Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 7
vtsm Föstudagur 7. mars 1980 Umsjón: - —. Gylfi Kristjánsssn Kjartan L. Páls» Jón Karlsson, Valsmaöur,hefur oft á sfnum ferli fengiö ómjiikar viðtökur hjá andstæöingum sfnum. A sunnudaginn veröur Jón í sviösljósinu I Laugardaishöll er Valsmenn reyna aö tryggja sér rétt til aö leika I úrslitum Evrópukeppni meistaraliöa I handknattleik. Vfsismynd Friöþjófur Valsmenn ætia sér I úrslltln - Aiit veltur á úvl. að pelr nál góöum lelk gegn Aihletlco Madrid á sunnudaglnn og fál gáðan stuðning áhorfenda „Viö höfum veriö aö fara yfir fyrri leikinn gegn Atheletico Madrid og reynt aö læra af mis- tökum okkar i honum”, sagöi Hilmar Björnsson, þjálfari hand- knattleiksliös Vals, á fundi meö blaöamönnum i gær, en þar var rætt um siöari leik liöanna 1 undanúrslitum Evrópukeppni meistaraliöa, sem fram fer I Laugardalshöll kl. 19 á sunnudag. Eins og kunnugt er sigraöi Athletico i fyrri leiknum meö þriggjamarka mun.24:21, og þarf þvi Valur aö sigra meö fjórum mörkum á sunnudag til aö kom- ”ast I úrslitin — þó aðeins meö þriggja marka mun, ef lokatölur veröa lægri en I leiknum I Madrid. Vitaö er um geysilegan áhuga á leiknum og öruggt má telja. aö þeir rúmlega þrjú þúsund miöar, sem seldir veröa, munu renna út. „Spánverjarnir eru algjörir at- vinnumenn i iþróttinni”, sagöi Þóröur Sigurösson, formaöur handknattleiksdeildar Vals, á fundinum I gær. „Við vitum, aö þeir fengu 350 þúsund hver fyrir sigurinn I fyrri leiknum og ekki fá þeir minni upphæö, ef þeim tekst aö komast i úrslitaleikinn”. Þó aö Spánverjarnir séu at- vinnumenn, þá eru möguleikar Vals góöir, ef liöinu tekst vel upp, á þvi er enginn vafi. Að sögn Hilmars þjálfara hafa Valsmenn veriö aö æfa ýmis varnarafbrigöi til aö hafa i bakhöndinni, og sagöi Hilmar aö á góöum degi gæti Val- ur unniö Atheletico og komist þannig i úrslitin. Þess má geta aö Valsmenn tefli fram sinu sterk- asta liöi á sunnudaginn, og ekki er vitaö um forföll i liöi Athletico. Valsmenn hafa fengið margvis- legan stuöning vegna þessa leiks. Verslunin Nesco hefur t.d. ákveö- iö aö gefa Valsmönnum 2% af brúttósölu verslunarinnar I þessum mánuöi, viöskiptavinir Nesco þurfa aöeins aö fylla út sérstakan seöil, sem er i dagblöð- unum, áöur en þeir gera innkaup sin þar. Stuðningur áhorfenda En þaö er hægt aö styöja viö Valsliöiö án þess aö gefa þvi fjár- upphæöir. Þaö getur haft úrslita- áhrif á það, hvort Valur kemst I úrslitaleik Evrópukeppninnar, hvort áhorfendur verða meö á nótunum. 1 leiknum i Madrid studdu áhorfendur vægast sagt vel viö bakiö á sinum mönnum, og Valsmenn beinlinis eiga þaö inni hjá áhorfendum á sunnudag, aö þeir láti I sér heyra allan leikinn út I gegn og hvetji liðiö til þess stórsigurs aö komast fyrstir allra Islenskra iþróttamanna i úrslit i Evrópukeppni I hópiþrótt. Þess má geta aö forsala fyrir leikinn er I fullum gangi og geng- ur vel. Miðasalan er i Rakara- stofunni á Laugavegi 178 og I Valsheimilinu. — gk. Pétur ekkl lengur á skotskönum Heldur hefur syrt í álinn hjá Pétri Péturssyni, knattspyrnu- manni i Hollandi, aö undanförnu i keppni mestu markaskorara Evrópu. Honum hefur gengið ilia aö finna ieiðina I neta- möskva andstæðinga Feye- noord, og á meðan svo er veikist staða hans að sjálfsögðu i keppni þeirra marksæknustu. En vonandi finnur Pétur fljót- lega á ný réttu ieiðina i markiö þvi enn er hann I hópi efstu manna um „GULLSKÓINN”, sem hið heimsþekkta fyrlrtæki ADIDAS veitir markakóngi Evrópu i samvinnu við knatt- spyrnublaðið „France Foot- ball”. Þaö er Van den Bergh, sem leikur meö belgíska félaginu Lierse, sem enn er markhæsti leikmaður Evrópu, en hann skoraöi þó ekki um siöustu helgi. Það geröi hins vegar Schachner frá Austurriki, sem er i ööru sæti á listanum, og hann stendur óneitanlega best aö vigi vegna þess hversu fáa leikifélag hans hefur spilaö. En litum þá á markhæstu leikmenn i keppninni um „Gullskóinn. VAN DER BERGH, Lierse Belgiu... SCHACHNER, Austria, Austurriki. PÉTURPÉTURSSON, Feyenoord Holl... CELUEMANS, FC Brugge Belgfu.... NENE.Benefica Portúgal mörk leikir .....25 25 .....23 19 .....20 25 .....20 25 .....19 20 KIST, AZ ’67 Hollandi 19 25 LANGERS, Union, Luxeraboi g 18 14 BOYER, Southampton, Englai ídi 18 31 MORRIS, Limerick, Irlandi.. .....................18 24 MULLER, Köln, Þýskal 18 23 JORDAO, Sporting.Portúgal. 17 20 KEMPES, Valencia.Spáni... 17 23 QUINI.Gijón,Frakklandi ... 17 23 HODDLE, Tottenham, Englan di 17 31 Félög Evrópu, sem hlaut stig ustu helei oe hefur nú um sið- ?ntf fnr- Liverpool var eina félagið I skot á næstu lið, en á milli titilinn besta knattspyrnufélag þeirra er mikil keppni. L á efstu liöin: itum þá LIVERPOOL, Englandi ...14 N. FOREST, Englandi , ...10 AJAX, Hoilandi ...10 ST. ETIENNE,Frakklandi. .. ...10 HAMBORG, Þýskalandi ...10 PORTO,Portúgal ...10 STANDARD, Belgiu ...10 INTER MILAN, Italiu ■piT AT MAnPm CnAni ....9 IvL/iL IVIaUivUj, opaill FEYENOORD, Hollandi . . . , ....9 Mæta með Dokulúöra á leik Vais 09 Athieiico „Verslunin Ellingsen hefur ián- aö okkur 34 þokulúöra og þeim hefur veriö komiö I hendur ákveö- inna manna, sem munu nota þá ó- spart, þegar viö mætum Athletico Madrid”, sögöu Valsmenn á blaöamannafundi i gær, þegar Evrópuleikur Vals og Athletico Madrid var á dagskránni. „Þaö veltur gifurlega mikiö á þvf, aö viö fáum fólk til aö hvetja okkur, þaö sást best, er viö unn- um sænska liðið Drott í 8-liða úr- slitunum i Laugardalshöll, hversu mikilvægir áhorfendur eri sinu liði á heimavelli. Viö viljum þvi hvetja alla, sem geta komiö þvi við, aö mæta meö lúöra, hrossabresti og hvaöeina til aö skapa nú virkilega góöa stemn- ingu I Höllinni á sunnudaginn”, bættu Valsmenn við. Þaö þarf ekkert aö fjölyröa um, hversu mikilvægur stuöningur á- horfenda er i jöfnum leikjum-, þeir geta hreinlega haft úrslitaá- hrif. Oft hafa islenskir áhorfend- ur verið þögulir á áhorfendapöll- um, þegar mikiö hefur legiö viö, en þeir hafa lika sýnt á sér hina hliöina. Vonandi veröur svo á sunnudaginn. — gk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.