Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 9
Hegðan Tómasar Árnasonar Iframhaldi af þessum vanga- veltum má jafnframt benda á, aö ekki er allt fengiö meö langri þingsetu. Viröing manna fer ekki eftir aldri heldur athöfnum og árangri. Ymsir þeirra sem hreiöraöhafa um sig i ráöherra- stólum, hafa ekki beinlínis aukiö hróður sinn af þeirri veg- tyllu. Atakanlegasta dæmiö er hegöan Tómasar Arnasonar viöskiptaráöherra i tilefni gengisfellingarinnar á dögun- um. Nú er Tómas hinn mætasti maöur og vandaður alla jafna. Enhvort sem þaö flokkast undir hugsanaleysieöa óskammfeilni, þá er þaö útilokaö aö ráöherra geti sýnt þjóöinni þá óviröingu aö afneita gengisfellingu á sama klukkutimanum og hún er tilkynnt, og halda þvi enn fram * * tr » v % 9 undir þvi komiö aö stjórnin sitji, m og þaö veikir aö sjálfsögöu | samningsstööu þeirra gagnvart ■ hinum flokkunum, sem eru sér I þess meðvitandi, aö Gunnars- ■ menn eiga ekki I önnur hús aö I venda en aö sitja sem fastast. ■ Hinsvegar átti enginn von á ■ þvi, aö til slikra tiöinda drægi ■ svo fljótt, aö áhrifaleysi þeirra, ■ opinberaðist strax i fyrstu lotu. ■ Ríkisstjórnin og fram-1 tiðin Um leiö og menn velta innri ® valdahlutföllum fyrir sér og ■ takast á um einstök mál eins og " fjárlagafrumvarp, orkujöfn- I unargjald og útsvarshækkun, ■ eftirþvi hvaða afstööu þeir hafa 9 til rikisstjómarinnar, þá er hitl " sýnu alvarlegra hvaða afleið I ingarþetta allt hefur þegar upp " er staöið. RHdsstjórnir koma og fara og i m sjálfu sér er það ekkert kapps- | mál aö efna til ófriðar eöa and- ■ stööu gegn rikisstjórn af þvi | einu aö hún er mönnum ekki ■ þóknanleg. 1 þeirri óöaverö- I bólgu og efnahagserfiðleikum ■ sem þjóöin á viö aö búa, er það ■ þjóðarhagur að v'ö völd sitji ■ stjóm, sem tekur þannig á mál- I um, aö vonir vakni um árangur ■ og bata á efnahagssviöinu. Hér " skiptir ekki máli gengi ákveö- ðj inna stjórnmálaflokka eöa upp- ■ hefö einstakra manna. Framtið I Islands er hér i húfi, efnahags- B legt sjálfstæöi, velferð okkar I allra.Viö stöndum frammi fyrir þvi alvörumáli, aö komandi I kynslóö telji þaö ekki lengur _ eftirsóknarvert, aö búa i land- | inu. Þaö er meö þetta i huga, sem | ástæðaertilaöhafa áhyggjur af _ stjórn landsmála, vegna þess, | aö þaö viröist enginn dugur, I engin viðleitni, enginn áhugi á ~ þvi i rikisstjórninni aö gera neitt I af viti til aö draga úr veröbólg- unni. Fjárlög eru afgreidd botn- I laus, erlendar lántökur stór- _ auknar, skattar stórhækkaöir, | gengi fellt og sjálfvirku visitölu- _ kerfi haldiö óbreyttu. Þaö er enginn öfundsveröur _ af þvi, aö hafa hemil á þessari | þjóö, ekki sist f þeim darraöar- ■ dansi og spákaupmennsku sem ■ veröbólga siöasta áratugs hefur ■ leitt af sér. En ef rikisstjórn Is- ■ lands gerir a.m.k. ekki heiðar- ■ lega tilraun til aö takast á viö ■ vandann og veita þjóðinni ■ forystu og leiösögn hver á þá aö ■ gera þaö? Ellert B. Schram VÍSIR Laugardagur 12. april 1980 s Þótt enn séu nær þrir mánuöir til forsetakosninga er ljóst að kosningabarátta fram- bjóðenda er að komast á fullan skriö. Þegar þetta er skrifaö hafa þrir frambjóðenda opnaö formlegar kosningaskrifstofur, og allt starf þeirra og fylgis- manna þeirra tekur á sig skipu- lega mynd. Einn sérstæöur þáttur þessa kosningaáróöurs eru lesendabréfin i siðdegis- blööunum. Þeim rignir inn ótt og titt, enda eltir þar hver annan eins og skiljanlegt er. Visirmunekkitaka afstöðu til eins eöa neins frambjóöenda og mismunandi vægi i birtingu les- endabréfa má ekki túlkast sem velþóknun eða vanþóknun á til- teknum frambjóöendum heldur fer hún einfaldlega eftir fjölda bréfa sem berast, og sú regla verður viöhöfö aö amast ekki , viðþeim, meöan þau er saklaust lof um viðkomandi frambjóð- anda, en ekki last um annan. Nokkuö má telja fullvist aö fleiri framboð komi ekki fram, og kjósendur eru smám saman aö taka afstööu meö þeim, sem lýst hafa sinum framboöum. Enda þótt skoöanakannanir bendi til þess að slagurinn muni einkum standa milli Vigdisar Finnbogadóttur og Guðlaugs Þorvaldssonar, þá er óvarlegt aö einblina um of á þær niöur- -stööur, og má mikiö vera ef flokkapólitik eöa annarskonar viðbrögð geta ekki haft áhrif á þeim langa tíma sem enn er til kosninganna. Ný kynslóð stjórn- málamanna Það er forvitnilegt aö stinga inn fæti i þingsali á nýjan leik. Það sem vekur mesta eftirtekt er hinn mikli fjöldi nýrra manna, sem þar hefur tekið sæti. A aðeins tveim árum, eöa frá þvi i sumarkosningunum 1978 hafa 16 nýliöar tekiö þar sæti, og frá þvi 1974 eru aðeins 20 eftir af þvi þingliöi, sem þá skipaði þingbekki. Endurnýjun er að sjálfsögöu nauðsynleg, og augnakallar eru ekki sérlega eftirsóknarveröir, hvorki fyrir alþingi né aðrar stofnanir. En engu aö siður er eftirsjá i mörgum þeirra sæmdarmanna úr öllum flokk- um, sem sett hafa hvaö mestan svip sinn á stjórnmálalif Islend- inga siöustu áratugi. Væri þar hægt aö nefna mörg nöfn, þótt þvi veröi sleppt aö sinni. Meö allri viröingu fyrir þeim fjölmörgu yngri mönnum sem nú eiga sæti á þingi, þá hafa , fæstir þeirra náð þeirri yfirsýn eða styrk, sem gerir þá óum- \ deilda foringja i augum kjós- enda. Er þaö tilviljun aö einmitt þegar svo örar breytingar eiga sér staö i þingmannaliði flokk- anna, skuli minni festa vera i allri efnahagsstjórn og stjórn- sýslu? Þetta er áreiöanlega áhugavert rannsóknarverkefni fyrir stjórnmálafræöinga eða aöra þá, sem láta sig þjóö- félagsmál einhverju varöa. Hitt er rétt aö viöurkenna aö enginn veröur óbarinn biskup, eða stekkur alskapaöur stjorn- málaforingi út úr höföi Seifs og ný kynslóö stjórnmálamanna veröur ekki dæmd meö einfaldri ályktun. Lengi skal manninn reyna. Forseta- kosningar og þóknanlegar rikisstjórnir aö hún hafi ekki átt sér staö, eftir aö öllum heilvita mönnum erljóstaögengiö hafi veriö fellt. Hreint út sagt, ráöherrann hefur veriö staöinn aö ósannind- um. Þaö hefur veriö sagt hér i Visi, að þeir sem ekki bera virö- ingu fyrir sjálfum sér, geti ekki búist viö þvi aö aörir geri þaö. Slik framkoma gagnvart um- bjóöendum sinum, fólkinu I landinu, ætti auövitaö að valda brottrekstri úr ráðherrastól, eöa afsögn ráðherrans sjálfs. Meðan fordæming almenn- ingsálitsins kemur ekki upp á yfirboröiö, lætur ráðherrann sér sjálfsagt fátt um finnast, og hætt er við aö álika siöleysi veröi daglegt brauö, þegar frá liöur. Ekki hækkar það risiö á íslenskum stjórnmálum. Orkujöfnunargjaldið 1 vikunni var orkujöfnunar- gjaldið þ.e. eins og hálfs pró- sents söluskattshækkun sam- þykkt sem lög. Eins og menn muna, lagöi rikisstjórnin upp- haflega fram frumvarp um 2% söluskattshækkun, en gaf siöan i skyn að hún hafi viljað koma til móts viö verkalýðs- hreyfinguna og einstaka tals- menn hennar á þingi meö þvi aö breyta frumvarpinu til lækk- unar. Hiö sanna.i málinu er þó, aö útreikningar lágu þegar fyrir um aö 2% hækkun gæfi rikis- sjóöi um 9 milljaröa króna tekjur miöaö viö 10. april, enda þótt fjármálaráöherra héldi þvi fram aö söluskattshækkunin gæfi7 milljaröa. Þegar fyrir lá, ritstjórnar pistill Ellert B. Schram ritstjóri skrifar aö ekki átti að ráöstafa nema 4 til 5 milljöröum króna til lækk- unar hitunarkostnaöar, og upp- vist varö um blekkingar ráö- herrans, þá blöskraöi stjórnar- þingmönnum svo, að þeir neituöu aö samþykkja upphaf- lega tillöguna. Áhrifaleysi Gunnars- manna Þaö sem vakti þó mesta athygli þingmanna i sambandi viö afgreiöslu þessa máls var áhrifaleysi Gunnars Thorodd- sen og hans manna. Sighvatur Björgvinsson hefur lýst þvi svo i þingræöu, aö þeir hafi ráfað um þinghúsganga, meöan þing- flokkar Alþýöubandalags og Framsóknarflokks deildu um frumvarpiö, og jafnskjótt og þeim fundum hafi veriö lokiö hafi breytingin úr 2% i 11/2% hækkun söluskatts verið kynnt i þinginu, án nokkurs samráös viö stuöningsmenn stjórnar- innar úr rööum Sjálfstæöis- flokksins. Nú er þetta aö vísu orörómur einn, en allútbreiddur og viður- kenndur meöal þingmanna, og þvi miöur viröist margt annaö benda til, aö ráöherrarnir úr röðum Sjálfstæöisflokksins leiki ekki stórt hlutverk i rikisstjórn- inni. Má i þvi sambandi benda á allar þær skattahækkanir, sem ákveönar hafa verið, en i þeim efnum er full ástæöa til aö halda aö þeir hafi eins og aörir sjálf- stæöismenn, ætlaö sér að halda aftur af skattlagningu. Margir óttuöust aö til þess kæmi i þessu stjórnarsamstarfi, að Framsóknarflokkur og Al- þýöubandalag tækju alla forystu, i ljósi þess, að sjálf- stæöismennirnir væru bundir i báða skó. Þeirra pólitiska lif er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.