Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 11
n Þessir tveir kappar lir Laugalandsskóla i Holtum I Rangárvalla- sýslu voru nú i vikunni I starfskynningu á ritstjórn VIsis. Þeir heita Steindór Tómasson og Hjörtur Jóhannesson og eru hér aö fylgjast meö Magnúsi Ólafssyni útlitsteiknara viö vinnu sina. Visismynd: BG. ingvar Gíslason. menntamálaráOherra: „Er elasemdaimaður í Nordsat-mállau án pess bð að vera sárstaklega nelkvæöur” „Þetta NORDSAT-mál er svo til óþekkt hjá aimenningi á islandi og þaö er litiö þekkt meöal islenskra stjórnmálamanna einnig”, sagöi Ingvar Gíslason, menntamálaráöherra, er Visir innti hann eftir skoöun á NORDSAT-áætluninni. „1 umræöum menntamálaráö- herra Noröurlandanna i sjón- varpinu á þriöjudagskvöldiö kom fram, aö ég er efagjarnari á gildi NORDSAT en menntamálaráö- herrar hinna Noröurlandanna. Þá benti ég á aö kostnaöurinn viö á- ætlunina væri ákaflega mikill og aö ég heföi ekki trú á aö NORDSAT-áætlunin kæmi til framkvæmda i náinni framtiö”. — Þýöir þetta aö þú sért á móti NORDSAT? „Nei, ég er ekki á móti NORDSAT, en ég tel þaö eölilegt að málið sé betur kynnt á Islandi, þannig að bæði almenningur og stjórnmálamenn kynntust þvi. Þá tel ég aö ekki liggi fyrir hvort NORDSAT veröi raunverulega til þess aö auka menningarleg sam- skipti Noröurlandanna og ég er vantrúaöur á þaö þangað til ég sé hver dagskrárstefna NORDSAT veröur. Ég er þvi fremur efasemda- maöur i NORDSAT-málinu en á- hugamaöur, án þess þó aö vera sérstaklega neikvæður. Máliö er nú til athugunar hjá fjölmennri nefnd, og það gæti veriö að niöurstaöa þeirrar nefndar hefði áhrif á álit manna á NORDSAT, þar á meöal mitt”, sagöi Ingvar Gislason. —ATA Fjármálaráðherra um námslánln: ..Úthlutunin núna miðast við að brúa 85% at um- framfjárbörfinní „Sú úthlutun sem er aö hefjast þessa dagana er miðuö viö aö brúa 85 prðsent af umfram fjár- þörf stúdenta”, sagöi Ragnar Arnaids fjármálaráöherra i sam- tali viö Visium iánamái stúdenta. t fjárlagafrumvarpi er aukning á útgjöldum til mennta og menn- ingarmála, en stúdentar sitja viö sama borð og áður hvað varðar lánveitingar. „Ég lagöi fram frumvarp á siö- asta þingi, þar sem gert var ráð fyrir þvi að stefnt yrði að brúun umframfjárþarfar i þrem áföng- um, úr 85 prósentum i 100 prósent. Frumvarpið náöi ekki fram að ganga, en ef frumvarpiö veröur samþykkt fyrir voriö, þá mundi það þýöa 5 prósent hækkun á ári og 90 prósent lánaprósentu i haust”, sagði Ragnar Arnalds. —KP HænsnaskllsDupkarar notaðlr lll að Durrka loðnumlðl? „Vlð Iðtum aðra nróla petta fyrst” seglr Blfirn Dagblartsson hlá Rannsóknasioinun flsklðnaðarlns „Látum einhvern annan veröa til aö prófa þessi tæki fyrst”, sagöi Björn Dagbjartsson for- stjóri Rannsóknastofnunar fisk- iönaöarins þegar Visir spuröi hann álits á nýrri þurrkunartækni á loönumjöli. Björn sagöi aö óreynt væri hvernig þessi þurrkun reyndist i sambandi viö fiskimjöl sérstak- lega feitfiskmjöl en hún hefði aö- eins veriö prófuð i 2-3 ár á hænsnaskit. Þá sýndist sér aö orkusparnaöur sé litill þvi það kemur i ljós aö olia er notuö til upphitunar. Þá væri erfitt aö sjá hvernig hægt væri aö komast hjá þvi að lykt bærist út i andrúms- loftið frá þessum þurrkara. Björn sagðist ekki geta dæmt um hvort þessi þurrkunaraðferö gæfi betri nýtingu á hráefninu, né hvort gæði eggjahvitunnar yröu meiri. Hann vildi þó ekki fortaka að vert væri að skoöa þessa aö- ferö nánar, en taldi þaö vafamál, að Islendingar ættu aö vera ein- hver tilraunadýr i þvi sambandi. —HR r -w-1 '' HAMRA VEGGSAMSTÆÐA BOBÐSTOÍllBORÐ OG STOLAR PIGASSO Veljið ís/enskt SIÐUMULA 30 • SIMI: 86822

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.