Vísir - 24.03.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 24.03.1980, Blaðsíða 4
VtSIR Mánudagur 24. mars I9«n r ■ í einni og sömu vikunni laust eldingunni tvivegis niöur I al- menningsálitiB á Italiu. Italir voru á suöupunkti vegna mútu- hneykslis, sem tuttugu og sjö þjóðfrægir knattspyrnumenn voru oröaöir viö, þegar banka- valdiö riöaði undan furöufrétt um, aö þrjátiu og niu banka- og kaupsýsluhöldar heföu veriö handteknir, kærðir fyrir fjár- drátt og annaö misferli. Lögreglan smalaöi saman þessum máttarstólpum fésýsl- unnar örfáum klukkustundum eftir aö Franco Evangelisti (57 ára) ráöherra i stjórn Francesco Cossiga, sagöi af sér. Evangelisti fór meö málefni kaupskipasiglinga og útgeröar. Viðurkenndi hann að hafa þegið ólögleg pólitisk peningafram- lög. italir horfa nú á knattspyrnuhetjur sinar nýjum augum i ¥ B |PL>|kT ft, ÍM 1 1 m I k iH laa—1 111 BSSi wK aSc 1 'áíísíí ! é* Js! :i«j I ii iáflði Otraustir máttarstólpar 500 mílljarðar Þetta var aö sjálfsögðu fjár- málahneyksli af allra versta tagi. Eitt þessara, sem grafa undan trausti manna á banka- kerfinu, og þá þykir voðinn vis. Þrjátiu og niu voru handteknir, en á handtökulista lögreglunnar voru fjörutiu og niu nöfn, sem öll heföu getað verið beint upp ir bókinni „Merkir samtima- menn” eða tilsvarandi banka- stjóratal eöa fésýslumanna á ttaliu. Akærurnar fjölluðu um umfangsmikiö svindilbrask með bankalán, sem námu sam- tals aö upphæö um 500 milljarða islenskra króna. Viö þetta þóttu riönir æöstráöendur stærri bankanna i Róm, Flórence, Genúa, Bólogna, Palermó og Milanó, og svo fésýslufélagar þeirra. Þeir voru sakaöir um aö hafa á árunum 1970 til 1977 lánað einkavinum sinum og pólitiskum samherjum fé úr bönkunum gegn ónógum trygg- ingum og á óeölilega lágum vöxtum. Tók hina meO sér í fallinu Meöal þeirra, sem voru hand- teknir, gat að lka Giordano Dell’Amore, ráöherra milli- rikjaverslunar i stjórnartiö Amintore Fanfani á sjötta ára- tugnum, og Archangelo Belli, framkvæmdastjóra stærstu fasteignasölu Itallu og verk- takafyrirtækis þess, sem byggöi Watergate-bygginguna i Washington. Þaö, sem hratt þessari hand- tökuskriöu af staö, var flótti rómverska verktakans, Gaetano Caltagirone, úr landi eftir gjaldþrot hins risastóra byggingafyrirtækis hans. Viö rannsókn á fjárreiöum hans dróst upp úr Evangelisti ráð- herra viöurkenning á þvi, aö hann heföi þegiö pólitisk fram- lög af verktakanum. Slikt er bannaö af itölskum lögum. Rannsóknir þessara mála eru auðvitaö skammt á veg komnar, og fjarri þvi, aö öll kurl séu komin til grafar. Réttar- rannsóknir á Italiu eru sist hraöari i fjársvikamálum en hér á tslandi, og þvi ekki aö vænta næsta áriö neinna mála- loka. Kannski ekki næstu þrjú eöa fjögur árin. Viija ekkfi kommana 1 sömu viku stóö yfir lands- þing kristilegra demókrata, þar sem fór fram uppgjör milli þeirra, sem vilja „sögulegar sættir” og stjórnarsamstarf viö kommúnista, og hinna, sem mega ekki ógrátandi heyra á slikt guölast minnst. Skarst i odda i kosningu um nýjan fram- kvæmdastjóra flokksins. Þar Franco Evangelisti sagöi af sér. sigraöi ihaldssamari armurinn meö kjöri Flaminio Piccoli, en sættir náöust engar með flokks- örmunum. veðbankamúturnar I augum italskra knatt- spyrnuaðdáenda, sem skipta milljónum, voru þetta smá- vægileg tiöindi samanboriö viö mútugruninn, sem féll á sum átrúnaöargoö þeirra i knatt- spyrnunni, eins og landsliös- manninn, Paolo Rossi. Rossi er dýrasti atvinnumaður Itala og færum 120milljónirkróna á ári. Avaxtasali einn og veitinga- maöur nokkur, sem fiktaö höfðu viö rekstur veömálabanka, héldu þvi fram, að tuttugu og sjö knattspyrnukappar og fáeinir dómarar heföu þegiö af þeim og öörum mútur til þess aö hafa áhrif á úrslit leikja. Það átti nefnilega að hesthúsa stóru vinninganna I veöbönkunum. Svo virðist sem bralliö hafi i fæstum tilvikum heppnast, og töpuöu veðbankastjórarnir um 7 milljöröum króna á þvi að veöja á röngu kappliðin, sem þeir aö vonum undu illa eftir alla þá fyrirhyggju, sem þeir töldu sig hafa sýnt. Kæröu þeir mútuþeg- ana fyrir að hafa brugðist, og var það hiö eina, sem almenn- ingur á Itallu brosti að þá vik- una. 1 vinsirlð ■ ítala og ! Frakka Evrópuþingiö I Strassburg veröur stundum vettvangur tog- streitu þjóöarhagsmuna, og þeg- ar vínin ber á góma verða Frakkar ávallt mjög þjóölegir. Þeir viðruöu þar nýlega áhyggjur sinar af vaxandi inn- flutningi á Italska „vinsullinu”, eins og þeir llta á þaö, en þeim finnst franskri vinyrkju stafa mikil hætta orðið af þvi. Fulltrúar franskra kommún- ista á Evrópuþinginu hafa krafist þess, aö EBE beiti sér fyrir þvi, aö þessi innflutningur til Frakk- lands verði skertur til mikilla muna. Segjast Frakkar ekki munu llöa áfram, aö yfir þá flæöi itölsk vin á verölagi, sem sé fjarri allri skynsemi, eins og þaö var oröaö. Diarf- tækir til grfskra fornminja Grikkjum stendur orðiö stugg- ur af, hve mikið er flutt úr landi af minjum hinnar glæstu fornaldar þeirra. Hafa þeir skorið upp herör | gegn forngripaþjófum og smyglurum á sliku góssi úr landi. Þarna er um að ræða fornminj- ar og einnig verömæta kirkju- gripi, oft lika sögulega, sem óbæt- | anlegir eru. Nýlega fann lögreglan i Aþenp kirkjumynd frá fjórtándu öld, ■ sem sýndi krossfestingu Krists, en þaö er bysantinskt listaverk, metiö til meira en milljaröar króna. Allt frá þvi, aö enskur aöals- maöur, Elgin lávaröur, keypti með samþykki tyrkneska her- námsliösins á átjándu öld marm- arastyttur úr hofinu á Akrópólis oh hafði meö sér til Bretlands, | hafa Grikkir átt I miklum vand- ræðum meö aö halda menningar- Jarfleifð sinni innanlands fyrir á- sókn útlendinga. Giuseppe Avarna grelfif og fl freyjan) þyklr furftu duglegur aft hringja klukkunum. Fyrlr nverium kiukkan glymur 1 smáþorpinu Sicamino á Sikiley GUúar 20 manns og 200 rollur) hafa kirkjuklukkur glumift slftustu tvö ár á ýmsum timum dags, kristilegum og ókristi- iegum. Bregftast menn misjafn- lega vift klukknahljómnum og svefnröskuninni. Sumir glotta, aftrir hneykslast. Uppi I fjalli yfir þorpinu er kastali greifans af Gualtieri Sicamino. Býr þar nú Giuseppe Avarna greifi, maftur 64 ára gam- all, sem tók upp á þvi 1978 aft flytja frá grelfynjunni og tveim uppvöxnum sonum, en ekki langt þó. Hann flutti inn I kapellu greifahallarinnar meft ástkonu sinni, 28 ára fyrrverandi flug- freyju. — Þaft er hann, sem hringir kapelluktukkunum. Klukknahljómurinn fór loks svo i taugarnar á greifynjunni, aft hún kærfti bónda sinn og fékk hann sektaftan (um 10.000 krónur) fyrir aft raska svefnró fólksins, sem honum skyldi eftirleiftis bannaft. 1 þorpinu hefur fólk þaft hins- vegar fyrir satt, aft hin raunveru- lega gremjuorsök hailarfrúarinn- ar hafi verift sú, aft greifinn hafi um leift og hann flutti frá henni heitift þvf aft hringja klukkunum I hvert sinn, sem hann og hin unga sambýliskona hans hefftu elskast. Indverska lögreglan harðhenl Um 30 manns særftust f átökum, sem urftu milli lögreglu og lög- fræftinga I hæstarétti f Gwaiior f Mift-Indlandi fyrir helgi. Dómari fékk högg á hendí og öftrum var ógnaft meft pistólu af lögreglu- manni. Til rysklnganna kom. þegar lögreglan reyndi aft leysa upp mótmælasafnaft lögmanna, sem vildu átelja þaft, aft eínn starfs- bræftra þeirra heffti sætt barsmfft af hálfu lögregluþjóns. Lögreglan á Indlandi hefur síft- ustu viku legift undir miklu ámæli — sem m.a. varö tilefni umræftna í þinginu —■ fyrir harfthent tök á blindum mönnum, sem farift höfftu I kröfugöngu til Nýju Delhi. Um 100 menn særftust, þegar lög- reglan reyndi aft dreifa göngu- hópnum. Svo er að heyra... Fjölmiftlar I Sovétrikjunum birta hjartnæmar frásagnir og myndir af fagnaftarmóttökum Afghana, þegar hinir sovésku „frelsarar” birtast I skriftdrekum sinum og öftrum vigvélum. örlar ekki hinsvegar á fréttum af „móttökum” uppreisnarmanna. Flestir Sovétborgarar munu gera sér aft góftu fréttamatreiftslu Indverska lögreglan sparafti ekki kylfurnar á blindingjana.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.