Vísir - 24.03.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 24.03.1980, Blaðsíða 18
vtsm Mánudagur 24. marg 1980 V 'l VfV 'i.' 18 Melstarar Liverpool eru nðnast ðrugglr með slgur BÓMULLAR- ÆF/NGA- GALLAR btússa meðrenni' lásjitir dökkblátt og grátt Verð ý kr. 16.570 NYLONÆFINGA- GALLAR litir: rautt með tveim hvítum röndum og blátt með tveim hvítum röndum Verð frá kr. 11.520 til 14.430. Það virðist nú útséö um að Englandsmeistarar Liverpool ætli að láta forustu sina i 1. deild- inni ensku af hendi. Liverpool vinnur nú hvern sigurinn á fætur öörum, tvo i siöustu viku, og þrátt fyrir að vel gangi hjá Manchestar United sem er i 2. sæti minnkar forskot meistaranna ekkert. Það er nú 6 stig á United og bæði liðin eiga eftir aö leika 9 leiki. Þaö gekk þó illa hjá Liverpool á Anfield á laueardaginn þegar liöiö fékk Brighton i heimsókn. Leikmenn Brighton „pökkuöu” sér” I vörnina og vörðust þar af fjölmenni þar til langt var liðið á leikinn. En loks kom aö þvi aö glufa myndaðist, og skoski lands- liðsmaðurinn Alan Hansen skoraöi sigurmark Liverpool með geysilegu þrumuskoti af 20 metra færi á 70. minútu. En litum á úr- slit leikjanna í 1. og 2. deild um helgina. PUMA- fótboltaskór Amsterdarri/ stæröir 35-43 VERÐ KR. 18.840.- KAPITAN stæröir 38-45 VERÐ KR. 19.960.- PUMA-skór Litir: rauðir m. hvítri rönd og blá- ir m/ hvitri rönd/ léttir og þægilegir skór VERÐ KR. 17.900.- ÆFINGA SKÓR Stæröir: 31-42 Litir: svart rúskinn VERÐ KR. 11.950.- Póstsendum Sportvöruvers/un Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — Sími 11783 2. deild: Chelsea ... .34 20 4 10 57:45 44 Leicester.. .3415 12 7 48:33 42 Birmingham 33 17 7 9 46:31 41 QPR........34 15 9 10 62:42 39 Luton......34 13 13 8 55:39 39 Sunderland .3315 9 9 53:37 39 Newcastle ..341411 9 43:36 39 WestHam . .31 15 5 10 42:31 37 Oldham ....33 13 9 11 44:42 35 Orient....34 12 11 11 42:45 3 5 Cambridge 34 10 14 10 46:42 34 Cardiff....34 14 6 14 34:40 34 Shrewsbury 34 15 3 16 47:44 33 Preston .... 34 9 15 10 44:44 33 Wrexham ..34 14 5 15 38:4 1 33 NottsC.......34 1011 13 41:48 Swansea ...3412 7 15 37:48 31 Bristol R... 34 10 10 14 43:47 30 Watford .... 34 8 12 14 28:37 28 Burnley .... 34 610 18 35:62 22 Fulham .... 33 7 7 19 34:60 212 Charlton .... 33 6 8 19 32:60 20 GK- 1. deild: Arsenal-C.Palace...........1:1 Aston Villa-Ipswich .......1:1 Bolton-Tottenham...........2:1 Derby-Bristol C............3:3 Leeds-Coventry.............0:0 Liverpool-Brighton.........1:0 Man. Utd.-Man.City.........1:0 Middlesb.-Everton..........2:1 Norwich-WBA................1:1 N.Forest-Southampton.......2:0 Wolves-Stoke...............3:0 2. deild: Bristol R ,-W rexham.......1: o Burnley-Leicester..........1:2 Cambridge-Birmingham.......2:1 Cardiff-Newcastle..........1:1 Chelsea-Orient.............1:0 Oldham-Chartlon 4:3 Preston-Notts C............2:0 QPR-Luton..................2:2 Sunderland-Swansea.........1:1 Watford-Shrewsbury.........0:1 West Ham-Fulham............2:3 Eins og venjulega þegar Manchesterliöin, United og City mætast gekk mikið á, nú á heima- velli United, Old Trafford. Þar var hvert sæti skipað og hart barist. Ekkert mark var skoraö i fyrri hálfleik en strax á fyrstu minútu siöari hálfleiksins var welski la ndsliðs m aöurinn Mickey Thomas á feröinni og skoraði markið sem nægði Unted til sigurs. Evrópumeistarar Notthingham Forest sem eru komir f undan- úrslit Evrópukeppninnar sýndu góöan leik gegn Southampton, en þessi lið eru bæöi i efstu rööum liða i 1. deild. Forest reyndist sterkari aðilinn i þessari viður- eign, John Robertson skoraði úr vitaspyrnu i fyrri hálfleik og fyrir leikhlé hafði Gary Birtles bætt öðru marki við. Ipswich er enn i 3. sæti deildar- innarog hefur ekki tapað i 1. deild i 12 sfðustu leikjum slnum. Liðið náði jafntefli gegn Aston Villa á útivelli 1:1. Það var John Wark sem kom Ipswich yfir með góðu marki á 15. minútu, en Villa jafnaði metin á 74. minútu. Þaö var Tony Morley sem skoraði, og Villa átti annað stigið fyllilega skilið. 1. deild: Liverpool .. .33 21 8 4 69:23 50 Man.United33 1710 6 48:26 44 Ipswich ....34 17 7 10 55:34 41 Arsenal ... .32 14 12 6 42:24 40 Middlesbr. 33 14 10 9 38:29 38 Southampt .3414 8 12,51:42 36 Wolves.....3115 6 10^41:33 36 Nott. Forest 32 15 6 11 40:36 36 AstonVilla .33 12 12 9 37:36 36 C.Palace.. .34 11 14 9 36:36 3 6 Leeds.....3410 13 11 37:42 33 WBA.......34 914 10 48:47 32 Norwich ... .33 9 14 10 45:48 32 Coventry .. .33 13 614 46:51 32 Tottenham .33 12 8 13 41:50 32 Brighton ...33 8 13 12 40:50 29 Stoke......33 10 9 14 38:48 29 Everton . ...34 7 14 13 37:44 28 Man.City .. .34 9 9 16 31:56 27 Derby .'....34 8 7 19 35:55 23 BristolC ...34 611 17 26:53 23 Bolton.....33 411 18 28:58 19 * Þaö sama veröur sennilega ekki sagt um Arsenal sem gat þakkað Pat Jennings markverði sinum fyrir jafntefli i heima- leiknum gegn Crystal Palace. Hann varöi vitaspyrnu frá fyrrum fyrirliða enska landsliðs- ins, Gerry Francis á 87. minútu og úrslit leiksins uröu 1:1. Liam Brady kom Arsenal yfir en Kenny Sansom jafnaði fyrir Palace áður en Jennings bjargaði Arsenal rétt fyrir leikslok með frábærri markvörslu. Skotinn Andy Gray sem skoraði sigurmark Wolves í úrslitum deildarbikarkeppninnar gegn * Notingham Forest um fyrri helgi fann aftur ’leiöina i mark and- stæöinganna um þessa helgi, en Gray hefur gengiö illa við marka- skorun að undanförnu. Gray skoraöi fyrsta mark Wolves gegn Stoke, og eftir það var aldrei spurning um hvar sigurinn myndi hafna. I 2. deild hefur Chelsea nú tekið góöa forustu og liðiö á að vera öruggt meö sæti 11. deild aö ári.ef ekkert mjög óvænt gerist. En keppnin um efstu sætin i deildinni er hörð og óvægin, sem sést best á þvl aö West Ham sem haföi tapað fæstum stigum allra liðanna fyrir leiki helgarinnar tapaði nú á sinum eigin heimavelli fyrir botn- liöinu Fulham sem viö þann sigur skildi Charlton eftir i neðsta sætinu. En þá er það staöan i 1. og 2. deild. Skoski landsliðsmaðurinn Andy Grey sem skoraði sigurrnark Wolves á Wembley um fyrri helgina kom liði slnu á bragöiö um heigina er liðið lék gegn Stoke.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.