10 100 Belg. frankar 1418.70 1422.20 1560.57 1564.42 100 Svissn. frankar 24748.30 24810.10 27223.13 27291.11 100 Gyllini 20893.70 20945.90 22983.07 23040.49 100 V-þýsk mörk 23020.80 23078.30 25322.88 25386.13 100 Lirur 49.68 49.81 54.65 54.79 100 Austurr.Sch. 3209.45 3217.45 3530.40 3539.20 100 Escudos 848.05 850.15 932.86 935.17 100 Pesetar 603.90 605.40 664.29 665.94 100 Yen 166.02 166.44 182.62 183.08 (Smáauglýsingar — simi 86611 J OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 r Húsnæöiíbodi Nálægt miðbænum. Stór 2ja herb. ibúö á 2. hæð I stein- húsi, þvottaherbergi og geymsla inni af eldhúsi. Tvöfalt gler I gluggum, sér hiti. Laus nú þegar. Tilboö óskast sent augl.deild Visis Siöumúla 8 fyrir kl. 19 fimmtu- dagskvöld merkt „Nálægt miö- bænum”. ___________ Ökukennsla ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla við yðar hæfi Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Simi 36407. ökukennsla-æfingatfmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- iö. Jóeí B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsia Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson, simi 44266. Hefur þú af einhverjum ástæðum misst ökuskirteiniö þitt? Ef svo er hafðu þá samband viö mig, kenni einnig akstur og meðferö bifreiöa. Geir P. Þormar, öku- kennari simar 19896 og 21772. -ök ukennsla-æf ingartimar. Kenni á Toyotu Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurðsson, simi 77686. ökukennsla-æf ingartlmar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiöi aöeins tekna tima. Samið um greiöslur. Ævar Friðriksson, ökukennari, simi 72493. ökukennsla — Æfingatfmar. Kenni á Mazda 626, árg. ’79, nem- endurgeta byrjaö strax. ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hall- friöur Stefánsdóttir, simi 81349. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á lipran bil.Subaru 1600DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa aögang að námskeiöum á vegum ökukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. Bilaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siöumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti V-2-4 J Lada Topaz 1500 árg. ’78 til sölu, einnig Cortina 1600 L árg. ’74. Uppl. I sima 75323 og I sima 35849 e. kl. 19. Góður kerruvagn óskast. Vinsamlega hringiö i sima 77035. Nýleg jeppadekk á breiöum felgum til sölu. Uppl. 1 sima 43271 eöa 41347. Bfla og vélarsalan As auglýsir: Erum ávalltmeö góöa bila á sölu- skrá: M Bens 220 D árg. ’71 M Bens 240 D árg. ’74 M Bens 230 árg. ’75 Plymouth Satellite ’74 Plymouth Satellite Station ’73 Plymouth Duster ’71 Plymouth Valiant ’71 Chevrolet Concours station ’70 Chevrolet Nova ’70 Chevrolet Impala ’70 Chevrolet Vega ’74 Dodge Dart '70, ’71, ’75. Dodge Aspen ’77. Ford Torinó ’74. Ford Maverick ’70 og ’73. Ford Mustang ’69 og ’72. Ford Comet ’73, ’74 Mercuri Monarch '75 Saab 96 ’71 og ’73 Saab 99 ’69 Volvo 144 DL ’72. Volvo 145 DL ’73. Volvo 244 DL ’75. Morris Marina ’74. Cortina 1300 árg. ’72. Cortir.a 1600 árg.'72 og ’77. Cortina 1600 station ’77. Opel Commadore ’67. Opel Record ’72. Fiat 125P ’73 Fiat 132 ’73 og ’75 Citroen DS station ’75 Toyota Cressida ’78. Toyota Corella ’73. Datsun 120 Y ’77 og ’78. Datsun 180 B ’78. Toyota Mark II ’71. Wartburg ’78. Trabant station ’79 Subaru ’78 Subaru pickup m/húsi ’78. Scout pickup m/húsi ’76. Vagoneer ’67, ’70 ’71 og ’73. auk þess flestar aörar tegundir af jeppum. Vantaö allar tegundir bfla á skrá. Bila og vélasalan As, Höföatún 2, Simi 24860. Bfla- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur 70-100 vörubilar ásöluskrá. Margar tegundir og árgeröir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem jarö- ýtur, valtarar, traktorsgröfur, Broyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkranar. örugg og góð þjónusta. Bfla- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Höfum varahluti i: Opel Record ’69 Sunbeam 1500 ’72 Vauxhall Victor ’70 Audi 100 ’79 Cortina ’70 Fiat 125p ’72 Einnig Urvals kerruefni. Höfum opið virka daga frákl. 9-7, laugardaga 10-3 Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10, simi 11397. Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, I Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bll ? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. ^Bilaviðgeróir^] Höfum frambretti á Saab 96 og Willy’s jeppa. Gerum viöleka bensintanka. Seljum efni til viögerða. —Polyester Trefja- plastgerö, Dalshrauni 6, simi 53177, Hafnarfiröi. Bilaleiga ) Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbilasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla-drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vikunnar. Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bflasalan Braut, sf., Skeifunni 11, simi 33761.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.