Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 14. febrúar, 1980/ 37. tbl. 70. árg. Akærðu í „Guðmundar RE'-málinu sýknaðir í sakadómi: ¦ SÖKIN TALIN FYRNDI Nýlega var dæmt I svokölluftu Guðmundar RE máli i Saka- (lómi Reykjavikur. Nifturstafta dómsins var þrjú orft: „SVKN — SÖK FYRND." Guðmundur RE var keyptur frá Noregi árift 1972 og var upp- gefift kaupverft 6,6 milljónir norskra króna. Siftan var kaup- endum greiddar til baka 200 þúsund krónur norskar, þannig aft raunverulegt kaupvero var 6,4 milljónir norskra króna. Þa6 komstupp um málið á ár- inu 1975 og árið eftir barst rlkis- saksóknara kæra frá Seðla- bankanum. 9. febrúar 1978 gaf rikissaksóknari út ákæru á hendur kaupendum skipsins, þeim Hrólfi Sigurjóni Gunnars- syni, skipstjóra, og Páli Guðmundssyni, skipstjóra, og ennfremur Þorfinni Egilssyni, lögmanni, sem tók þátt i samningum um kaupin. Kærari hljóðaði upp á fjársvik, rangar skýrslur og gjaldeyrislagabrot. Málið hefur þvi verið að velkjast i kerfinu i fjögur ár frá þvi rikissaksóknari fékk það frá Seðlabankanum. Visir leitaði i gær til þeirra aðila, sem um málið hafa fjall- að, til að leita skýringa á þvi hvers vegna slikt mál væri dregið svo á langinn, að það væri Guðmundur-RE var keyptur til landsins árið 1972. fyrnt, þegar loks væri dæmt i þvi. Ekki náðist i Gunnlaug Briem, sem dæmdi i málinu. Halldór Þorbjörnsson, yfirsaka- dómari, lét skila þvi til blaða- manns I gegnum símadömu, að hann væri ekki til viðtals um þetta mál. Þórður Björnsson, rikissak- sóknari, var erlendis, en Bragi Steinarsson, vararíkissaksókn- ari, sagðist ekkert geta tjáð sig um málið, þar sem öll málskjöl væru læst inni hjá rikissaksókn- ara. —ATA 99 Kona féll nlður um lyfluop I Póststofunnl I Reykjavík: VELTI FVRIR MÉR HVAB DÝRLINGUR- INN MVNDI GERA" - segír Guörún Ágústsdöttir bréfberi „Það fyrsta, sem ég hugsaði var aö ef ég legðist niftur, væri það þá nóg fyrir mig til að sleppa við lyftuna?" sagði Guðrún Agústsdóttir bréfberi í samtali við V'isi, en hún varð fyrir þeirri óvenjulegu lifs- reynslu að falla niður um lyftuop, þegar luiii opnaði lyftuhurð i kjallara Póststofunnar í Reykjavfk sl. þriðjudagskvöld. Guðrún Agústsdóttir bréfberi við lyftuna: ,,Það fyrsta sem ég hugsaði var, hvort ég slyppi, ef lyftan kæmi niður!' Vfsismynd GVA Guðrún sagði, að liklega hefði læsing á lyftudyrunum farið úr sambandi, þegar hiin opnaði. Hun horfði hins vegar um öxl um leið og hún gekk inn og tók þvl ekki eftir að lyftan var ekki á staðn- um. Ekki sagði hún að þetta hefði verið neitt fall að ráði, en hættan heföi verið fólgin I þvi, að kæmi lyftan niður, hefði verið litið pláss fyrir hana i lyftuopinu. Guðrún sagðist hafa barið á hurðina, en án árangurs, þvi að ekki var hægt að opna hana. Hóf hún þá að kalla til að láta fólk I húsinu vita og svo einnig til þess aö enginn færi að hreyfa lyftuna. Loks eftir u.þ.b. 10 mlnútur var hægt að ná henni ur lyftukjallar- anum og varð þá að hlfa hana upp á aðra hæð. „Svona til gamans man ég, að þvl laust niður I huga mér meöan ég var niðri I lyftuopinu, að hvað mundi Dýrlingurinn gera á svona andartaki, því að hann bjargar Engin trygging lyrir bráðum tilfellum sé „Bráðaþjónustunni, þegar um likamlega sjúkdóma er að ræða, er þannig háttað, að milli kl. 8 og 17 á daginn á fólk að leita til heimilislæknis sins eða neyðar- vaktarinnar á Borgarspltalanum, en eftir kl. 17 tekur við svokölluð bæjarvakt á vegum Læknafélags- ins og Sjúkrasamlags Reykjavik- ur", sagöi Þórður Harðarson, yfirlæknir á lyflæknisdeild Borg- arspltalans, en sú deild hefur með bráðaþjónustuna að gera. Þórður sagði, að þetta ætti að vfsu aðeins við likamlega sjúk- róma en ekki geðræna, en á- fengissýki flokkaðist til geðrænna vandamála. Hvað snerti geðræn vandamál væri hins vegar engin trygging fyrir þvi; aö hægt væri bví að sinnl að sinna bráðum tilfellum strax. Hvað snerti geðsjiíka væri ekki boðið upp á viðlika þjónustu og fyrir hina llkamlegu sjúku. Sjá einnig bls. 13. —HR sér venjulega, þegar hann lendir í svona klípu", sagði Guðrún og hló við. - —HR Enn leitað að GuOlaugi Leitin að Guölaugi Krist- mannssyni, Granaskjóli 4, Reykjavik, sem lögreglan lýsti eftir i gær, hafði ekki borið árangur i morgun. Guölaugur fór að heiman áleiðis til vinnu sinnar kl. 07.20 þriðjudaginn 12. febrúar sl. og hefur ekkert spurst til hans siöan. Hann er verslunarstjóri I versluninni J.B.P. á Ægisgötu 4, og hefur hann unnið þar undan- farin 24 ár. Guðlaugur er kvænt- ur og á tvö börn Þeir sem geta gefið upp- lýsingar uni ferðir Guðlaugs eftir kl. 07.20 þriðjudaginn 12. þessa mánaðar, vinsamlegast láti lögregluna vita. Guðlaugur Kristmannsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.