Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 6
) ÞJÓNSSON&CO Skeilan17 s. 8451 5 — 84516 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu © BÍLARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 a 81390 Varahlutir íbílvélar Stlmplar, slífar og hrlngir Pakknlngar Vélalegur Ventlar Ventllatýrlngar Ventllgormar Undirlyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Olludmlur Rokkerarmar VtSJR Föstudagur 7. mars 1980 Brcöurnir Abraham (t.v.) og Shahin voru á meöal áhorfenda á Sundmóti Ármanns á dögunum. —Visismynd: Friöþjófur. Sundkn aillel kurl n n lær liðsslyrk: STfiÐflN Oliumálverk eftir góöum| Ijósmyndum. Fljót og ódýr vinna, unnin af ^ vönum listamanni. j Tek myndir sjálfur, ef j nauösyn krefur. > Uppl. i sima 39757, j e. kl. 18.00 xmxmxxxxxmmx) lectit Sflmplagerð Félagsprentsmiðlunnar hf. Spitalastig 10 —Sími 11640 Hinn ungi og efnilegi kna ttspy rnum aöur úr Breiöabliki, Siguröur Grétarsson, er nú kominn til Belgfu, þar sem hann mun stunda æfingar hjá þekktu félagi næstu vikurnar. Er þaö stórliöiö Ander- lecht, sem hann æfir meö, en þar er aö finna marga heimsfræga knattspyrnu- menn. Ekki er aö vita nema dyrnar aö atvinnumennsk- unni opnist þarna hjá Sig- uröi, en hann er I hópi þeirra efnilegustu I knattspyrnunni hér á landi um þessar mundir.... — klp — VERÐLAUNA- GR/P/R OG FÉLAGSMERK/ A m Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt f yrirligg jandi. ýmsar stærðir verð- launabikara og verð- launapeninga, einnig styttur fyrir flestar greinar iþrótta. Leitið upplýsinga. MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 8— Reykja-- vík — Sími 22804. h|á Ander- _ dpfij \/1 fifitfi Ljt1 í I fifi| fififi-fi fi fifi 1 \ 'r I fi fi fi xtú ' í {*’ LT'hh [ '1 [ fifi | fi H knattleik eftir leikinn i gær- cyypiai 1111 vnid ^ 1S — Fram 78:73 fifi fi fifi fi | fififi fifi Valur....17 13 4 26 fifi H I H H H H Jgm I H I I I H Njarövlk ... 17 13 4 1419:1326 26 ^fi fi fi fi III fifi I I I I I H ..... 17 10 7 20 W fi fiM | fLfi fi | fijfi | fi ...... 17 9 8 18 ■— fi-----m ™ m m ÍS.......18 6 13 1531:1549 10 setjast hér-aö, og er ekki aö efa aö Ffam ...... 18 2 16 1385:1556 4 hann og bróöir hans gætu lyft grettistaki I sundknattleiknum hér. sem hefur veriö I nokkurri Næstuleikir: lægö, en vel leikinn sundknatt- A sunnudaginn Njarövlk-KR og leikur er íþrótt, sem eflaust gæti Fram-ÍR. Mánudag Valur-tS. átt bjarta framtiö fyrir sér hér- Þriöjudag KR-ÍR og miövikudag lendis. — röp. Valur-Njarövik. vinna „Við erum fimm bræðurnir og lékum allir i egypska landsliðinu i sundknattleik á sinum tima,” sögðu þeir Abra- ham og Samir Shahin, tveir Egyptar, sem komu hingað til lands rétt fyrir jólin, er Visir rakst á þá i Sundhöll Reykjavikur á dögun- um, þar sem þeir voru að fylgjast með Sund- móti Ármanns. Þeir bræöur hafa báöir hafiö þjálfun I sundknattleik hér, Abra- ham hjá Armanni og Samir hjá KR. Báöir ætla þeir aö leika meö liöum slnum i mótum vetrarins, sem munu hefjast á næstunni. „Þjálfun Islenskra sundknatt- leiksmanna er I lágmarki, en ég er viss um aö ef tekiö veröur meö festu á þessum málum þá á ís- land aö geta eignast ágæta sund- knattleiksmenn. Þaö þarf bara aö hefja þjálfun mun fyrr hjá ung- lingunum”, sagöi Abraham. Hann, og reyndar allir bræöur hans, eru læröir Iþróttakennarar og sagöi Abraham, aö þaö gæti veriö mjög áhugavert aö taka aö sér aö byggja sundknattleikinn upp hér. Abraham er giftur Islenskri stúlku og hefur mikinn hug á aö Fótbo/ta POSTSENDUM SPORTVÖRUVERSLUN INGÓLFS ÓSKARSSONAR Klapparstíg 44, sími 11783 NÆSTVERSTIR? - hrðpuðu stúdentar ettlr aö pelr bjðrguðu sér irá talli l gærkvöldi Tjaldiö mikla f úrvalsdeildinni I körfuknattleik var endanlega dregiö niöur fyrir Framara I gær- kvöldi. þegar þeir töpuöu fyrir IS meö fimm stiga mun 78:73. Meö þvi tapi eru þeir endanlega fallnir aftur I 1. deild,. en Stúdentarnir halda sæti slnu meöal þeirra „stóru”. Fögnuöur þeirra eftir leikinn I gærkvöldi var þvl mikill og var hátt hrópaö I klefa þeirra á eftir. Ekki var þaö þó hinn venjulegi söngur sem heyrist nú svo oft... „Hverjir eru bestir?” heldur kom... „hverjir eru næst verstir?”!! Stúdentarnir höföu yfir allan fyrri hálfleikinn og var munurinn I leikhléi 45:39 þeim I vil. I þeim slöari bættu þeir enn viö — eöa þar til Einar Bollason, þjálfari Fram, tók á þaö ráö aö taka Darrel Shouse út af, en hann haföi veriö eins og trúöur allan leikinn. Viö þaö batnaöi leikur Fram aö mun — menn fóru aö berjast og þeir náöu aö minnka bilið I 60:59 og I 69:67 þegar 2 minútur voru eftir. En þá skoruöu Stúdentar 6 stig I röö og gerðu út um leikinn meö þeim kafla. Þeirra besti maöur I þessum leik var Trent Smock, sem skoraöi 30 stig, ennæsturhonum I stigaskorun kom Atli Arason meö 15. Hjá Fram voru þeir bestir Björn Magnússon og Guömundur Hallsteinsson, svo og Slmon Ólafsson, sem skoraði 18 stig. Shouse vaf stigahæstur Framara — þrátt fyrir alla slna stæla og furðulegheit — og skoraði 28 stig.... Bllkar með ivo titia Breiöablik vann tvo titla á innanhússknattspyrnumóti Ung- mannasambands Kjalanesþings, sem haldiö var um síöustu helgi. Blikarnir sigruöu þar I 4. og 5. flokki, en Stjarnan sigraöi I yngsta flokknum, 6. flokki. Þessu UMSK-móti veröur haldiö áfram um næstu helgi að Varmá i Mos- fellsveit og þá keppt 13. fl., 2. fl. og meistarflokki karla... — klp —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.