Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 16
Umsjón: Katrín Pálsdóttir vtsm Föstudagur 7. mars 1980 Þióðlelkhúslð: Um 17 Dús. hafa sðð ðvlla Þjóöleikhúsið tckur aftur til starfa að afloknu þingi Norður- landaráðs á sunnudaginn. Þá verða tvær sýningar. Barnaleik- ritið Óvitar eftir Guðrúnu Helga- dóttur verður sýnt klukkan 17 og klukkan 20 verður sýning tslenska dansflokksins. Óvitar hafa hlotið mjög góðar viðtökur gesta og hefur verið uppselt á allar sýningar til þessa. Sýningin á sunnudaginn verður sú þritugasta og nú hafa um sautján þúsund manns séð leikritið. Óvitar eru í leikstjórn Brynju Benediktsdóttur, en leikmyndin er eftir Gylfa Gislason. A sýningu Islenska dansflokks- ins eru m.a. dansar úr ballettum Tajaikovski, söguballettinn Kerr- an eftir ballettmeistara Þjóðleik- hússins, Kenneth Tillson. Þá er danssyrpa sem Svein- björg Alexanders samdi fyrir flokkinn allt frá can can-dönsum og til diskódans. Afinn I leikritinu Óvitum. Lúðrasvell verkalýðsins í Háskólabíó Lúðrasveit verkalýðsins mun halda sina árlegu tónleika I Há- skólabió á morgun klukkan 14. Stjórnandi er Ellert Karlsson. Boðið verður upp á fjölbreytta tónlist eftir innlenda og erlenda höfunda. Kynnir verður Jón Múli Arnason. Þeir hafa starfaö með Sinfóníuhljómsveitinni frá stofnun: F.v.: Jón Sen, Jón Sigurðsson, Jónas Dagbjartsson, Skafti Sigþórsson, Þorvald- ur Steingrímsscn, Sveinn Ólafsson, Jóhannes Eggertsson, Páll P. Pálsson og Björn R. Einarsson. A myndina vantar Andrés Kolbeinsson, en hann sér nú um nótnasafn hljómsveitarinnar. Kennir sklðagongu Finnskur sklöakennari Jouko Parviainen leiöbeinir áhuga- mönnum um skfðagöngu I íþróttahúsi Hagaskóla I kvöld klukkan 20.30. Hann mun einnig halda fyrir- lestur um meðferð göngusklða og ferðir að vetrarlagi. 30-40 þúsund gestir Þrátt fyrir þrjátiu árin hefur Sinfónían ekkert sérstakt kon- serthús. Aðbúnaður að hljóm- sveitinni er þannig að oft bregð- ur til beggja vona um áfram- haldandi starf hljómsveitar- innar, vegna fjárskorts. Fastráðnir hljóðfæraleikarar eru nú 59 talsins, en áætlað er að þeir hafi leikið fyrir milli 30 og 40 þúsund gesti á síöasta starfsári, en það er frá septem- ber og fram I júni. A fyrstu tónleikunum sem haldnir voru I Austurbæjarbió 1950 var hljómsveitin skipuð 39 hljóöfæraleikurum. TIu þeirra starfa ennþá með hljómsveit- inni. Þeir eru: Jón Sen, Jón Sigurðsson, Jónas Dagbjarts- son, Skafti Sigþórsson, Þorvald- ur Steingrlmsson, Sveinn Ólafs- son, Jóhannes Eggertsson, Páll P. Pálsson Björn R. Einarsson Fyrstu árin lék Sinfónluhljómsveitin I AusturbæjarbfóLMyndin er af Hljómsveit Reykjavlkur árið 1947, og Andrés Kolbeinsson. en flestir meölimir hennar léku slöan I Sinfónlunni eftir að hún var stofnuö 1950. hljómsveitarinnar frá upphafi hafa verið þeir dr. Róbert A. Ojtósson, sem stjórnaði á fyrstu tónleikunum. Dr. Victor Urbancic, Olav Kjelland, Bohd- an Wodiczko og loks Páll P. Pálsson núverandi stjórnandi. Afmælistónleikarnir Stjórnandi afmælistónleik- anna á laugardaginn er Páll P. Pálsson. A efnisskránni eru: Forleikur að óperunni Tannhauser eftir Richard Wagner. Konsert I Es-dúr fyrir óbó og strengjasveit eftir Vincenzo Bellini. Elégie op. 24 fyrir celló og hljómsveit eftir Gabriel Fauré. Konsertino fyrir klarinett og hljómsveit eftir Weber. Þá er Sinfónia nr. 4 I f-moll op. 36 eftir Tchaikowsky. Einleikarar á tónleikunum eru Kristján Þ. Stephensen á i óbó, Pétur Þorvaldsson á celló og Einar Jóhannesson á klari- nett. —KP. leikari og þáverandi útvarps- stjóri Jónas Þorbergsson svo einhverjir séu nefndir, máttu oft þola skilningsleysi frá stjórn- málamönnum. Sagt er að einn þeirra hafi t.d. sagt að Jón Þórarinsson vildi láta ráða 50 embættismenn til að syngja fyrir þjóðina. Þrátt fyrir að andað hafi köldu til þeirra sem unnu mikiö starf til að koma hljómsveitinni á laggirnar, þá kvað við annan tón þegar hún var orðin að veru- leika. Þá ber fyrst að nefna tón- leikana I Austurbæjarbíói 9. mars 1950. Þá þótti hljómsveitin ómissandi viö opnun Þjóðleik- hússins. Síðan hafa komið upp annað slagið óánægjuraddir, en þær hafa engan hljómgrunn fengið. Tónlistarlíf okkar hefði orðið allt annað, ef hennar heföi ekki notið við og er hætt við að við hefðum þá verið nokkuð aftarlega miöað við aðrar þjóð- ir. Aðalhljómsveitarstjórar „Sinfóniuhljómsveitin hélt fyrstu hljómleika sina i Austurbæjarbió i gærkveldi. Húsið var troðfullt af áheyrendum, sem fögnuðu hinni nýju hljómsveit ákaflega. Áður en hljómleikarnir hóf- ust ávarpaði dr. Páll ísólfsson viðstadda. Lék sið- an hljómsveitin þjóðsönginn undir stjórn hans. Þá tók Róbert Abraham við stjórn hljómsveitar- innar og hljómleikarnir hófust. Var hrifning til- heyrenda geysileg”. Þetta mátti lesa I einu dag- blaðanna I Reykjavlk daginn eftir fyrstu tónleika Sinfóníu- hljómsveitar íslands. Þeir voru haldnir 9. mars 1950 og þvi heldur hljómsveitin upp á 30 ára afmæli sitt á sunnudaginn. Afmælistónleikar hljómsveit- arinnar verða á laugardag klukkan 17 I Háskólabíó. Þá verður „opið hús” og öllum heimill aðgangur meðan hús- rúm leyfir. 50 embættismenn til að syngja fyrir þjóðina Menn voru ekki á einu máli um ágæti þess að koma hér á fót sinfóniuhljómsveit. Ahugamenn um þetta mál t.d. eins og Hauk- ur Gröndal framkvæmdastjóri Björn Jónsson kaupmaður, Jón Þórarinsson tónskáld, Ragnar Jónsson I Smára, dr. Páll 1- sólfsson og Björn Ólafsson fiölu- Sinfðnían heldur unn á 30 ára afmæii sitt - með tónlelkum í Háskóiadlói á laugardaginn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.