Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 10
Föstudagur 7. mars 1980 10 Hrúturinn 21. mars—20. aprll Láttu ekki smávægilega erfiðleika buga þig, erfiöleikarnir eru til að yfirstiga þá. Nautið, 21. .april-21. mai: Láttu ekki Imyndunaraflið hlaupa með þig I gönur, þess vegna er best fyrir þig að hafa nóg að gera. Tvlburarnir 22. mai—21: jiíni Þú skalt reyna að finna svör viö spurn- ingum sem lengi hefur verið ósvarað. Eyddu ekki um efni fram. Krabbinn, 22. júni-2:!. júli: Þér kann aö finnast þú fá litla samúð en þaö stafar einfaldlega af þvi að aörir eiga við sin vandamál að striöa. l.jónið, 24. júli-2:i. agúst- Það verður krafist mikils af þér i dag, og ekki er vist að þút getir staðið við allt sem þú hefur iofað. Mevjan. 24. ágúst-2:i. sept: Þú kannt að þurfa aö gera einhverjar veigamiklar breytingar i dag. En þú skalt athuga alla möguleika vel áður. Vogin 24. sept. —23. okt. Dagurinn verður nokkuð erfiður og erils- samur. Reyndu að koma einhverju skipu- lagi á hlutina. Drekinn 24. okt,—22. nóv. Það þýðir sjaldnast að deila viö dómar- ann. En þú skalt ekki gefast upp þó útlitið sé nokkuð dökkt. Bogmaðurinn J3. nóv.—21. des. Dagurinn er vel fallinn til að gera ýmis- legt smávægilegt sem allt of lengi hefur setiö á hakanum. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Þér veitir ekki af einhverri tilbreytingu. Þess vegna skaltu ekki hika viö að taka á- hugaverðu tilboöi. Vatnsberinn. 21. jan.-19. feb: Stattu við gefin loforö þó svo að aðrir geri það ekki. Einhver vandamál kunna aö koma upp innan fjölskyldunnar. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Gættu tungu þinnar I dag. Rangt orð á röngum stað kann að koma af stað deil- um. Ég vil ekki berjast við hann!! Hann drepur mig!! Svona nú/ Leifur heppni/ þú mátt ekki dæma mann eingöngu eftir útlitinu. Copyrighi (c) 1979 Wili Disney Produclions World Righu Rutrvtd Þarna er Lúðvlk prófessor. að skoða stjörnurnar Hann er að Ihuga heiminn. Leita að innstu rökum tilverunnar. Þú skilurþetta þegar þú stækkar. © BVLLS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.