Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 2
VtSIR Föstudagur 7. mars 1980 Vísir spyr i Hagkaup. Hvaö finnst þér um nú- timatónlist? Rafn Hafsteinsson, starfar f Hag- kaup: Framúrstefnutónlist er ekki beinlinis fyrir minn smekk, þar sem ég er íhaldssamur i tón- listarmálum. Hún höfðar ekki til min sem músík, en smekkur manna er nú alltaf misjafn. Styrr stendur um vélaskiptin 1 togaranum Jilnf sem er eign Bœjarút geröar Hafnarfjarðar. Vélaskiptin I togara Bæjarútgerðar Hatnarfjarðar: Guftrún Dóra, nemi og blaftasölu- steipa VIsis: Mér finnst hún allt i lagi og ég hlusta stundum á hana. Elsa Bernburg, húsmóftir ásamt öftru: Mér finnst hún alveg hræfti- leg og hreint og beint misþyrming á hljóftfærunum. Þaft er á hreinu, aft hún er ekki fyrir minn smekk. „Þær tolur sem Timlnn nefnlr eru út I hðtr, - seglr Páll Jóhannsson, stjórnarlormaður BÚH „Þessar tölur sem Timinn nefnir eru út i hött. Þetta er óuppgert ennþá, en það er alveg ljóst að hækkunin verður ekki svona mikil”, sagði Páll Jóhannsson, stjórnarformaður i Bæjarútgerð Hafnarfjarðar, i samtali við Visi i morgun. Dagblaðið Timinn skýrir frá þvi i morgun, að vélaskipti i togaranum Júni, sem er i eigu BOH, hafi kostað yfir 730 milljónir og þannig hækkað um 244 milljónir frá þvi sem gert var ráð fyrir i tilboði. Páll sagöi aö þær.hækkanir sem orftift hefftu væru af eftlileg- um ástæftum. „Þaö var gert miklu meira fyrir togarann en upphaflega var áætlaö og vift er- um mjög ánægftir meft þá þjón- ustu sem vift fengum og uröum ekki fyrir neinum vonbrigöum”, sagöi Páll. Timinn fullyrftir aft BÚH hafi kallaö sér til ráftuneytis i þess- um rnálurn menn, sem bæöi voru I tengslum við umbofts- aftila þeirrar vélar sem keypt var og þeirra skipasmiöastööv- ar i V.-Þýskalandi sem fram- kvæmdi vélaskiptin. Einnig er skýrt frá þvi aft BÚH hafi hafnaft tveimur inn- lendum tilboftum sem hljóöuftu upp á mun lægri upphæft en þaft sem var tekift, auk þess sem til- bofti um kaup á MAN-vél, sömu gerftar og bilafti, var hafnaft. „Besta tilboðið tekið” „Þaft tilboft sem vift tókum var tvimælalaust þaft besta jafnvel þó þaö hafi verið dýrast. Seebeck Werft gat framkvæmt þetta fljótt og vel og þaft var okkur mikils virfti. Viö fengum aldrei endanlegt tilboft frá MAN. Þeir voru meö hugmynd- ir um aft gera vift þá vél sem bil- afti, en vegna slæmrar reynslu sem vift höfum af þeim vélum vildum vift þaft ekki”, sagöi Páll Jóhannsson. Einn af þeim ráftgjöfum BÚH sem Timinn nefnir til sögunnar er „Hans Linnet, fyrrverandi vélaeftirlitsmaftur BÚH og starfsmaöur og meöeigandi As- geirs Vilhjálmssonar í „Vélar og spil”, sem er hluti af Atlas, umboftsaöila MAK”, segir Tim- inn, en vélin sem keypt var er af þeirri gerft. „Uppspuni Timans” „Þetta er fullkominn upp- spuni hjá Timanum” sagfti Hans í samtali viö Vfsi I morgun. „Ég var aldrei kallaft- ur til ráögjafar i þessu máli enda heffti slikt verið óeftlilegt þar sem ég er starfsmaftur um- boösaftilans. Hitt eru svo ósann- indi i Timanum aft ég sé þar meðeigandi. Einu afskiptin sem ég haffti af þessu, var aft fara með fulltrúum frá Seebeck Wer.ft til Akureyrar og sýna þeim aftstæöur um borö i togaranum.” Hans sagftist telja það eftlilegt aft endanlegur kostnaftur varft meiri en reiknaft var meft, meöal annars vegna þess aft ljósavél togarans bilafti á leift- inni til Þýskalands óg viftgerft á henni er innifalin i endanlegu verfti. Auk þess þurfti aö lag- færa þyngdarpunkt skipsins umfram þaft sem ráft var fyrir gert. „Allt tekist mjög vel” Núverandi vélaeftirlitsmaftur BÚH er Asgeir Guftnason og er til þess tekift I frétt Timans, aö hann hafi verift á móti þvi aö umrætt tilboft væri tekiö, en ekki fengift neinu ráftift. „Þaft er rétt aft ég mælti meft öftrum valkosti á sfnum tíma, en þaft eru ótal þættir sem spila inn i þetta mál. Ég var þeirrar skoftunnar aft þaft kynni aft vera hæpiö aft kaupa allt nýtt f togara sem kominn er þetta mikift til ára sinna og þetta er alltaf spurning um aft vega verft á móti gæftum. Nú er hins vegar ljóst aft þetta hefur allt tekist mjög vel og ég ‘er eftir á ekkert óánægður meft aft þessu tilboöi hafi verift tek- iö”, sagfti Asgeir. TILLAGA UM FARGJALDALÆKKUN Á FLUGLEIÐUM INNAN NORÐURLANDA: Guftni Guftnason, nemi: Þaft get- ur verift ágætt aö hlusta á hana, en ég veit ekki hvaft þaö er vift hana sem heillar mig. Emil Þór Guftmundsson, tækni- skólanemi: Ég kann ekki vift hana, þar sem hún höfftar ekki til min. En ég hef heldur ekkert „pælt” i henni. EKKI EINU SINNI A DAGSKRA FUNDAR NORÐURLANDARÁÐSI Norfturlandaráft hefur ákveft- iö afi taka ekki til meftferftar til- lögu sem borin var fram af þremur finnskum og sænskum þingmönnum þess efnis aft ráftiö beiti sér fyrir almennri far- gjaidaiækkun á flugleiftum inn- an Norfiurlanda. Þetta var gert aö ráöi sam- göngunefndar ráftsins, en hún taldi aft vegna þess aft margs konar afslætti er hægt aft fá af fargjöldum, bæri ekki aö ganga lengra I bili i þvi aö fá flugfélög- in til aft lækka fargjöldin. . Visir haffti samband vift Birgi Þorgilsson forstööumann far- þega- og söludeildar Flugleifta og spuröi hann álits á þessari tillögu. Sagöi hann aö tillögur af þessu tagi hefftu komið fram á nokkrum undanförnum þingum Norfturlandaráfts, en hugur virtist ekki fylgja máli, þvi á sama tlma og þess er farift áleit vift flugfélögin aö þau lækkuftu sin fargjöld, væri hækkuft ýmis konar þjónusta sem þau þyrftu aft greifta. Nefndi hann sem dæmi aft nýlega heffti Flugleift- um verift tilkynnt aft afgreiöslu- gjöld i Danmörku hækkuftu um 30%. Þá heffti félagift einnig sótt um aft fá aft fljúga 75-90 ferftir til Kulusuk á Grænlandi, en afteins fengift 50. Sýndi þetta ekki mik- inn vilja til aft bæta flugsam- göngur innan Norfturlanda, þrátt fyrir aö stjórnmálamenn hefftu um þaft fögur orft. Birgir sagöi aö fargjöld á Evrópuleiftum Flugleifta hefftu veriö hin lægstu af evrópskum flugfélögum á árinu 1979. Hefftu þau verift 6.89 sent á hvern flog- inn kilómetra, en meðaltalift væri 12.07 sent i Evrópu. Birgir var spurftur hvort hug- myndir um aft greiöa niftur far- gjöld til fjarlægari stafta á Norfturlöndum, t.d. Færeyja, Islands og Grænlands hefftu fengift einhverjar undirtektir en hann kvaft svo ekki vera. — HR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.