Vísir - 24.03.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 24.03.1980, Blaðsíða 28
28 VÍSIR Mánudagur 24. mars 1980 stjórnmálafundir Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Sauðárkróks veröur haldinn mið- vikudaginn 26. mars nk. i Sæborg og hefst Jd. 20.30. Þorlákshöfn — Nágrenni. Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráöherra verður frummælandi'á^almennum fundi i Félagsheimilinu, Þorlákshöfn miövikudaginn 2. april kl. 21. Alþýðuflokksfélag Garöabæjar efnir til fundar, aö Goöatúni 2, mánudaginn 24. mars kl. 20.30: Gestur fundarins er Jón Baldvin Hannibalsson. Aöalfundur Sj álfstæöisfélags Garöabæjar og Bessastaöahrepps veröur haldinn miövikudaginn 26. mars kl. 20.30 aö Lyngási 12. Hafnfiröingar, Alþýöuflokks- félögin i Ilafnarfiröi halda opinn fund i Alþýöuhúsinu Hafnarfiröi á miövikudaginn 26. mars og hefst hann kl. 20.30. Hvöt,félag sjálfstæðiskvenna Fundur i trúnaöarráöi Hvatar mánudaginn 24. mars nk. kl. 17.30 aö Valhöll, Sjálfstæöishúsinu Háaleitisbraut 1. qfmœll ■W JpBI Attræö er I dag Hildur Guö- » munda | Magnúsdóttir, I Sólheimum 23, Wkj'JUEm Reykjavik. genglsskiánlng Almennur Feröamanna-^ Gengið á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 10.3.1980. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollat 406.00 407.00 446.60 447.70 1 Sterlingspund 900.60 902.80 990.66 993.08 1 Kanadadollar 350.20 351.10 385.22 386.21' 100 Danskar krónur 7201.15 7218.85 7921.27 7940.74 100 Norskar krónur 8116.75 8136.75 8928.43 8950.43 100 Sænskar krónur 9481.50 9504.90 10429.65 10455.39 100 Finnsk mörk 10667.35 10693.65 11734.09 11763.02 100 Franskir frankar 9620.30 9644.00 10582.33 10608.40 100 Belg. frankar 1386.85 1390.25 1525.54 1529.28 100 Svissn. frankar 23525.30 23583.30 25877.83 25941.63 100 Gyllini 20522.65 20573.25 22574.92 22630.58 100 V-þýsk mörk 22502.45 22557.85 24752.70 24813.64 100 Lirur 48.44 48.56 53.28 53.42 100 Austurr.Sch. 3150.95 3158.75 3466.05 3474.63 100 Escudos 831.95 834.05 915.15 917.46 100 Pesetar 600.15 601.65 660.17 661.82 100 Yen 163.71 164.11 180.08 180.52 (Sméauglýsingar — sími 86611 dánarfregnir Magnús Herdis Magnússon Hermóösdóttir Magnús Magnússon lést 15. mars sl. Hann fæddist i Reykjavik 16. nóvember 1915 og ólst upp aö Dal viö Múlaveg. Foreldrar hans voru hjónin Helga Grimsdóttir og Magnús Magnússon. Ariö 1949 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Guörúnu Emeliu Siguröar- dóttur, og bjuggu þau allan sinn búskap I Reykjavik. Þau eignuö- ust þrjár dætur. Herdis Hermóösdóttir, Eskifiröi, lést21. mars sl. í Borgarspítalan- um. Herdis sat um árabil 1 hreppsnefnd og bæjarstjórn Eski- fjaröar fyrir Sjálfstæöisflokkinn. Hún lét neytendamál mjög til sin taka. Eftirlifandi eiginmaöur hennar er Hlööver Jónsson. Þau eignuöust átta börn. Júliana Oddsdóttir, Eskihliö 24, Reykjavfk, andaöist á Landa- kotsspitala miövikudaginn 19. mars. Lukkudagar 21. mars £588 Hljómplötur að eigin vali frá Fálkanum fyrir kr. 10 þúsund. 22. mars 26334 Sharp vasatölva CL 8145 Vinningshafar hringi i sima 33622. OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kI. 9-22 .Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 ) Húsnæói óskast Tvær skólastúlkur utan af landi óska eftir ibúö á leigu, fyrirframgreiösla ef óskaö er. Góöri umgengni og reglusemi heitiö. Ibúöin þarf ekki aö vera laus strax. Uppl. I sima 44819 e. kl. 18. Ung kona óskar eftir litilli ibúö á leigu. Nánari uppl. i sima 28463. ' Óska eftir 3-4 herb. ibúö, sem fyrst. 4 fullorönir i heimili. Fyrirframgreiösla. Frekari upp- lýsingar i sima 22550. Einhleypur iniöaldra maöur óskar eftir herbergi eöa lftilli Ibúö. Fyrirframgreiösla ef óskaö veröur. Uppl. i sima 16085. 2 reglusamar skólastúikur óska eftir 3ja herbergja ibúö. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. UpplT I sfma 84693. Ungurlæknanemi óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúö i Reykjavik, frá og meö 1. júni. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er, góöri umgengni og reglusemi heitiö. Uppl. i sima 25814. Einstaklingsibúð óskast fyrir aöila sem er mikiö úti á landi. Uppl. i sima 16976. ökukennsla — Æfingatimar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Hringdu i sima 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúövik Eiösson.______________________ ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiði aðeins tekna tima. Samiö um greiöslur. Ævar Friöriksson, ökukennari, simi 72493. ökukennsla- Æfingatimar. Kenni á Mazda 323 árg. ’78. ökuskóli ásamt öllum prófgögn- um ef þess er óskaö. Helgi K. Sesseliusson. Simi 81349. ökukennsla — æfingartimar Kenni á Datsun Sunny árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur bill. Ókeypis kennslubók. útvega öll prófgögn. Skipta má greiðslu ef óskaö er. Veröpr. kennsustund kr. 7.595,- Siguröur Gislason, öku- kennari, simi 75224. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa aögang aö námskeiöum á vegum ökukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. ökukennsia-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. Ökukennsla — Æfingatimar — hæfnisvottorö. ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd i ökuskirteini ef þess er óskaö. Engir lámarks- timar og nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tima. Jóhann G. Guöjónsson, simar 38265, 21098 og 17384._____________ ökukennsia Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson, simi 44266.______ ökukennsla viö yöar hæfi. Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstfma. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, simi 36407. ökukennsla — Endurnýjun á ökuskirteini. Læriö akstur hjá ökukennara sem hefur þaö sem aöalstarf. Engar bækur, aöeins snældur meö öllu námsefn- inu. Kennslubifreiö Toyota Cressida árg. ’78. Þiö greiöiö aöeins fyrir tekna tima, Athugiö þaö. Ctvega öll gögn. Hjálpa þeim sem hafa misst ökuskirteini sitt aö öðlast þaö aö nýju. Geir P. Þormar, ökukennari simar 19896 og 40555. ökukennsla-æfingatímar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fuilkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar ^0841 og 14449. Ökukennsla-Æfingatimar. simar 27716 og 85224. Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’79. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiöa aöeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224 ökuskóli Guöjóns Ó. Hans- sonar. Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siöumúla 8, ritstjórn, Siöumúla 14, og á afgreiöslu yblaösins Stakkholti 2-4. j Toyota Corolla station K-30, árg. 1979 til sölu. Sumar- og vetrardekk. Verö 4 millj. og 900 þús. Uppl. i sima 76485. Rússajeppi árg. ’64 til sölu meö Benz 190 diselvél og biluöu drifi. Uppl. í sima 66844. Toyota Corolla 20 árg. 1978 til sölu. Ekinn 26 þús. km. Mjög vel meö farinn. Uppl. i sima 83323 1 dag og á morgun. Lada Topaz árg. ’77 til sölu. BIU I topplagi og vel útlit- andi utan sem innan. Skoöaður ’80, ekinn aöeins 31 þús. km. Uppl. i sima 77328 i dag og mánudag. Peugeot 404 station.árg. ’67 til sölu. Þarfnast lagfæringar fyr- ir skoðun. Selst á 275 þús. kr. staðgreitt. Simi 71540. Til sölu Datsun 1200 árg. ’74. Rauöur, góöur bill. Ekinn 59 þús. km. Gott lakk, góö dekk.Uppl.ísima 23183eftirkl. 6. óska eftir aö kaupa 4 notuö dekk undir Fiat 127 13”. Uppl. I sima 72425 milli kl. 6-8 I kvöld. Datsun 120 Y station ’77. Til sölu. Uppl. i sima 17661. Lada 1600 ’79 tíl sölu. Mjög vel meö farinn bill. Verö kr. 3,3 millj. Uppl. I sima 71372. Til sölu Saab 96 ’73. Upptekinn girkassi og vél. Góöur bill. Uppl.isima 93-2592 eftirkl. 7. Ford Maveric ’74 til sölu 2jadyra 6cyl.,sjálfskiptur i gólfi. Lakk, útlit og ástand gott enda ekinn aöeins 53 þús. km. Allskon- ar skipti á ódýrari, t.d. á góöum 8 cyl., amerlskum. A sama staö er til sölu gullfallegur Mini árg. ’77.Uppl. i sima 74723. Óska eftir aö kaupa Austin Mini, árg ’74-’75, sem þarfnast viögeröar. Uppl. i sima 45190 eftir kl. 1. Renault 1980 Til sölu er Renault sendibifreiö af lengri gerö árg. 1980, ekinn 8 þús. km. Uppl. i simum 86888 og 86868. Lada sport '79 Vil kaupa Lada sport ’79 I skipt- um fyrirFiat 125 P ’78. Mismunur i peningum. Uppl. i sima 17135 milli kl. 19 og 20. Bila og Vélasalan As auglýsir: Erum ávalltmeö góöa bila á sölu- skrá. M. Benz 220 D árg. ’69, ’71 og 76 M. Benz 240 D árg. ’74 M. Benz 230 D árg. ’68 og ’75 M. Benz 280 SE árg. ’70 Plymouth Satellite st. ’73 Plymouth Valiant ’74 Pontiac le manz ’72 og ’74 Chevrolet Nova ’76 Chevrolet Impala ’66 til ’75 Chevrolet la guna ’73 Dodge Aspen ’77 Ford Torino ’74 Mercury Comet ’72, ’73 og ’74 Ford Mustang ’72 Saab 96 ’67, ’71, ’72 og ’76 Volvo 142 ’71 Volvo 144 ’73 Volvo 164 ’69 Cortina 1300 ’72 og ’74 Cortina 1600 ’74, ’77 Cortina 1600 st. ’77 Citroen CX 2000 ’77 Toyota Cressida 78 T.oyota Carina '71, ’73, ’74 Toyota Corolla ’70, ’73 Toyota Celicia 1600 ’73 Toyota Márk 2 ’72 Datsun 120Y ’78 Datsun 180B ’78 Peugeot 504 ’78 Fiesta ’78 Fiat 125 P ’73, ’77, ’78 Fiat 127 ’74 Lada Topas ’77, ’79 Lda 1500 ’77 Bronco jeppi ’79 Range Rover ’72, ’74 Blaser ’73, ’74 Scout ’77 Land Rover D ’65, ’68, ’71, ’75 Wagoneer ’67, ’71, ’73, ’74 Willys '55, '63, ’75 Lada Sport ’78, ’79 Alltaf vantar bila á söluskrá. Bila og vélasalan As, Höföatúni 2, slmi 24860. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150—200 bíla i VIsi, i Bila- markaöi Visis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar þú aö kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur viðskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bfl, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Til sölu frambyggður rússajeppi árg. ’65, vélarlaus, en góöur aö ööru leyti. Innréttaöur aö hluta. Verö kr. 700 þús. Uppl. i slma 84849 e. kl. 18. Bila- og vélasalan As auglýsir: Miðstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur, 70-100 vörubilar á sölu- skrá. Margar tegundir og ár- geröir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jarðýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkran- ar. örugg og góö þjónusta. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Höfum varahluti i: Saab96árg. ’68, Opel Record árg. ’68, Sunbeam 1500 árg. ’72 Hilmann Hunter árg. ’72, Cortina árg. ’70. Vauxhall Victor árg. ’70 Skoda árg. ’72 Audi 100 áre. ’70. o.fl. o.fl. Höfum opiö virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 10—3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10 simi 11397. Bilaleiga Leigjum út alla bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut, sf., Skeifunni 11, simi 33761. Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ræ hjóla-drifbfla og Lada opaz 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opið alla daga vik- unnar. Ýmislegt óskast til leigu i sumar, helst inn- an viö 100 km frá Reykjavik. Uppl. i sima 71758. Kaupi vöruvixla af fyrirtækjum, einnig vel tryggöa vixla af einstaklingum. Tilboö merkt „mars ’80” sendist Visi, sem fyrst. Bátar 11 feta bátur úr trefjaplasti til sölu. Litiö notaöur og vel meö farinn. Uppl. I sima 18066. Til sölu er frambyggö 4ra tonna trilla meö 55-60 ha. dieselvél. Uppl. I sima 93-6210 og 93-6175 e. kl. 19 á kvöld in. Sumarbústadir Sumarbústaöur óskast á leigu i sumar, helst innan við 100 km frá Reykjavik. Uppl. i sima 71758.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.