Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 4
Föstudagur 7. mars 1980 4 Allsherjar %^/ atkvæðagreiðsla Akveóið hefur verið að viðhafa allsherjar at- kvæðagreiðsl.u um kjör stjórnar- og trúnaðar- mannaráðs í Félag starfsfólks í veitingahús- um fyrir næsta starfsár. Frestur til að skila tillögum rennur út sunnudaginn 9. mars n.k. kl. 14.00 e.h. Skila þarf lista með: 1. Formannsefni. 2. Sex í aðalstjórn. 3. Þrjá til vara í aðalstjórn. 4. Tólf aðalmenn í trúnaðarmannaráð. 6. Tvo endurskoðendur og einn til vara. Tillögum skal skila til kjörstjórnar á skrif- stofu félagsins óðinsgötu 7, ásamt meðmæl- um a.m.k. 50 fullgildra félagsmanna. Listi stjórnar og trúnaðarmannaráðs liggur á skrifstof u F.s.v. Stjórnin vmNiNEAR. 1379-1980 Vinningur til íbúðarkaupa kr. 7.500.000 27285 Bifreiðarvinningur kr. 2.000.000 14857 Bifreiðavinningar kr. 1.500.000 11167 19161 44980 61103 14100 40229 54752 Utanlandsferðir eftir vali kr. 500.000 24166 34608 Utanlandsferðir eftir vali kr. 250.000 1222 18850 36009 56873 69964 7457 23115 44925 58432 72119 9738 26189 47274 60458 73667 10605 27829 52653 62066 11689 28656 53135 68892 Húsbúnaður eftir vali kr. 100.000 1169 14773 25337 33546 51847 2345 15164 25545 35773 57834 10321 19392 29812 40857 65143 11362 23824 31728 43837 73936 Húsbúnaður eftir vali kr. 50.000 886 18963 37137 45307 63399 3742 19189 38313 45768 68366 6241 21563 38809 45976 68462 7247 24865 39357 47246 68861 9039 25077 39448 49642 69225 10210 25596 40972 51945 70236 10765 25914 41546 54460 71180 14279 27427 41584 55970 71887 14307 28664 43546 60679 71930 17271 35682 44694 61228 72852 17660 36417 45046 62986 74927 Húsbúnaður eftir vali kr. 25.000 14 10254 18395 27377 36974 45 027 5420 5 65697 215 10748 18495 27554 37003 45031 54442 65982 327 10995 18944 27763 37271 45333 54520 66002 352 11077 19478 27776 37298 45397 54901 66511 558 11456 19583 27894 37382 45565 55205 66515 645 11852 19704 27947 37444 45642 55333 66657 994 12087 19897 27978 37620 45697 55431 66680 1468 12391 20079 28173 37671 45898 55492 66719 1471 12408 2C288 28579 37711 45919 55754 66756 1541 12687 20546 28681 37850 46176 55823 66780 1999 12872 20696 28812 37883 46645 56026 66892 2305 12960 20734 28815 38261 46659 56374 67082 2408 13032 2C768 28925 38536 46700 56934 67152 2565 13195 21187 29360 38742 47189 56961 67235 2763 13285 21298 29417 39213 47318 57115 68100 2778 13429 21355 29523 39639 47360 57192 68380 2781 13647 21391 29575 39887 47747 57444 68658 2838 13712 21575 29699 39917 47786 57923 68775 2953 13910 21623 29745 40004 47886. 58213 68807 2978 13945 21829 30043 40145 48298 58369 68936 3310 14195 21860 30239 40172 48454 58492 69076 3344 14226 22C44 30489 40179 48618 58539 69108 3769 14397 22404 30835 40623 49375 59109 69216 3828 14517 22458 31022 40747 49488 59113 69289 3877 14699 22745 31086 40764 49494 59163 69296 4259 14709 23C67 31273 40936 49524 59306 70261 4725 14761 23473 31372 41245 49684 59312 70392 4782 14850 23534 32106 41576 50053 59623 70463 4882 14886 23830 32457 42005 50275 59963 70464 5201 14899 23908 32699 42116 50435 60553 70515 5513 14928 24132 32823 42189 50740 60833 70860 5780 15209 24409 32917 42362 50994 60957 71010 5956 15297 24535 33C95 42450 51030 60966 71159 6303 15434 24568 33239 42730 51267 60984 71504 6553 15480 24608 33324 42746 51324 61030 72222 6868 15529 25254 33404 42878 51493 62176 72541 6905 15824 25334 33567 43022 51789 62315 72814 7105 16C70 25838 33759 43237 51901 62712 72967 7241 16160 25840 33876 43564 52002 62877 73020 7261 16253 25892 34185 43575 52761 63097 73223 7618 16422 25945 34701 43809 52777 63412 73262 8256 17265 26116 35098 43822 52854 63464 73618 8271 17435 2614C 35153 44307 52951 63585 73621 8273 17631 26669 35319 44350 53347 63597 73653 8345 17874 26757 35456 44458 53476 64313 73708 9180 18041 26935 35800 44553 53749 64771 74052 9235 18054 27053 36082 44710 53782 65213 74229 9971 18122 27220 36676 44740 54055 65217 74819 10065 18203 27341 36754 45012 54202 65589 Sylwester Pucek kominn heim til konu sinnar, önnu, og sonarins, Michel, sem var aöeins tveggja ára, þegar pabbi fór til Póllands fyrir rúmu ári. Danlnn, sem Pólverlar dæmdu fyrlr njðsnlr Þreytulegur og fölur danskur verkfræöingur snéri um helgina siöustu heim i faöm fjölskyldu sinnar i Billund eftir rúmlega 400 daga fjarveru og var feginn mjög. Alla helgina streymdu inn blóm, gjafir og hamingjuóskir til þessa 42 ára manns og fjöl- skyldu hans, frá vinum, kunn- ingjum og einnig bláókunnug- um. Hvaö var svona merkilegt viö manninn eöa heimkomu hans? Jú, þarna var heimtur Syl- wester Pucek, sem i janúar i fyrra var mjög i fréttum i Dan- mörku. Eins og lesendur sjá, kemur nafniö ekki sérlega dönskulega fyrir sjónir, enda er þaö pólskt. Pucek flutti nefni- lega frá Póllandi til Danmerkur 1964, þar sem hann fékk hæli. Þessa helgina var hann enn aö koma frá Póllandi. Aö þessu sinni eftir 407 daga dvöl i pólsku fangelsi. 12. janúar i fyrra var hann nefnilega handtekinn á ferö yfir landamærin milli Þýskalands og Póllands, kæröur fyrir njósnir og dæmdur i þriggja og hálfs árs fangelsi. Kæran og dómurinn þóttu býsn mikil og mótmæltu dönsk yfir- völd handtökunni og dómnum, en Pucek hélt fast fram sakleysi sinu og heldur enn. Fjaörafokiö i Danmörku, þar sem enginn lagöi trúnað á, aö Pucek væri i raun og sann njósnari, aftraöi pólskum yfir- vöidum ekki frá þvi að varpa honum I fangelsiö. Danir fengu ekki rönd viö reist og settust sið- an til þess aö biöa heimkomu Puceks og búa honum i haginn. Fjölskyldan hefur ekki verið iátin liöa skort, gamla starfið biöur hans og allir keppast viö aö bjóöa Pucek velkominn. „Ég held, aö þeir hafi ekki einu sinni sjálfir trúað ákærun- um. Um þaö finnst mér þessi vægi dómur bera gleggst vitni,” segir Pucek eftir heimkomuna. Hann var dæmdur fyrir brot á lagagrein, sem fjallar sérstak- lega um njósnir, og viðuriög viö þeim varöa minnst fimm ára aðutan Umsjón: i Guðmundur h Pétursson fangelsi, og geta væröaö dauða- refsingu. „Mér varö á aö hlægja fyrst, þegar þeir báru á mig njósna- kæruna,” segir Pucek, en þegar hann skildi, aö pólskum yfir- völdum var full alvara meö kærunni baö hann um frekari skýringar. — „Þeir sögöust hafa sannanir, en ég vissi, að það gat ekki staöist. — 1 mlnum augum eru njósnir nokkuö, sem menn ástunda af hugsjón eða i hagnaöarskyni, og þurfa nokkra skólun til. Ég hef ekki notið neins sliks, aldrei látið þaö hvarfla aö mér, þvi aö njósnir eru mér eitthvaö fjarlægt, sem ég les um I blööum eða bókum, og hafði aldrei látiö mig dreyma um aö komast í snertingu viö þá iðju.” „Ég heföi getað látið mér detta I hug, aö ég yrði sakfelldur fyrir áróöur gegn pólska rikinu eða eitthvaö þess háttar, vegna þess hvernig ég bar þeim sög- una, þegar ég flúði 1964. — En það er allt önnur lagagrein, sem tekur til slikra hluta, og á hana var ekki minnst I ákæruhni á hendur mér. Þeir gátu engar sannanir lagt fram gegn mér, engin vitni leidd fram heldur, en samt var ég dæmdur. Ég áfrýjaði, en dóm- urinn var staðfestur, og ég fékk aldrei af) vita á hvaöa forsend- um. En refsingin var ákveöin sú vægasta, sem þeir gátu meö nokkru móti réttlætt.” Pucek ber fangavörðunum sæmilega vel söguna og vistinni ipólska fangelsinu. Hann átti þó viö veikindi aö striöa og á enn. Gekk til dæmis nýlega undir skuröaögerð. Frlöa isblornlnn afram Norömenn munu halda áfram að friöa isbjörninn, eftir þvi sem umhverfisverndarráðið norska upplýsir. Hefur þó Isbjarnar- stofninn að öllum likindum stækkaö töluvert I Norður-ls- hafinu frá þvi aö friöun hans hófst. Jafnvel þykir hugsanlegt, að hann þyldi oröiö einhverja takmarkaöa veiöi. Ráöiö taldi þó ekki stætt á þvi aö leyfa Isbjarnarveiðar. Til- færir þaö þau rök, að Isbjörninn sé I þeim enda næringarkeðju náttúrunnar, sem sjálfvirkt stýri þvl, aö honum fjölgi ekki um of. Þar viö bætist slðan aö aukist hafi athafnir manna á Is- bjarnarslóöum og eigi enn eftir aö aukast, sem trufli náttúrunn- ar gang, og því hætta á, aö við- koma isbjarnarstofnsins sé ekki nógu trygg. Friðun Isbjarnarins er sam- kvæmt samningi, sem Noregur, Kanada, Bandaríkin og Sovét- rlkin geröu, og gildir til mal 1981. Norðmenn hafa nú haft frumkvæöiö aö þvl að þreifa fyrir sér meðal hinna sam- komulagsaöilanna, hvort þeir vilji framlengja samkomulag- inu eöa láta þaö renna út. Umhverfisverndarráö Noregs hefur þegar hafiö undirbúning fundar um máliö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.