Vísir - 24.03.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 24.03.1980, Blaðsíða 24
Mánudagur 24. mars 1980 24 Umsjón: IUugi Jökulsson Múslkhöpurlnn heidur tnnleika á Klarvaissiööum: NÝ TÚNVERK EFTIR ATTA UNG TÖNSKÁLD Ungt islenskt tónlistarfólk veröur I sviösljósinu annaö kvöld þegar „Músikhópurinn” heldur tónleika aö Kjarvals- stööum. Veröa þar flutt átta tónverk, öli eftir ung tónskáld og er um aö ræöa frumflutning á tveimur þeirra, frumflutning á tslandi á tveimur f viöbót, loks frumflutning i Reykjavfk á öör- um tveimur. Músikhópurinn Eins og áöur segir er þaö mestmegnis ungt tónlistarfólk sem myndar Múslkhópinn. A hann rætur sínar aö rekja til ársins 1974 en þaö ár tóku Is- lendingar fyrst þátt I hátfö Ung Nordisk Musik sem þá var hald- in i Peteaa I Sviþjóö. bessi fé- lagsskapur, Ung Nordisk Musik, stendur m.a. fyrir árleg- um tónlistarhátlöum og eru þær haldnar til skiptis á Noröurlönd- unum fimm. Hér heima konnfljótlega I ljós aö nokkrir einstaklingar virtust athafnasamastir og gáfu hátlö þessari meiri gaum en aörir. Varö þá til sú hugmynd aö mynda hóp sem stæöi aö tón- leikahaldi hér i höfuöborginni og viöar þar sem flutt væru ný eöa nýleg tónverk eftir tónskáld innan hópsins sem utan og þá meö aöstoö annars ungs tónlist- arfólks, Eru tónleikarnir á Kjarvalsstööum á morgun hinir fyrstu sem hópurinn heldur. Tónverkin Tónverkin eru átta sem áöur segir. bau eru: — IVP, eftir Karólinu Eirlksdóttur. Flytj- endur: Friörik Már Baldursson (fiöla), Kolbeinn Bjarnason (flauta) og James Kohn (selló). Verk þetta var samiö sumariö 1977 og fyrst flutt I Ann Arbor I Michigan áriö eftir. — BLIK, eftir Askel Másson. Flytjandi er Einar Jóhannesson (klarinett). Verk þetta samdi Askell sérstaklega fyrir Einar. — NÆTURLJÓÐ I, eftur Jón- as Tómasson. Flytjendur eru Bernard Wilkinson (flauta), Haraldur Arngrfmsson (gitar), James Kohn (selló) og Hjálmar H. Ragnarsson (planó). Nætur- ljóöiö var samiö I tilefni af 30 ára afmæli Tónlistarskóla ísa- fjaröar og var flutt þar fyrst ár- iö 1978. VERSES AND KADENZAS. eftir John Speight. Flytjendur eru Einar Jóhannesson (klari- nett), Hafsteinn Guömundsson (fagott) og Sveinbjörg Vil- hjálmsdóttir (p Ianó) og er verkiö samiö meö þau þrjú I huga. SÓNATA VIII, eftir Jónas Tómasson. Flytjandi er borkell Sigurbjörnsson (planó). Verk þetta var samiö áriö 1973. — SEX JAPÖNSK LJÓÐ, eftir Karólínu Eirlksdóttur. Flytj- endur eru Signý Sæmundsdóttir (sópran), Bernard Wilkinsson (flauta) og James Kohn (selló). Verk þetta er nú frumflutt á Is- landi. — I SVART-HVITU, tvær etyöur fyrir einleiksflautu, eftir Hjálmar H. Ragnarsson og er þaö Manuela Wiesler sem leik- ur. Frumflutti hún verkiö á Isa- firöi siöastliöinn vetur. — SÝN, eftir Askel Másson. Flytjendur eru Kór Tónlistar- skólans I Reykjavik, stjórnandi Marteinn Hunger Friöriksson, og Reynir Sigurösson (slag- verk). betta er frumflutningur verksins, en þaö er samiö á ár- unum 1974-75. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.30aöKjarvalsstööum og mun allur ágóöi af þeim renna i feröasjóö Islandsdeildar Ung Nordisk Muskik. Askell Másson og Karólina Eiriksdóttir eru meöal þeirra ungu tónskálda sem eiga verk á tónleikum Múslkhópsins annaö kvöld. TÚNLEIKAR HÁSKÖLAKÓRSINS Háskólakórinn æfir nú af kappi fyrir væntanlegt söngferöalag um Austurland dagana 29. og 30. mars. Sungiö veröur á fjórum stööum: Egilsstööum, Seyöis- firöi, Eskifiröi og Neskaupstaö. A söngskrá Háskólakórsins veröur m.a. tónverk Jóns As- geirssonar „Sól er á morgun”, nytt smálag eftir Atla Heimi Sveinsson um ár trésins, svo og mörg islensk og erlend iög, gömul og ný. Stjórnandi Háskólakórsins er Rut Magnússon. Unniö viö töku á Veiölferöinni. 20 ÞÚSUND HAFA SÉÐ VEIBI- FERBINA Aösókn aö Islensku kvikmynd- inni „ Veiöiferöin” hefur veriö mjög góö, aö sögn Andrésar Ind- riöasonar, og hafa tuttugu þúsund manns séö myndina á hálfum mánuöi. Hún hefur veriö sýnd I Austur- A HALFUM bæjarbiói i Reykjavik og einnig á Dalvik og Akureyri. A Akureyri hafa fimm þúsund manns séö hana og eru siöustu sýningar um helgina, klukkan fimm á laugar- dag og þrjú og fimm á sunnudag. Síöasta sunnudag var uppseit! á fjórar sýningar I Austurbæjarblói og löng biöröö viö húsiö megniö af deginum. Fólk á öllum aldri kem- ur á sýningarnar enda er þetta fjölskyldumynd og mikiö um aö heilu fjölskyldurnar komi saman. — JM. Forstjóri Thorvaldsens-safnslns llylur erlndl I Norræna húsinu Andstreymi og andsiggun - skólablöA Mennta- sknlans viö sund Út eru komin tvö skólablöð Menntaskól- ans við Sundin blá. Heit- ir annað þeirra And- streymi en hitt Andsigg- un. Efni er fjölbreytt I blööunum báöum og eru þau rikulega mynd- skreytt. Viö lauslega skoöun virö- iast sem þeir Sundmenn séu hinir skáldlegustu þvi mikiö ber á and- legum afuröum i formi smá- sagna. Seinna blaöiö, Andsiggun, er algerlega undirlagt, en I hinu fyrra eru ýmsar greinar um hin fróölegustu mál. Ritstjórar Andsteymis eru Pét- ur Matthlasson, Bjarni borsteins- son, Guörún Theódórsdóttir og Ragnar Sigurösson.en fyrir And- siggun eru skrifuö Andrés Guö- mundsson, Sigrföur Arnadóttir og Gunnar Borgarsson. briöjudaginn 25. mars kl. 20.30 heldur forstjóri Thorvaldssens- -safnsins I Kaupmannahöfn Dyv- eke Helstederindi meö litskyggn- um um Bertel Thorvaldsen. Dyveke Helsted (f. 1919) lauk magisterprófi i listasögu 1951, og þegar áriö 1954 varö hún safn- vöröur viö Thorvaldsens-safniö og svo forstjóri þess 1963. Hún hefur ritaö nokkrar bækur um fyrri tima listir I Evrópu en þó 1 einkum meö tilliti til Danmerkur og þar af leiöir, aö hún hefur einn- ig fjallaö um Thorvaldsen. Um og eftir aldamótin var list Thorvald- sens ekki talin sérlega áhuga- verö, en upp úr 1950 tók aftur aö vakna áhugi á verkum hans, og tekiö var aö setja upp stórar sýn- ingar á þeim, og hefur þaö veriö I verkahring Dyveke Helsted sem forstjóri safnsins aö sjá um upp- setningu á þeim, og meöan hún dvelst I Norræna húsinu hyggst hún m.a. athuga hvort unnt veröi aö setja upp sýningu á verkum Thorvaldsens i Reykjavlk. ) y (ý i' bursaflokkurinn veröur I hátlöasal Menntaskólans i Hamrahllö kl. 8.30 I kvöld á vegum Tóniistarfélags skólans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.