Vísir - 24.03.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 24.03.1980, Blaðsíða 31
vísm Mánudagur 24. mars 1980 31 '.■\ý\ý\ýy.-y. x: útvarp og sjónvarp Þaöþarf liklega ekkiaö minna börn og fulloröna á teiknimyndaþáttinn „Tommi og Jenni” (Tom ánd Jerry), sem aö undanförnu hefur veriö f sjónvarpinu á mánudögum og þriöjudögum og veröur f sjön- varpinu í kvöld kl. 20.35, aö loknum fréttum, veöurfregnum, auglýsingum og lestridagskrár. Dhætt er aö segja aö þessar teiknimyndir njóti feiknavinsslda, enda bsöi skemmtilegar og á allan hátt vel úr garöi geröar — sannkölluö upplyfting frá daglegu þrasi og amstri. , Þátturinn llm daglnn og veglnn kl. 19.40: Tlleinkaður Umferðarvlku „Ég ætla nú fyrst og fremst að spjalla um umferðarmál og um- ferðarslysavamir i til- efni umferðarviku Slysavarnafélags ís- lands, sem er þessi vika”, sagði Haraldur Henrýsson dómari, en hann talar um „Daginn og veginn.” „Meöal annars ætla ég aö benda á, aö þaö hefur ekkí oröiö sama þróun hjá okkur og ýmsum öörum þjóöum f sambandi viö al- varlegri umferöarslys. Sé miöaö viö umferöarslys, þá hefur dán- artalan hér aukist, en á sama tima hefur hún lækkaö hjá mörg- um öörum þjóöum t.d. á tímabil- inu frá 1973-1977. Ég velti fyrir mér orsökunum fyrir þessu og kem inn á þaö, aö á áöurnefndu tfmabili, var ákveöiö meö lögum að skylda notkun ör- yggisbelta á hinum Noröurlönd- unum, sem ekki hefur veriö gert hér”, sagöi Haraldur. — H.S. Þaö er of seint aö sjá aö sér eftir aö óhappiö er oröiö. útvarp Mánudagur 24. mars 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklasslsk tón- list og lög Ur ýmsum áttum. 14.30 Miödegissagan: „Mynd- ir daganna”, minningar séra Sveins Vikings Sigrlöur Schiöth les (12). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tiikynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónieikar Stein- unn Briem leikur Fimm skissur fyrir píanó eftir Fjölni Stefánsson / Yuko Shokawa og Sinfóníuhljóm- sveitin i Munchen leika Fiðlukonsert I A-dúr op. 101 eftir Max Reger: Eric Kloss stj. 17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga: „Siskó og Pedró” eftir Estrid Ott: — þriöji þáttur I leikgerö Péturs Sumarliöasonar. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leik- endur: Borgar Garöarsson, Þórhallur Sigurösson, Hjalti Rögnvaldsson, Siguröur Skúlason, Hákon Waage, Jón Aöils, Einar Þorbergs- son, Höröur Torfason og Ingibjörg Þorbergs. Sögu- maöur: Pétur Sumarliöa- son. 17.45 Barnalög, sungin og leik- in 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Haraldur Henrýsson dóm- ari talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jór- unn Sigurðardóttir og Arni Guömundsson. 20.40 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Otvarpssagan: „Sólon tslandus” eftir Davfö Stefánsson frá Fagraskógi Þorsteinn O. Stephensen les (28). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passlusáima. Lesari Arni Kristjánsson (43). 22.40 Rannsóknir i sálfræöi: Um hugfræöi Jón Torfi Jónasson flytur erindi um tækni og vlsindi. 23.00 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar íslands I Há- skólabiói á fimmtudaginn var: — siöari hluti efnis- skrár. Hijómsveitarstjóri: ' Paul Zukofsky Einsöngv- ari: Siegiinde Kahmann a. „Ur Ljóöaljóðum”, laga- flokkur eftir Pál Isólfsson. b. „Eldfuglinn” eftir Igor Stravinsky. — Kynnir: Jón Múli Arnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Mánudagur 24. mars 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 tþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.10 Börn guöanna. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Roy Kendall. Leikstjóri Derek Bennett. Aöalhlutverk Janet Maw, Peter Jeffrey og Mary Peach. Leikritið er um tvltuga stúlku sem geng- ur sértrúarsöfnuöi á hönd og viöleitni foreldra hennar til þess aö fá hana til aö skipta um skoöun. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Þjóöskörungar á eftir- launum. Dönsk heimildar- mynd, Statsmænd pa pension. Einar Gerhardsen, Noregi, Tage Erlander Svl- þjóö og Karl-August Fager- holm, Finnlandi, voru um langt skeið oddamenn jafnaöarstefnu á Noröur- löndum. Þeir beittu sér fyrir samstööu norrænna jafnaöarmanna ástyrjaldar- árunum og þróun velferðar- rlkja aö striöinu loknu. Þeir eru nú aldurhnignir og hafa margs aö minnast. 23.15 Dagskrárlok. Farandverkafólk á leikinn „Munum viröa þjóöarviijann,” sagöi Thorbjörn Falldin forsstisráö- herra eftir þjóöaratkvæöagreiösluna, en hann er hér á myndinni hjá kjarnorkuverinu I Barseback. > Þegar Siguröur Ingjaídsson var aö ganga f veriö leit enginn á hann og hans lika sem farand- verkamenn. Þeir vertiöar- menn iögöu af staö úr köldum torfkofum i nepju janúarmán- aöar suöur á land til aö beita og róa á opnum bátum nestisiausir á sjó, hvaö sem þaö átti nú aö þýöa, fyrir utan blöndukútinn, svo þeir heföu eitthvaö aö drekka. Húsakynni þessara ver- tiöarmanna voru aiveg eins og húsakynnin heima hjá þeim. Annaö fyrirfannst nú ekki, en viöa voru I notkun svonefndar verbúöir, sem myndu varla duga fyrir skotbyrgi á heiöum uppi i dag. Siguröur á Bala- skaröi og félagar hans i hópi farandverkamanna tóku sér hvorki fari meö flugvél eöa bfl til vinnustaöar, heldur þrömm- uöu undir kæfu sinni fjallavegi og óbrúaöar ár, og þótti hent- ugra aö vaöa berlæraöir yfir vatnsföliin milli skara en bieyta igangsklæöin. Auövitaö er alveg tilgangs- laust aö vera aö rifja svonalag- aö upp af þvi viö erum komin svo óralangt fra tfmum Sigurö- ar á Baiaskaröi og féiaga. Hins vegar rifjaöist tfmi þeirra upp fyrir Svarthöföa þegar hann varö vitni aö ágæt- um málflutningi Jósefs Kristjánssonar I sjónvarpi ný- lega, þar sem hann skýröi á hógværan hátt sjónarmið farandverkafólks f dag. Þaö var meira aö segja ekki laust viö aö hann væri lfkur Siguröi á Bala- skaröi i sjón, eftir myndum aö dæma. En látum þaö vera. Þaö sem Jósef sagöi skýröi svo sem veröa mátti, aö aöbúnaður farandverkafólks hefur enn blæ þess hráslaga, sem lék um starfsbræður f gamla daga. Grjótbyrgiö, sem nefndist ver- búö þá, er oröiöaö illa hirtum og illa byggöum hjalii i einhverri vikinni, þar sem svo vill til aö fiskur er unninn tii útflutnings. Mitt i húsnæðislegum alls nægtum samtimans skulu þeir, sem vinna viö sjávarfangiö, þurfa aö búa i þriöja flokks hús- næöi sums staðar og mæta illu einu, jafnvel handjárnum, treystist þeir ekki til aö búa f hrófatildrinu. Þetta er náttúr- lega ósæmandi hverju þjóö- félagi. Veröbúöir eiga aö hýsa fólk sem vinnur oftast óheyri- lega langan vinnudag. Þetta langvinnufólk ástundar aö gera fisk aö verömætri útflutnings- vöru. A þessari útflutningsvöru stendur öli spilaborgin, sem heitir islenskt þjóöfélag. Og þaö eina, sem gæti reist okkur upp úr þvi viöhorfi, aö island sé aö- eins verstöö f Atlantshafinu, væri góöur aðbúnaöur vertföa- fólks og farandverkamanna. Þess munu aö vlsu vera dæmi, aö i verstöövar safnist svörglar og sóöar, sem skilji sæmilegar verbúöir eftir í rúst aö vertfö lokinni. Hægt væri aö koma í veg fyrir þetta meö þvi aö fá farandverkamenn til aö kjósa hverju sinni einskonar biokkar- stjóra úr sinum hópi, sem hefur heimild til aö reka þá f burtu, sem kunna ekki aö ganga um húsnæöi. En á móti verður auö- vitaðaðkoma, aöeitthvaö þurfi aö verja fyrir skemmdum. Og ekki getur Svarthöföi Imyndaö sér aö Jósef Kristjánsson hafi nokkurn tfma valdiö tjóni á hús- næöi. Svo mun farið um helftina af farandverkafólki. Eitthvaö er verið aö oröa, aö fæöiö þyki dýrt i verstöðvum Má vei vera aö svo sé, ef t.d. hægter aö selja fæöi á 67 krónur á dag i rikisverksmiðjum. Hins vegar er högum farandverka- fólks svo háttaö, vinnutoppamir svo stuttir, aö eölilegast væri aö iáta þaö búa viö sömu kjör og algengt er orðiö á vinnustöðum utan heimilis, þ.e. aö þaö fái fritt fæöi. Heimamenn hafa m.a. vinnu sina allt áriö vegna tveggja mánaöa vinnu þessa farandverkafólks I plássunum, og þess vegna er þaö hagur heimamanna aö þaö komi i ver- stöövarnar og vinni vel. Snúist vandi farandverkafólks ein- göngu um fæöi og húsnæöi, ættu þau mái aö vera auðleyst. Ver- búöir geta ekki lengur veriö þeir fúlu staöir þar sem saltaöir þorskar ganga aftur. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.