Vísir - 24.03.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 24.03.1980, Blaðsíða 2
Ferðu eftir umferðar reglunum? Páll Kolka tsberg, nemi: Já, en ég fylgi þeim kannski ekki alveg tilhlitar, þó aö ég reyni eins og ég get. „Þaö er bara i isakstrinum sem ég fæ aö aka sjólfur, annars er ég alltaf aöstoöarökumaöur hjá ómari bróöur minum”, sagöi Jón Kagnarsson, sigur- vegarinn i isakstrinum. .„Þetta er I annaö skiptiö sem ég tek þátt i Isakstri, siöast varö ég i fimmta sæti. Ég hef óskap- lega gaman af tsakstrinum, en hef þó meira gaman af rallinu. Þar er þaö stööug spenna, en I Isakstrinum má segja aö þaö sé stutt gaman — en skemmti- legt.” -ATA. Sigurvegarinn i fsakstrinum, Jón Kagnarsson,aö kojna I mark. vtsm Mánudagur 24. mars 1980 \ Sighvatur Jónasson, banka- maöur: Já — já ég fylgi þeim út i æsar. Umferöin er mér listgrein ig akstur á aö vera listgrein. Ég jk akkúrat á minni akrein og gef stefnuljós i tima og þvi um likt. Stutt gaman -en skemmtllegt - sagðl Jön Ragnarsson. efllr að hala sigrað I ísakstrlnum Auöur Pálmadóttir, nemi: Guö — nei, ég er ekki mjög var- kár. Ég fer ekki eftir umferöar- lögunum eins og ég ætti aö gera. Elin Gunnarsdóttir, nemi: Já, ég er mjög varkár i umferöinni og fer lika alltaf eftir umferöar- reglunum. — Hvar læröuru þær? — 1 skólanum og svoleiöis. •í einni beygjunni snerust bilarnir þrir og minnstu munaöi aö illa færi. Allt fór þó betur en á horföist. Sigurveig Haildórsdóttir, nemi: Já, syolitiö. Ég hef nú lent i slysi og oröiö fyrir bil. Spðiað og tætt ð Lelrtlðrn Bifreiðaiþrótta- klúbbur Reykjavikur stóð fyrir isaksturs- og is-krosskeppni á Leir- tjörn við úlfarsfell i gær. Keppnin var geysispennandi og skemmtu áhorfendur Texti: Axel Ammendrup Myndir: Gunnar 'V. Andrésson. jafnt sem keppendur sér stórvel i veðurblið- unni. Fyrst var keppt i Isakstri. Brautin var 970 metrar og voru eknir tveir hringir i hvorri um- ferö, en keppendur voru átta. Keppnin var um tvö fyrstu sætin var mjög hörö Eftir fyrri um- feröina haföi Halldór Jónsson, á Fiat 131 Racing tveggja sekúndna forskot á Jón Ragnarsson, sem ók á Renault 5 Alpine. Jón ók mjög vel I seinni umferöinni og fékk millitimann 1 minúta og 11 sekúndur og samanlagt 2 minútur og 16 sekúndur út úr seinni umferö- inni. Halldór fékk millitimann 1 minúta og 13 sekúndur og haföi Jón þar meö unniö upp forskot Halldórs. Nú var fyrirsjáanlegt, aö seinni hringur Halldórs myndi ráöa úrslitum. Hann fór hring- inná 1 mfnútuog sexsekúndum og var þarmeö kominn meö einni sekúndu lakari tima en Jón. Úrstlitin I Isakstrinum uröu sem sagt: í fyrsta sæti varö Jón Ragnarsson á Renault 5 Alpine. Samanlagöur timi hans var 4:36. Halldór Jónsson á Fiat 131 Racirig fékk timann 4:37. f þriöja sæti varö Asgeir Sig- urösson á Fiat 128 á timanum 4:46. I fjóröa til fimmta sæti uröu Ólafur Sigur jónsson á Saab 96 og Ólafur Gylfason áMazda 323. Orn Ingólfsson lenti I sjötta sæti á Subaru 1600, Sverrir Glslason á Escort 2000 varö I sjöunda sæti og I áttunda sæti varö Birgir Guönason á BMW. I keöjuflokki ísakstursins voru aöeins tveir keppendur. Bragi Guömundsson á Lancer 1400 var langt á undan keppi- naut sinum, Jóni Sigþórssyni, sem ók Datsun 1600. Bragi fékk timann 4:13, en Jón 4:39. Þá var komiö aö is-krossinu. Þar er ekiö á hinum undarleg- ustu bllum meö enn undarlegri hjólaútbúnaöi. Þetta eru gjarn- an mestu garmar, sem kraft- mikil vél hefur veriö sett i, allt annaö en sæti ökumannsins og stjórntæki eru teknin úr bllnum, sem slöan er styrktur meö öryggisgrind. A dekkin eru settir boltar, yddaöir í endann þannig aö þeir grafa sig hreinlega I isinn. Þá var þarna BMW bill og undir honum voru hreint engin dekk! Hann var beinlinis á felgunum en á þær voru boltaöir iangir og digrir naglar. Sex keppendur voru I is-kross- inu og var keppt i tveimur riöl- um — þrlr 1 einu — tvær um- feröir I hvorum. Slöan kepptu fjórir fyrstu bflamir til úrslita. Sigurvegari var Rúnar Hauksson á fólksvagni á 5:13, annar varð Páll Grimsson, -1 isaksturs- og Is-krosskepDnl BlfreiðafDrðtta- klúbbs Reyklavikur einnig á fólksvagni og fékk hann timann 5:19. í þriöja sæti varö Egill Om Jóhannesson á Saab 96, þá Jón S. Halldórsson á BMW, fimmti varö Guömundur Leifsson á fólksvagni og Magnús Pálsson á Fiat varö siöastur. —ATA Þeir Jón og Egill háöu haröa keppni og lentu saman aö framan og snerust. Ekkert slys varö og báöir komust f mark. Þrfr fyrstu bflarnir f fs-krossinu ræstir. Lengst til vinstri er Egill á Saabinum, þá Jón á BMW (takiö eftir hjóiaútbúnaöinum) og sigur- vegarinn I fs-krossinu, Rúnar Hauksson,á fóiksvagni er iengst til hægri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.