Vísir - 24.03.1980, Blaðsíða 27

Vísir - 24.03.1980, Blaðsíða 27
VISIR Mánudagur 24. mars 1980 (Smáauglýsingar 27 sími 86611 OPIÐ: 1 Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 Þjónusta Tek aO mér að skrifa afmælisgreinar og eftir- mæli. PantiO tímanlega. Uppl. i sima 36638 milli kl. 12 og 13 og 17- 18.30. Geymið auglýsinguna. Trjáklippingar. Páll Fróöason, sfmi 72619, Fróði Pálsson, slmi 20875. Húsdýraáburöur. Húseigendur —Húsfélög. Athugið að nú er rétti timinn að panta og fá húsdýraáburöinn. Gerum til- boð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Uppl. I sima 37047 milli kl. 9 og 13 og i simum 31356 og 37047 eftir kl. 14. Geymið auglýsinguna. Vantar þig málara Hefur þú athugað, að nú er hag- kvæmasti timinn til aö láta mála: Veröið lægst og kjörin best. Ger- um föst verðtilboð ykkur aö kostnaöarlausu. Einar og Þórir, málarameistarar, símar 21024 og 42523. Tek að mér að skrifa afmælisgreinar og eftir- mæli. Pantið tlmanlega. Enn- fremur að rekja ættir austur- og vesturlslendinga. Uppl. I slma 36638 milli kl. 12 og 13 og 17-18.30. Geymið auglýsinguna. Efnalaugin Hjálp Bergstaðastræti 28 A, slmi 11755. Vönduð og góð þjónusta. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu veröi og önnumst dreif- ingu hans ef óskað er. Garöprýöi, simi 71386. Safnarinn lslensk frlmerki og erlend Stimpluð og óstimpluð — allt keypt hæsta verði. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37, simi 84424. Atvinna í bodi Vantar þig vinnu? Þv! þá ekki að reyna smáaug- lýsingu I VIsi? Smáauglýsing- ar VIsis bera ótrúlega oft ár- angur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstak- ur afsláttur fyrir fleiri birting- ar. Visir, auglýsingadeild, Slðumúla 8, simi 86611. V__________________________^ Kona óskast i efnalaug við pressun, allan dag- inn. Uppl. I si'ma 11755. Starfskraftur óskast til starfa á ljós- og fjölritunar- stofu. Verksvið: ljósritun og al- menn skrifstofuvinna. Við leitum að ungri stúlku, stundvlsri og meö góða framkomu (og greindarvisi- töluum eða yfir 110). Tilboö send- ist augld. VIsis Slöumúla 8, fyrir 28. mars nk. merkt „110”. Fólk óskast til verksmiðjustarfa. Uppl. I slma 86822. Trésmiöjan Meiður, Siðu- múla 30. Óskum eftir smiðum I vinnu. Uppl. I sima 86822. Tré- smiðjan Meiöur, Siðumúla 30. Stúlka ekki yngri en 20 ára óskast til af- greiöslustarfa I Isbúð (vakta- vinna). Uppl. i sima 85665 eða 44923. Handlaginn vantar vinnu. Er 26 ára og laus nú þegar. Nán- ari upplýsingar I slma 39221. 30-40 ára. Okkur vantar stúlku frá 1-6 e.h. til afgreiöslustarfa frá 10. aprll n.k., framtiöaratvinna fyrir góða og ábyggilega stúlku. Uppl. gefnar i dag og á morgun f versl. okkar að Skólavöröust. 8. kl. 5.30-6. Gjafa- húsið. Óska eftir afleysingarstarfi við akstur leigubils, á kvöldin og um helgar. Er vanur. Uppl. i sima 39357 e. kl. 19 á kvöldin. Húsnæói óskast Takið eftir. Ungur reglusamur maður utan af landi óskar eftir 2 herb. Ibúö eöa herbergi meö eldunaraöstöðu. Uppl. I slma 28866 frá kl. 3-8. Rólegur eldri maður um sjötugt óskar eftir herbergi með sér inngangieða forstofuher- bergi, má vera I kjallara, helst I austur- eða miöbænum. Uppl. I sima 43672 um helgina og eftir kl. 6 næstu daga. 2-3 herb. ibdð óskast til leigu I Hafnarfirði. Uppl. i sima 52911. Clafur Þ. Haröarson, stjórnmálafræðingur og Kristin Pálsdóttir, kvik- myndageröarmaður. f Bílamarkaður VlSIS—sími 86611 J Bílasalan HöfAatúni 10 s.18881* 18870 Ford Mustang árg. '69, 8 cyl. sjálfsk. Litur grænn, bíll i sérflokki, verð tilboð. Mercury Cougar árg. ’74, 8cyl. sjálfsk. Litur hvitur, skipti á ódýrara, verð 4,4 millj. m .IU 1 *... ------ Oldsmobile Tornado árg. '72. l.itur svartur, 8 cyl. sjálfsk., með öllu, verð tilboð. Ford Granada þýskur, árg. ’76. Litur blár, bfll i toppstandi, verð 4,0. Subaru 4x4 ’78 4.500 Austin Allegro skuldabr. ’77 2.800 RangeRover ’72 Tilboð Bronco Sport beinsk. ’74 3.600 MfBenzdiesel ’74 5.200 Datsun diesel ’74 2.700 Peugeot 504 GL ’77 4.900 Opel Record 4d L ’76 4.000 Ch. Nova Custom 4d ’78 6.500 RangeRover ’75 8.500 Lada Sport ’78 4.200 Vauxhall Chevette fastb. ’77 2.700 Toyota Cressida station ’78 6.000 Scout II4 cyl. ’76 4.950 Renault 20 TL ’79 6.500 Peugeot 504 GL ’78 6.500 Buick Skyhawk ’79 Ch.Blazer6cyl.beinsk. ’74 5.000 Ch. Nova sjálfsk. ’74 3.000 Subaru Coupé 1600 2d ’78 3.800 Ch. Nova Concours '76 4.900 Opel Cadette ’76 2.900 Mazda 929 4d ’78 4.600 Blaser Cheyenne ’77 8.500 Ch.Citation6cyl ’80 8.300 Oldsm.Cutlass diesel ’79 9.000 Ch. Nova Consours 4d ’77 5.500 Pontiac Firebird ’77 6.500 Galant4d ’74 2.100 Citroen GS 1220 club ’77 3.500 Ch. Nova sjálfsk. ’77 5.500 Opel Record L ’78 5.600 OpelManta ’76 3.800 G.M.C.Rally Wagon ’77 6.900 Dodge Dart Swinger ’74 2.900 VauxhallViva ’74 1.800 Datsun Diesel 220C ’77 4.800 Chevrolet Citation ’80 7.500 Bronco Sport 6 cyl. ’74 3.800 Datsun 180 B ’77 4.200 Mazda 929station ’78 5.200 Opel Record 1700 ’77 4.300 Vauxhall Viva 1300 DL ’77 3.100 JeepWagoneer ’76 6.500 ÁRMÚLA 3 Sl’MI 38800 HEKLA Dodge Aspen ’78 5.700 Honda Civic ’77 3.500 Honda Prelude ’79 6.200 B.M.W.318 ’76 5.000 Volvo 245 GL ’79 9.200 Volvo 244 GL ’79 8.100 Volvo 245 DL ’78 7.200 Volvo 244 DL ’78 6.600 Volvo 244 GL ’77 6.000 Volvo 245 GL ’78 6.200 Volvo 264 ’78 8.900 Mazda 929 L ’79 5.600 Mazda 929 station ’79 6.100 Mazda 626 2000 ’79 5.400 Austin Mini special ’77 4.500 Saab ’74 3.700 Toyota Cressida ’78 5.000 Toyota-Corona MII ’77 4.400 AudiLS ’78 6.200 FiatGL 131 ’78 4.300 Fiat128 ’78 3.500 Fiat 127 Topp ’80 4.600 Ford Escort ’77 3.400 Plymouth Volare ’78 6.800 Range Rover ’76 9.500 Range Rover ’75 8.200 Range Rover ’73 5.500 Lada 1600 ’78 3.000 Dada 1500 ’79 3.000 Lada Sport ’79 4.500 Datsun 160 J ’79 5.000 Saab 99 GL '79 7.200 Oldsmobile Delta Royal diesel '78 9.300 Benz 307 ’78 9.000 Chevy Van sportvan '79 8.900 Blazer Chyanne ’77 8.200 Special Rally Escort ’73 3.100 Mazda 323 special tilbúinn I rallið ’79 4.500 Ford LTD ’77 8.000 Ásamt fjölda annarra góðra bila i sýningarsal LBorgartúni24.S. 28255/ anaa Fullt hús af góðum bílum: Fiat 127 L3jad. Fiat127 L Fiat 127 CL Fiat 128 CL Fiat128 C Fiat128 L Fiat 128 Fiat125 P Fiat125 P árg. 78 ekinn 32 þús. Fiat 125 P árg. 77 ekinn 42 árg. 78 ekinn 29 þús. Fiat 131 CL 1300 árg. 79 ekinn 16 árg. 78 ekinn 22 þús. Fiat 131 st. árg. 76 ekinn 60 árg. 79 ekinn 10 þús. Fiat 132 1600 GLS árg. 79 ekinn 9 árg. 78 ekinn 26 þús. Fiat 132 2000 Autom GLS árg. 78 ekinn 20 árg. 77 ekinn 40 þús. Fiat 132 1600 GLS árg. 77 ekinn 34 árg. 76 ekinn 60 þús. Lada Sport árg. 77 ekinn 34 árg. 79 ekinn 3 þús. Lada Sport árg. 78 ekinn 25 árg. 78 ekinn 8 þús. þús. þús. þús. þús. þús. þús. þús. þús. Opið virka daga kl. 9-78, laugardaga k/. 13-17 anaa Sýningarsalurinn, Síðumúla 35 (bakhús) Símar 85855 og bein lína 37666 Uykillinnað góðum bílokoupum MQZdQ 929 station org. r77 ekinn 37 þús. km. Litur blásanseraður, gullfallegur utan sem innan. Verð kr. 4,5 millj. VW Possot LS órg. '78 Stórkostlega fallegur og vel með farinn. Litur grænn og brúnt tau- áklæði. Opnanlegur að aftan (liftback) vetrar- og sumardekk, ekinn 22 þús. km. Verð kr. 5,8 mill j. Austin Mini Speciol órg. "79 Ekinn aðeins 8 þús. km. Litur grár með svörtum vinyltopp, ein- staklega vel hirtur og vel með farinn bíll. Verð kr. 3,3 millj. Volvo 144 órg. '74 Litur orange, ekinn 8 þús. km. á upptekinni vél. Verð kr. 3,7 millj. Loncer 1200 org. '77 Ekinn aðeins 20 þús. km. Litur silfursanseraður. Verð 3.4 millj. VW 1200, 1300 og 1302 Flestar árgerðir, greiðsluskil- málar við aMra hæfi. Ford Escort órg. '77 Ekinn 30 þús. km. Litur rauður, verð kr. 3,4 millj. Audi 100 GLS órg. '77 Litur silfursanseraður, ekinn 38 þús. km. Verð kr. 6,0 millj. Lán samkomulag. ATH: vegna mikillar eftirspurn- ar vantar okkur allar gerðir af bílum á söluskrá okkar. Stór og góður sýningarsalur, ekkert inni- gjald. DíiAffiiuRinn SÍÐUMÚLA 33 — SÍMI83104 • 83105,- A

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.