Vísir - 24.03.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 24.03.1980, Blaðsíða 20
vtsm Mánudagur 24. mars 1980 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 86., 91. og 96. tbl. Lögbirtingabla&sins 1979 á eigninni Daishraun 9, hluti, Hafnarfir&i þinglýst eign Hilmars Sigurþórssonar, fer fram eftir kröfu Hafnar- fjar&arbæjar á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. mars 1980 ki. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfir&i, Nauðungaruppboð sem auglýst var I 86., 91. og 96. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á eigninni Sléttahraun 26, 3.h.t.h„ Hafnarfir&i, þing- lýst eign Emils Arasonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. mars 1980 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfir&i Nauðungaruppboð sem augiýst var f 86., 91. og 96. tbi. Lögbirtingabla&sins 1979 á eigninni Sléttahraun 24, 2. h.t.v, Hafnarfir&i, þinglýst eign Asmundar Einarssonar, fer fram eftir kröfu Brunabótaféiags tslands á eigninni sjáifri fimmtudaginn 27. mars 1980 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfir&i, Nauðungaruppboð sem auglýst var f 26., 27. og 29. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á fasteigninni Holtsgata 14, Ibúö merkt D, i Njarövik, þinglýst eign Einars Sæmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Gar&ars Garöarssonar hdl. fimmtudaginn 27. mars 1980 kl. 13.30 Bæjarfógetinn I Njarövik Nauðungaruppboð sem auglýst var í 33., 34 og 36. tbl. Lögbirtingablaösins á fasteigninni Hraunsvegur 3 Njarö\ík, þinglýst eign Gisla Haukssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Veödeildar Landsbanka tslands, fimmtudaginn 27. mars 1980 kl. 15. Bæjarfógetinn f Njarövik Nauðungaruppboð annaö og siöasta á fasteigninni Heiöarhraun 15 i Grinda- vik, þinglýst eign Guömundar Haraldssonar, fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Veödeildar l.andsbanka islands og Hákonar H. Kristjánssonar hdl. miövikudaginn 26. mars 1980 kl. 14. Bæjarfógetinn I Grindavik Nauðungaruppboð sem auglýst var í 87., 91. og 99. tbl. l.ogbirtingablaösins á fasteigninni Kirkjuvegur 39 I Keflavik, þinglýst eign J.C. hússins hf„ fer fram á eigninni sjálfri aö kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl. fimmtudaginn 27. mars 1980 kl. 11. f.h. Bæjarfógetinn í Keflavik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 101, 104. og 106. tlil I ogbirtingablaösins 1978 á eigninni Dalshraun 17, Hafnui firöi, þinglýst eign Siguröar O. Bjarnasonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. mars 1980 kl. 4.00 eh. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi, 20 Bandarískur diaöamaöur, sem undanfarin fjögur ár hefur kannað starfseml leynlféiaga elns og Biiderberg og Triiateral Gommission, blrtlr niðurstööur sfnar Sir Philip de Zulueta valdamik- ill bankamaöur f Englandi og skipuleggjandi þessarar ráö- stefnu, hefur enda viöurkennt aö margir mjög valdamiklir aöilar muni hittast þarna og aö ráö- stefnan muni vafalaust hafa mik- iö aö segja varöandi skoöana- myndun þessara áhrifamanna. Upphafið Aöur en lengra er haldiö er rétt aö varpa ljósi á uppruna þessara samtaka. Þau voru stofnuö I jiill áriö 1972 eftir fund nokkurra manna i Pocantico hæöunum fyrir noröan New York. Pocan- tico-hæöirnar áttu fimm sonar- synir hins fræga John D. Rocke- feller og i forsæti sat David Rockefeller, stjórnarformaöur Chase Manhattan bankans og einn auöugasti maöur Bandarikj- anna. Viö hliö hans sat Zbigniew Brzezinki sem þá var forstööu- maöur Sovét-deildar Columbia- háskóia en er nú öryggisráögjafi Carter forseta. Þeir skýröu út markmiö samtakanna fyrir öör- um viöstöddum sem voru mis- munandi þekktir en allir mjög áhrifamiklir á ýmsan máta. Þeir skiröu samtökin Trilateral vegna þess aö þeir vildu efla tengsl hinna þriggja risa, Evrópu, Ameriku og Japans. Samtökin áttu aö vera öflug og sterk á öll- um sviöum, þeir hugöust gera þau aö áhrifamestu einkasam- kundu 1 heimi. Ekki ber á ööru en þaö hafi tek- ist. Margir meölimanna hafa annaöhvort nýlega gegnt æöstu embættum i heimalöndum sinum eöa eru staöráönir i aö komast i þau. Meöal stofnenda var litt þekktur rikisstjóri Georgiu-fylkis I Bandarikjunum, James Earl Carter jr., nú þekktur sem Jimmy. Annar var Peter Carrington, sem nú er áhrifamik- ill utanrikisráöherra Bretlands. Fyrsi fundur samtakanna, eftir stofnunina i Pocantico, var hald- inn 15 mánuöum seinna. 225 mönnum var boðiö aö gerast meölimir: stjórnmálamenn, pen- ingamenn, iönrekendur, dipló- matar, fræöimenn, allir voru þeir 1 áhrifastöðum. David Rockefeller sagöi m.a. I ræöu sinni: „Einkaaöilar eru oft sveigjanlegri en opinberir i leit aö nýjum og betri leiöum til alþjóö- legra samskipta.” Siöar i ræöunni kom fram aö hann vildi aö sam- tökin beinlinis hlutuöust til um mikilvæg mál. Að búa til forseta Merkilegasti árangur samtak- anna var þaö þegar Jimmy Carter birtist allt I einu utan úr himinblámanum og settist að i Hvita húsinu. David Rockefeller ákvaö aö styöja þennan óþekkta frambjóöanda og allir vita hvern- ig þaö endaði. Ef til vill þykir mörgum einum of mikill samsærisfnykur af þvi aö halda fram aö Trilateral hafi ráöiö mestu um aö Carter náöi kjöri. En hvernig á að skýra þaö aö langflestir ráöherra hans og sam- starfsmanna komu úr rööum Menn hafa gaman af samsæris- kenningum. Umtölu&ustu sam- særin eru auðvitaö þau stærstu og löngum hafa gengiö miklar sögur um útvalinn hóp kaupsýslu- og valdamanna, sem raunverulega stjórni heiminum meö einkahags- muni sina I huga. Isiendingar muna væntanlega enn eftir þáttunum um Joseph Armagh og og stjórnmálamönnum Evrópu, Ameriku og Japans. Innan vé- banda samtakanna eru margir ungir stjórnmálamenn, sem telja veröur liklegt aö komist til æöstu valda i heimalöndum sinum inn- an fdrra ára. Sagt hefur veriö aö tilgangur Trilateral sé aö vera nokkurs konar „skuggaráöu- neyti” hins vestræna heims. George Bush sést hér greiöa atkvæöi fyrir hönd Bandarikjanna I öryggisrá&i Sameinuðu þjóöanna. Hann keppir nú aö útnefningu sem forsetaefni repúbllkana og er David Roekefeller einn heisti stuönings- maöur hans. valdadrauma hans. Höfundar Iþeirra þátta léku sér dulltiö aö samsærishugmyndinni. Og íyrir - jólin siöustu kom út bók um þetta hér sem auövitað nefndist „Huliö vald.” En hvaö er hæft i öllum sam- særiskenningunum? Bandarlskur bla&amaöur, Robert Eringer,hef- ur eytt i þaö fjórum árum aö | kanna ýmis leynisamtök og hópa og reynt aö leiöa 1 Ijós raunveru- ■ leg völd þeirra. Fer hér á eftir I nokkur samantekt úr þvi sem hann hefur látiö frá sér fara um rannsóknir sinar, en þaö birtist I breska dagblaðinu Daiiy Mirror á dögunum. Trilateral Coinmission I gær, sunnudaginn 23. mars hófst i London ráöstefna á vegum dularfullra samtaka sem kallast Trilateral Commission. Hún stenduríþrjádaga og hana sækja ýmsir af áhrifamestu kaupsýslu- Metnað samtakanna má m.a. lesa úr dagskrá fundarins, en ljóst er aö þau láta sér fátt óviö- komandi. Mikil umræöa mun fara fram um áhrif innrásar Sovét- manna i Afganistan og ráöstefnu- gestir munu reyna aö komast aö þvi hvernig hentugast er aö bregöast viö henni. Auk þess veröur rætt almennt um aukinn hernaöarmátt Sovétrikjanna og ýmislegt þvi tengt. Mjög nákvæmar og ýtarlegar skýrslur veröa siöan lagöar fram um efnahagsástand bæöi Vestur- landa og þriöja heimsins og fjall- aö i smáatriöum umþaö. Þaö seg- ir sig sjálft að enginn venjulegur kjaftaklúbbur myndi setja sllk mál á dagskrá funda hjá sér nema hann gerði sér vonir um aö getahaft áhrif á gang mála. Þeir menn sem þarna hittast gera sig tæpast ánægöa meö aö rabba ein- ungis fram og aftur, einhver árangur verður af fundinum án nokkurs efa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.