Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 15
19 vtsm Föstudagur 7. mars 1980 bridge Eins og kunnugt er af fréttum sigraöi sveit Hjalta Eliassonar frá Bridgefélagi Reykjavikur glæsilega i keppni um Reykja- víkurmeistaratitilinn i bridge. Frá úrslitaleik Reykjavikurmótsins: Talift frá vinstri: Sevar bor- björnsson, Hjalti Eliasson, Guftmundur Hermannsson og Asmundur Pálsson. U ms jón: Stefán Guftjohirsen M GÚMA LAUFADROTTNINGUNA Úrslitaleikurinn stóft milli sveitar Hjalta og Sævars Þor- björnssonar, einnig frá Bridge- félagi Reykjavkur. Hér er ágætt spil frá úrslita- leiknum. Suöur gefur/allir á hættu. Þórir Sigurftsson sat I vestur meft þessi spil DG83 AK42 A5 G84 Sagnir gengu þannig, aft suöur opnafti á tveimur spöftum (veik- um), Þórir doblafti, noröur sagöi pass, Asmundur Pálsson (austur) sagfti þrjú lauf, suftur pass og Þórir skellti sér í þrjú grönd. Allir pass. Sagnirnar höfftu þvf verift þannig: Suöur Vestur Norður Austur 2 S dobl pass 3L pass 3G pass pass pass Norftur spilar út spaftafjarka og austur leggur upp jafnvel meira en hægt var aft búast vift: DG83 9 AK42 D72 A5 D104 G84 K109652 Suftur leggur tíuna á niuna og þú færft fyrsta slaginn á drottn- inguna. Hvaft nú? Þú spilar náttúrulega laufi, en hvafta laufi? Þórir spilafti út laufagosa, þvi þaö eru yfirgnæf- andi likur á þvi, aö eigi norftur ADx i laufi, þá drepur hann á ásinn. Þaft eru eftlileg viöbrögft. Norftur lét hins vegar þristinn og þá var Þórir ekki í vafa. Hann stakk upp kóngnum og drottningin kom siglandi i. Ljóst er, aft spili Þórir ekki Slðuslu forvðð að tllkynna Dátltðku I Stðrmðt BR Nú er óftum aft renna út frestur til þess aö sækja um þátttöku í Stórmóti Bridge- félags Reykjavikur, sem haldift verftur helgina 22.-23. mars n.k. Frestur rennur út föstudaginn 7. mars og er áriftandi aft hafa samband vift stjórnarmenn félagsins fyrir þann tima. Gestir félagsins aö þessu sinni eru dönsku bridgemeistararnir Möller og Werdelin. þannig, þá tapar hann spilinu, þvi allt spilift var þannig: DG83 42 G109 KG872 A73 9 AK42 D72 A5 D104 G84 K109652 AK10765 865 963 D A hinu borftinu spiluftu menn Sævars hins vegar bút á spiliö og fengu 150. Þaö voru þvi 10 impar til sveitar Hjalta. Frá Brldge- félagl Kópavogs Tveggja kvölda tvimenningi lauk sl. fimmtudag meft sigri Armanns J. Lárussonar og Jóns Hilmarssonarsem hlutu 407 stig samanlagt fyrir bæfti kvöldin. Röft annarra efstu para varft: Vilhjálmur Sigurftsson Sigriftur Rögnvaldsdóttir 376 Þorir Sveinsson - Jón Kr. Jónsson 371 Alfreft Erlingsson - Jóhann Bogason 371 Sérrit um fiskvinnslu Þjóðviljinn mun á þessu ári gefa út nokkur aukablöð, helguð einstökum málum er ofarlega verða á baugi hvert sinn. Blöð þessi verða nefnd „SÉRRIT ÞJÓÐVILJANS”. Hið fyrsta i röðinni mun fjalla um fiskvinnsiu og kemur út n.k. laugardag 8. mars. Fylgist með. Gerist áskrifendur að Þjóðviljanum strax. UOBVIUINN Áskriftarsími 81333 - VELJIÐ ÍSLENSKT - VELJIÐ ÍSLENSKT < m O m Nú leysum við VANDANN Allt / herbergið fyrir ung/ingana C/) * H l < m O C/) r- m 2 O) 7s H I < m SKR/FBORÐ - H/LLA STEREÓBEKKUR Samstæðan öll kostar aðeins 169.000.- Svefnbekkur með 3 púðum 145.000.- Verðið er frábært Góð greiðslukjör Póstsendum um land allt Húsgagnaverslun Guðmundar Hagkaupshúsinu, Taugavegi 166 Skeifunni 15 Símar 22222 og 22229 Sími 82898 ^^^^[auaaveai 166 CO 7s H l < m r- c_ O (75 r- m 2 O) 7s H I < m VELJIÐ ISLENSKT - VELJIÐ ISLENSKT Smurbrauðstofan BJORNINN Njólsgötu 49 — Simi 15105 Hvað eru morgir metror of gorni í þessum hnykli? Hnykillinn er til sýnis í versluninni HOF, Ingólfstræti \ Sá, sem kemst næst því, fær vöruúttekt að verðmæti kr. 50.000,- í versluninni HOF. Lausnir sendist til: ViSIS, Síðumúla 8, 105, Rvík. fyrir 25. mars nk. — Merkt „HNYKILL" l-------------------------------------------- Nafn: .................................... Heimilisfang:............................ Sveitarfélag:.......................... I Sími:..................................... Hnykillinner......................metrar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.