Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 14.02.1980, Blaðsíða 7
vtsm Fimmtudagur 14. febrúar 1980 Umsjón: .Gylfi Kristjánssen Kjartan L. Pálst „Þetta var ægilega erfitt. KR- ingarnir komu eins og grenjandi ljón til leiks I síöari hálfleik og komu okkur virkilega i opna skjöldu. En þetta haföist og ég er mjög ánægöur en þreyttur”, sagöi Gunnar Þorvaröarson fyrirliöi UMFN i tlrvalsdeildinni i körfuknattleik eftir 71:61 sigur UMFN gegn KR i Laugardalshöll i gærkvöldi i spennandi leik. Þar má segja aö siöustu vonir KR- inga um aö endurheimta íslands- meistaratitil sinn hafi fariö — þeir eiga aö visu tölfræöilegan möguleika ennþá — og viö spuröum Gunnar hvernig hann áliti aö kapphlaup Vals og UMFN um Islandsmeistaratitilinn myndi fara — en þessi liö hafa aldrei oröiö Islandsmeistarar I körfuknattleik. Gunnar þurfti engan umhugsunarfrest: „Viö veröum aö sjálfsögöu Islands- meistarar”. Leikurinn I gærkvöldi var all- sögulegur svo aö ekki sé meira sagt. KR-ingarnir alveg vonlausir i fyrri hálfleik, hittu ekkert og léku aö öllu leyti afar slakan sóknarleik og i leikhléi haföi UMFN 18 stig yfir 39:21. Njarövikingarnir skoruöu fyrstu körfuna i siöari hálfleikn- um og var þá 20 stiga munur á liöunum. En þá var eins og KR- ingarnir settu i einhvern aukagir sem haföi veriö ónotaöur fram aö þvi, þeir hófu aö beita hraöaupp- hlaupum, böröust vel i vörninni, og á 10 minútum unnu þeir upp allt forskot UMFN og jöfnuöu 55:55. Næstu minútur var leikurinn mjög jafn, en undir lokin sigu Njarövikingarnir framúr og unnu veröskuldaöan 10 stiga sigur á lokaminútunum. Þetta er ekki I fyrsta skipti I vetur sem liö UMFN sýnir á sér tvær hliöar og þaö sem liöiö vant- ar fyrst og fremst er meira öryggi. í þessum leik vildi þaö liö- inu til happs i siöari hálfleik aö Smári Traustason, ungur nýliöi, sem var aö leika sinn fyrsta „al- vöruleik”, bókstaflega sló 1 gegn og geta Njarövikingar þakkaö honum fyrir hvernig fór i gær. Hann skoraöi afar mikilvægar körfur i leiknum og var auk þess eini bakvöröur liösins sem eitt- hvaö hafði aö segja i Jón Sigurös- son I vörninni. Aörir leikmenn Vilja la aura: meö I splllöl i Breska frjálsíþróttasam- bandiö, hefur alla tiö veriö taliö eitt þaö íhaldssamasta I heimin- um hvaö varðar breytingar á á- hugam annareglunum og greiöslum til keppenda. Þaö kom þvi ekki litið á óvart, þegar þaö tilkynnti i siöustu viku, aö þaö muni leggja til, aö peningaverölaun veröi tekin upp I frjálsiþróttamótum um allan heim. Ritari sambandsins, David Shaw, sagöi, aö tillögur þar aö lútandi yröu sendar Alþjóöa frjálsiþróttasambandinu, IAAF, einhvern næstu daga og værj vonast til aö þær yröu samþykktar sem fyrst. Talsmaöur IAAF sagöi, aö þessar tillögur kæmu mönnum mjög á óvart, og heföi sist af öllu veriö búist viö þeim frá Bretum. Ekki vildi hann spá neinu um, hvort þær næöu fram aö ganga, enalmennt er þó taliö aö þær — eöa aörar svipaöar — veröi samþykktar áður en langt um liöur.... —klp— I I I I I ■ I I UMFN sem voru góöir I gær voru Ted Bee, Guösteinn og Gunnar, en þeir áttu allir sina slæmu kafla engu aö siöur. Hafi leikur Njarövikinga veriö köflóttur i gær þá átti þaö ekki síöur viö hjá KR. Fyrri hálf- leikurinn hörmulegur, en leik- menn keyröu allt I botn i siöari hálfleik og unnu upp forskot UMFN. En þá var þrekiö búiö og þvi fór sem fór. Garöar Jóhannsson var lang- besti maöur KR I gær, og átti mjög góöan leik allan timann. Birgir átti mjög góöa spretti og Jón Sigurösson sem lék, þótt hann styngi enn viö eftir meiöslin sem hann hlaut um siöustu helgi átti góöan leik, en hitti afar illa. Stighæstir Njarövikinga voru Ted Bee meö 20 stig, Guösteinn 14 og Gunnar 13, en hjá KR Garöar meö 24, Birgir 12 og Jón 9. gk-. STAÐAN Staöan i úrvalsdeildinni i körfu- knattleik er nú þessi: KR-UMFN...................61:71 Valur......14 11 3 1232:1148 22 UMFN....... 14 10 4 1159:1077 20 KR ........15 9 6 1262:1184 18 ÍR......... 14 8 6 1131:1247 16 IS......... 14 2 12 1194:1275 4 Fram.......13 2 11 1008:1126 4 Næstu leikir: A föstudagskvöldiö fara fram tveir leikir, þá leika IR og Fram I Hagaskóla og i Njarövlk tvö efstu liöin UMFN og Valur. m - > Islandsmeistararnir taldir út.... KR-ingar töpuöu leiknum gegn Njarövík í úrvalsdeildinni i körfu- knattleik í gærkvöldi, og má segja/ að þeir séu þar meö úr leik í baráttunni um Islandsmeistaratitilinn. Vísismynd Friðþjófur. „Þefla var alveg ægilega erfitr - sagðl Gunnar Þorvaröarson. fyrlrliði UMFN. sem slgraði kr l úrvaisdeiidinnl í gærkvðldl Staðan orðin 11:1 ðegar Svíar Danir eru allt annaö en ánægöir meö útkomuna hjá landsliöinu sinu I handknattleik siöustu vik- urnar, og horfa þvi allt annaö en björtum augum til ólympiuleik- anna I Moskvu, þar sem hand- knattleiksliö þeirra veröur meöal keppenda. Heldur léttist þó brúnin á þeim I siöustu viku, er erkióvinirnir frá Sviþjóö voru lagöir aö velli i Brönbyhallen i Kaupmannahöfn 19:17 eftir hörkuspennandi leik. Daginn eftir var haldiö yfir til Sviþjóöar — nánar tiltekiö til Rotarýklúbbur Vestmannaeyja hefur þaö fyrir venju aö kjósa „tþróttamann ársins i Eyjum”. I hófi sem haldiö var i vikunni, var Gunnar Steingrimsson lyftinga- maöur útnefndur „tþróttamaöur ársins 1979” en hann setti m.a. Evrópumet á árinu, auk annarra afreka. Visismynd G. Sigfússon Vaxjö — og þar leikinn annar leikur. Þar sýndu Svíarnir heldur beturá sér aöra hliö en I leiknum daginn áöur, og þökkuöu Danirn- irsinum sæla fyrir, aö þeir skyldu ekki gera þá þar aö athlægi i handknattleiksheiminum. Þeir skoruöu aöeins 1 mark á fyrstu 20 mlnútunum, en Sviarnir 11. Meö þetta 10 marka forskot fóru þeir sænsku aö leika sér og Mótanefnd Blaksambands Is- lands hefur ákveöiö aö flytja leik Þróttar og IS I 1. deild karla úr iþróttahúsi Hagaskólans yfir I iþróttahús Kennaraháskólans, og er þessi flutningur geröur fyrir Bjama Felixison og félaga hjá Sjónvarpinu. hættu tókst þeim dönsku þá aö bjarga sér. Töpuöu þeir ekki nema meö 4ra marka mun, 23:19, og voru al- sælir meö þá útkomu. Landsliösþjálfarinn, Leif Mikkelsen, var þó allt annaö en á- nægöur, og er búist viö aö hann geri næstu daga róttækar breytingar á liöinu, sem hann fer meö til Moskvu i sumar. Sjónvarpsmenn neita aö taka upp leiki i húsi Hagaskólans vegna þess hversu lýsing er þar slæm og aöstaða öll erfiö fyrir sjónvarpsmenn, og til þess aö komast á sjónvarpsskerminn meö leik Þróttar og IA var ákveöiö aö flytja hann. —klp— ÞEIR FLYTJA SIG~ FYRIR SJÚNVARPW

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.