Vísir - 24.03.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 24.03.1980, Blaðsíða 29
vism Mánudagur 24. mars 1980 •’J'.'fi’.V/ 29 LURIE’S OPINION lögregla hellsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: AAánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til k|. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandlö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vífilsstööum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. skák Svartur leikur og vinnur S. • H* j 11 Jllll * 1 !• 4^ 1 % £ £ tÍÉf&t £&£■ fl 4 b c o n “ p ' 'o "h ' Hvitur: Demetriescu Svartur: Nagy Ungverjaland 1936. 1.... d3! 2. exd3 Rd4 3. Ddl Rxd2 GefiB. Ef 4. Dxd2 Rf3+. ídagsmsönn 1 il11 KtK Gefin voru saman i hjónaband I útskálakirkju, af séra ólafi Oddi Jónssyni. Ólöf Guömundsdóttir og Jónatan Ingimarsson. Heimili ungu hjónanna er aö Reynisstaö, Garöi. Ljósmyndastofa Suöur- nesja. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 21. mars til 27. mars er i Laugarnesapóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bllanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogurog Seltjarn- arnes, sími 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími 2039, Vest- mannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarpes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður sími 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Grindavík: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svar- ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekiðerviðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. lœknar Slysavarðstofan I Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni i sima Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar i símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmis’ákírteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. slökkvilió Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn í Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabfll i sima 3333 og i simum sjukrahússins 1400, 1401 og 1138 Slökkvilið simi 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310 Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166 Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjukrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Þú ert hættur aö hiksta... er það ekki? velmœlt — Hugleiddu, hve fátt þaö er sem vert er aö reiöast af, og þig mun furöa á þvi, aö nokkur skuli vera svo heimskur aö láta reiöina ná tökum á sér. — R. Dodsley. oröiö Fel Drottni vegi þlna og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. Sálmur 37,5 brúóknup í dag er mánudagurinn 24. mars 1980, 84. dagur ársins, ’ Góuþræll. Sólarupprás er kl. 07.14 en sólarlag er kl. 19.56. Inga, ég er á hugaöu hvort þú finnur stæöi fyrir mig... Umsjón: Þórunn Jóna- tansdóttir. Kjdtbakstur með grænmeti og osti Uppskriftin er fyrir 4. 400 g grænmeti t.d. gulrætur, hvitkál, púrrur, blómkál, græn- ar baunir. Kjötfars: 400 g kindahakk 1 egg 1 dl brauömylsna 2 dl mjólk salt pipar paprika 200 g rifinn ostur Hreinsiö grænmetiö og skeriö ilitla bita. Setjiö kjöthakk, egg, brauömylsnu, mjólk, salt, pipar og papriku i skál og hræriö deig- iö samfellt. Smyrjiö eldfast mót og látiö grænmeti og kjötfars i lögum i mótiö. Hafiö kjötfars efsta lagiö I mótinu. Bakiö á neöstu rim i ofni viö 175 C i 30 minútur. Stráiö þá ost- inum yfir og bakiö 115 minútur i viöbót. Beriö hræröar kartöflur meö kjötbakstrinum. bridge Island græddi aöeins einn impa I siöasta spili fyrri hálf- leiks gegn Tyrklandi á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss. Það gat hins vegar farið verr, ef tyrkneska vörnin heföi ekki brosiö á þýöingarmiklu augnabilki. Vestur gefur/ a-v á hættu Noröur * 10 V DG84 Vestur ^ 76 A AD98653 * G85432 V A9 ♦ A95 *9 Aust A G V 10 ♦ G *K1 Suöur A K2 V K76 « KD10432 * A6 I lokaða salnum sátu n-s Simon og Jón, en a-v Zorlu og Ekinci: Vestur Noröur Austur Suöur ÍS pass ÍG pass 3S pass 4S pass pass pass titspiliö var hjartadrottn- ing, drepin á ás, þá kom tigul- ás og meiri tigull. Suöur drap, tók hjartaslaginn og spilaði meira hjarta. Sagnhafi trompaði, spilaöi tigli og trompaöi. Siöan tók hann hina sönnuöu sviningu I trompi og vann sitt spil. I opna salnum sátu n-s Arf og Falay, en a-v Asmundur og Hjalti: Vestur Noröur Austur Suöur ÍS 2S dobl 4H 5L pass 5S Heldur skritnar sagnir. Varla hefur norður átt fyrir sinni sögn, en suöur viröist hafa fipast þvi hann klúðrarði vörninni. Norður spilaöi út hjarta- drottningu. Hjalti drap á ás- inn, spilaöi laufaniu og svinaöi. Suöur gaf slaginn og þar meö var spiliö unniö meö þvi aö hitta á spaðann. Sama staöa kom upp, þegar þriöja tiglinum var spilaö og Hjalti svinaöi þvi trompinu. Slétt unniö og einn impi græddur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.