Vísir - 24.03.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 24.03.1980, Blaðsíða 30
30 VtSLR Mánudagur 24. mars 1980 Sparið hundruð þúsunda með endurryövörn á 2ja ára fresti RYÐVÓRN S.F. Smiðshöfða 1 Simi 30945 Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólastillingu einu sinni ó óri \BÍL BÍLASKOÐUN &STILLING S 13-10 0! Hátún 2a. Varahlutir íbílvélar Sllmplar, slilar og hrlngir Pakknlngar Vélalagur Vantlar Vanlllatýrlngar Ventllgormar Undlrlyftur Knaatásar Tímahjól og keðjur Olfudælur Rokkerarmar ÞJÓNSSON&CO Skeilan 1 7 s. 84515 — 84516 smáauglýsingar •a-86611 * 11■■ Góð ryðvðrn tryggir endingu og endursölu Eru fríðindin feimnismál? 1 M. M. T UVf 1- tV/ V/ JL• 1 1 (desembermánuði var gerð könnun á fæðiskostnaði í mötuneytum á nokkr- ' 1 um stöðum á landinu, bæði hjá verkafólki og opinberum starlsmönnum. V Þegar listinn hér að neðan er skoðaöur kemur í Ijós hve fæðiskostnaður er J I misjafn eftir stöðum, og þá ekki slður hve gífurleg fríöindi það eru hjá J 1 opinberum starfsmönnum að fá fæði á þvi verði sem tíðkast hjá opinberum | 1 stofnunum. Þess má geta hér, þótt ekki komi það fram í töflunni hér að 1 1 neðan, að f mötuneytum banka 1 Reykjavík tíðkast matarverð á borð við það 1 sem greiða þarf hjá opinberum stofnunum. 1 Staöur: Kjöt- máltiö Fisk- Morgun- máltíö Kaffi veröur Fæöi ádag Fæöiá 1 mánuöi 1 1 KASK, Hornafirði I Niðurgreitt 1.250 1.250 720 720 4.660 139.800 | 1 Óniðurgreitt 2.150 2.150 1.200 1.200 7.900 237.000 1 1 Grindavík 1.800 54.000 1 I Flateyri 1 Niðurgreitt 1.800 1.200 600 600 5.400 162.000 1 1 1/2fastfæöi 1.700 51.0001 2.900 87.000 H L Meitillinn, Þorl.h. 1 Niðurgreitt 1.450 1.450 725 725 5.075 155.250 ■ 1 Óniðurgreitt 2.100 2.100 1.050 1.050 7.350 220.500 1 I Vinnslustöðin, Vestm. 1 Niðurgreitt 1.640 1.040 720 720 4.840 145.200 1 1 Óniðurgreitt 2.140 1.460 1.120 1.120 6.960 208.8001 Kjöt, Fiskur. súpa, súpa, Fæöi kaffi: kaffi: Kaffi ámánuöi: Isjónvarpið 480 360 50 1 Arnarhvoll 500 1 Síðumúli 435 I Tollstjóraskrifstofan .. 600 550 230 Irarik 500 500 80 1 Sementsverksmiðjan .. ca.2.000 1 I 1. tbl. Vinnunnar þessa árs er birt tafla yfir fæöiskostnaB i nokkrum mötuneytum hér á landi, þ.e. mötuneytum nokk- urra fiskvinnslufyrirtækja og opinberra stofnana og fyrir- tækja. Tafla þessi var birt i tengslum viö þá umfjöllun sem fram hefur fariö i blaöinu og hreyfingunni á málefnum far- andverkafólks og meö grein um aöbúnaö erlends farandverka- fólks hér á landi. Upphaflegur tilgangur töflunnar var sem sé sá aö sýna fram á þann gífur- lega mun á framfærslu- kostnaöi sem felst i þvi aö þurfa annars vegar aö kaupa sér hverja máltiö á allt aö 2.150 krónur, en hins vegar á allt upp i neöanmóls Haukur Már Haraldsson, ritstjóri Vinnunnar svarar hér gagnrýni/ sem Gunnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Starfs- mannafélags ríkisstofn- ana, setti fram í blaðinu hér fyrir nokkrum dögum á ummæli í Vinnunni um mötuneytismál opinberra starfsmanna. 600 krónur. Þaö þarf blindan mann til ab sjá ekki þann feiknalega lifskjaramun sem I þessu felst. Þær upplýsingar sem i töflu þessari felast hafa heldur en ekki hlaupiö fyrir hjartaö á þeim BSRB-mönnum. Nokkrar simhringingar hef ég fengiö vegna þess skepnuskapar sem i slikri afhjúpun felst og nú siöast ritar Gunnar Gunnarsson neöanmálsgrein I Visi 19. mars sl. 1 grein Gunnars er ég, sem blaöafulltrúi Alþýöusambands Islands og ritstjóri Vinnunnar, sakaöur um aö sá meö fyrr- greindum samanburöi frjókorn- um öfundar, afbrýöi og sundur- lyndis i samskiptum BSRB og ASt. Biöst Gunnar m.a. undan þvl aö samningar opinberra starfsmanna séu affluttir og rangtúlkaöir”, eins og gert sé i tilvitnaöri grein Vinnunnar. Rangtúlkað og afflutt? Til þess nú aö gefa lesendum kost á aö kynna sér af eigin raun i hverju „rangtúlkanir og afflutningur” Vinnunnar felast, er birt hér meö greininni um- rædd tafla, meö inngangi og öllu, þannig aö ekkert veröi undan skiliö. Eins og glöggt má sjá á þess- ari töflu, er ekki gerö minnsta tilraun til aö túlka — hvaö þá rangtúlka eöa afflytja — samn- inga opinberra starfsmanna i innganginum aö þessari töflu, en þessi inngangur er þaö sem / Gunnar Gunnarsson nefnir „til- vitnaöa grein Vinnunnar”. Hér er ósköp einfaldlega sýnt fram á þann mikla mun sem er á veröi máltiöa eftir vinnustööum. Munurinn leynir sér ekki ef taflan er skoöuö. Gunnar gagnrýnir I grein sinni aö ekki skyldi getiö i töfl- unni þeirra hópa innan ASl sem njóta fæöisfriöinda á borö viö BSRB-fólk. Þaö er laukrétt hjá honum að ef ætlunin heföi veriö aö gefa viötæka heildarmynd af ástandinu i þessum málum, heföi slikt veriö nauösynlegt. Hins vegar er á þaö aö lita, aö matarverö á borð viö þaö sem tiökast i mötuneytum opinberra starfsmanna er alls ekkimegin- regla hjá starfshópum innan ASI, gagnstætt þvi sem er um opinbera starfsmenn. Athyglisvert dæmi Gunnars. Þaö kemur raunar i ljós viö lestur greinar Gunnars Gunnarssonar, aö sárindi BSRB-manna i minn garö eru af þvi sprottin, aö rikisvaldiö hljóp upp tilhanda og fóta þegar eftir aö umrætt tölublaö Vinnunnar kom út. Verö I rikismötuneytum var hækkaö verulega. Nefnir Gunnar sem dæmi, aö I mötu- neyti Bifreiöaeftirlits rikisins hafi máltiöir hækkaö úr 700 krónum i 1.388 krónur, eöa rétt tæp 100%. En þaö sem ef til vill er athyglisveröast I sambandi við þetta dæmi er, aö þrátt fyrir þessa 100% hækkun I dag nær matarverð i mötuneyti bifreiöaeftirlitsins ekki I þaö verö sem starfsmenn fisk- vinnslustööva, — þ.e. almennir verkamenn, — uröu aö greiöa fyrir matinn i sinum mötuneyt- um I desembermánuöi sl. En þaö verð hefur auðvitaö hækkaö siöan, eins og allt annaö I þessu þjóðfélagi. Þannig sýnir þetta dæmi, sem Gunnar Gunnarsson velur máli sinu til stuönings, glögglega þann reginmun sem ætlunin var aö sýna meö töflunni 1 Vinnunni. Hafi Gunnar þökk fyrir. Ferðaskrifsiofan útsýn 25 ára: Býður ferðlr I Drem helmsállum „Viö viljum halda þvi fram, aö feröaskrifstofan Útsýn eigi sinn stóra þátt i aö nú eru feröalög al- menningseign”, sagöi Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri feröa- skrifstofunnar Útsýn, á blaöa- mannafundi sem haldinn var I til- efni af 25 ára afmæli Útsýnar. ,,Þegar Útsýn hóf starfsemi sina feröuöust íslendingar næstum eingöngu til nágrannalandanna og þá aöeins I brýnustu erinda- gjöröum. Meö ódýrari fargjöld- um hefur Útsýn gert öllum al- menningi fært aö feröast og um leiö átt sinn stóra þátt i aö móta feröavenjur Islendinga”. Þá sagöi Ingólfur, aö ef geröur væri samanburöur á almennum feröakostnaöi og þeim kjörum, sem Útsýn býöur, kæmi I ljós aö farþegar spara 2-3 krónur fyrir hverja krónu, sem þeir eyöa. „Þaö fæst tvennt með þessu. I fyrsta lagi eiga fleiri kost á aö feröast, og i öðru lagi sparar Kristin ABalsteinsdóttir, deildarstjóri hópferöadeildar, örn Steinsen, skrifstofustjóri, og Ingólfur Guöbrandsson, forstjóri. Visismynd: JA þjóöfélagið milljaröa króna ár- lega i gjaldeyri”. Ingólfur sagði, aö vegna staö- Útsýn hefur reglulega staöiö fyrir útsýnarkvöldum á Hótel Sögu viö mikla aösókn. Myndin var tekin á siöasta Útsýnarkvöldinu. Visismynd: JA setningar væri Island ein- angraöasta land Evrópu og þjóðin byggi viö mjög rysjótt veöurfar og þvi væri landsmönnum hrein nauðsyn aö feröast. „Meöan lifaö veröur mann- sæmandi lifi á tslandi halda ts- lendingar áfram aö feröast. Ég tel þaö beinlinis kjarabót aö eiga kost á þvl aö feröast á hagstæðan hátt”. A siöasta ári flutti Útsýn nærri 80% allra farþega frá Islandi I sólarlandaferðum, eöa um átta þúsund manns. Fjölsóttasti áfangastaöurinn er enn Costa del Sol, en feröir til „Gullnu strandarinnar”, Lignano á Italiu, fylgir fast eftir. Þá eiga Florida- feröirnar og Júgóslaviuferöirnar einnig miklum vinsældum aö fagna. Nú býöur Útsýn feröir til Kenya, svo feröaskrifstofan skipuleggur feröir i þremur heimsálfum. Þá selur Útsýn alla farseöla i áætlunarferöum flug- félaga um allan heim á lægsta fáanlegu verði. — ATA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.