Vísir - 24.03.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 24.03.1980, Blaðsíða 32
 Mánudagur 24. mars 1980 síminn er86611 Spásvæði Veöurstofu islands j eru þessi: 1. Faxaflói, 2. BreióafjörBur, 3. Vestfiröir, 4. Noröurland, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövest- urland. veQursDáj dagsins ! Yfir Grænlandi er 1038 mb.hæö sem þokast SA en nærri kyrr- stæð 987 mb lægö um 400 km V af Irlandi. Hiti breytist litiö. Suövesturland til Breiöa- fjaröar: NA gola eöa kaldi, viöa léttskýjaö. Vestfiröir: NA gola eöa kaldi, f skýjaö meö köflum S til, skýj- aö og él N til. Noröurland, Noröausturland: NA gola en kaldi á miöum, skýjaö og él. Austfiröir: NA kaldi, skýjaö og éljagangur. g S uöausturland: A og NA kaldi eöa stinningskaldi og m skúrir eöa slydduél og skýjaö á miöum, heldur hægari og skýjaö meö köflum til lands- I ins. ■ Veðrið hérogpar Akureyri skýjaö -=-2, Bergen alskýjaö -=-2, Helsinki þoku- móöa -r 17, Kaupmannahöfn þokumóöa -r2, Oslóhálfskýjaö -r 13, Reykjavfk hálfskýjaö — 3, Stokkhölmur þokumóða -í-10, Þórshöfn léttskýjaö 3. Klukkan átján I gær: Aþena léttskýjaö 15, Berlin mistur 3, Nuukalskýjaö 0, Londonrign- ing 8, l.as Palmas hálfskýjaö 23, Mallorca léttskýjaö 12, Montreal léttskýjað 6, New York heiöskírt 11, Paris létt- skýjaö 8, Malaga skýjaö 15, Vin rigning 3, Winnipeg heiö- sklrt -r 1. Loki segir „Fengu ekki kaupiö hjá Karli Marx ” segir I frétt i einu blaöanna fyrir helgina. Stóö einhvern timann til aö Karl Marx færi aö borga mönnum kaup? Forsetaframbjóðendur kynntir (sjónvarpinu: FRAMBOÐSÞJETTIR I SJÖNVARPI í JONÍ ,,Viö lögöum til og útvarpsráö hefur samþykkt þá tillögu að kynningarprógrömm forseta- frambjóöendanna sjálfra þar sem ýmsir vinir og velunnarar komu fram og vitnuöu um á- gæti þeirra veröi ekki fyrir kosningarnar nú. Að öðru er gert ráö fyrir þvi að sjónvarpiö fjalli um þær i stórum dráttum eins og 1968, ” sagöi Pétur Guö- finnsson, framkvæmdastjóri sjónvarpsins, í morgun, er Vlsir innti hann eftir umfjöllun sjón- varpsins um forsetakosningarn- ar i júni. Pétur sagði aö i júnimánuöi yröi Kastljós fellt niöur og I staöinn yröu þættir um kosninguna. Þann 13. júni veröur umræöa um embættiö sjálft og munu þar lögfróö- ir menn kynna þaö fyrir al- menningi en næsta föstudag, 20. júni, verður fundur meö for- setaefnum þar sem þeir svara spurningum fréttamanna. Föstudaginn fyrir kosningarn- ar, 27. júni, veröa svo flutt á- vörp frambjóðendanna og aö kvöldi kosningadagsins, 29. júni, verður kosningasjónvarp, en Pétur sagði ekki fullfrágeng- iö hvernig það yrði þar sem ekki væri ljóst hvernig talningu yrði háttaö. —IJ. ísaksturs- og Is-krosskeppni var haldin aö Leirtjörn viö úlfarsfell um helgina. Keppnin var mjög spenn- andi og skemmtu menn sér hiö besta I góöa veðrinu. Mörg smá-óhöpp uröu I fs-krossinu, og eitt sést hér á myndinni, en engin slys. Á myndinni má sjá þá Guðmund Leifsson (fólksvagn) og Magnús Pálsson (Fiat) nuddast saman í einnibeygjunni. Sjá nánar myndir og frásögn á bls. 2. Vlsismynd: GVA. „STJÓRNVÖLD HAFA EKKERT SAMÞYKKT” „Stjórnvöld hafa ekki sam- þykkt einn einasta liö i þeim aö- geröum, sem um hefur veriö rætt og koma eiga til móts viö vanda fiskvinnslunnar”, sagöi Eyjólfur tsfeld Eyjólfsson, forstjóri Sölu- miöstöövar hraöfrystihúsanna, I samtali viö VIsi. Aögeröir þær, sem hér um ræö- ir, eru endurgreiösla á uppsöfn- uöum söluskatti, niöurfelling sölugjalds og lækkun stimpil- gjalda fyrir frystihús og saltfisk- verkun. Sagði Eyjólfur, aö nefnd- ir hefðu verið 3-4 milljaröar króna, þegar rætt heföi veriö um áhrif þessara aögeröa, en alls mun vandi fiskvinnslunnai nema um II milljörðum. Eyjólfur var spurður, hversu mikiö gengiö þyrfti aö siga til aö mæta þeim vanda, sem eftir væri, og vildi hann ekki slá neinu föstu þar um, þar sem enn ætti eftir aö ákveöa fiskverö. Hins vegar hefðu veriö nefat i kringum 5% gengissig, en ekkert heföi enn veriö ákveðiö af þessum aðgerö- um. — HR INNBROT OC SKEMMDAR' VERK Mörg innbrot voru framin I borginni um helgina og sumstaö- ar unnin mikil skemmdarverk um leiö. Má þar nefna aö brotist var inn i Fellaskóla og siöan brot- iö og bramlaö ýmislegt lauslegt. Þá var brotist inn i Málninga- verksmiöjuna Hörpu við Skúla- götu siöastliöna nótt. Þar voru rúöur brotnar, vélar settar I gang og skjalaskápur stórskemmdur, en ekki var ljóst i morgun hve miklu haföi verið stoliö. Einnig var brotist inn i heima- hús og fyrirtæki auk þess sem stolið var beislum úr hesthúsi við Leiivog. — SG Bílvellur í Eyjafirðí Bilaleigublll frá Akureyri valt út af veginum viö Engimýri I öxnadal um klukkan 2 i nótt sem leiö. t bilnum var einn farþegi auk ökumanns og voru báöir fluttir meö sjúkrabifreiö til Akur- eyrar og er ökumaöur enn á sjúkrahúsi, en mun þó ekki vera mikið meiddur. Billinn er stór- skemmdur. Þá valt bill frá Húsavik út af veginum skammt fyrir noröan Garösvik á Svalbarösströnd i gær. Engin slys uröu á fólki, en hefði billinn farið út af nokkrum metrum sunnar eöa noröar, heföi hann farið niöur snarbratta brekku, er nær niður i sjó. Tiu ára drengur varö fyrir bil á Akureyri um klukkan 20 I gær- kvöldi og var fiuttur á sjúkrahús, en mun ekki hafa hlotið alvarleg meiösl. —SG Yflrdýraiæknlr kærir sláturhúslð að Asmundarstöðum: „Kepllð komlð al stað tll að bjarga Hrelðrl” - seglp Gunnar Jóhannsson. einn eigenda Ásmundarsiaðabúslns „Þaö er alrangt aö búiö sé aö loka sláturhúsinu, en hins vegar hefur yfirdýralæknir kært okkur fyrir aö vera ekki meö slátur- leyfi”, sagöi Gunnar Jóhanns- son, einn eigandi alifugla- sláturhússins að Ásmundar- stööum, I viðtali viö VIsi. „Þess ber aö geta aö ekkert alifuglasláturhús á landinu hefursliktleyfi, enda er ekkert i lögum sem segir til um aö slikt leyfi þurfi. Þessi kæra yfirdýra- læknis er þvibyggö á röngum og heldur leiöinlegum forsendum”. — Hvaöa forsendum? „Þaö er nýstofnaö alifugla- sláturhús uppi i Mosfelissveit, Hreiður, og vegna verkefna- skorts hefur rekstur þess gengiö illa. Þaö litur nú út fyrir aö kerf- iö sé komiö af staö til aö bjarga þessu sláturhúsi. Viö höfum fengið samþykki heilbrigöisnefndar og starfs- leyfi sýslumanns til aö reka þetta sláturhús okkar og það munum viö gera áfram aö öllu óbreyttu.” —ATA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.