Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 26
vism Laugardagur 12. aprll 1980 26 (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Til sölu Vegna flutnings er til sölu stálskjalaskápur meö 4 skúffum 39x60x130, nýlegir kjólar og kápur, skór og stigvél. Ný klæöskerasaumuB föt á lágvaxinn þrekinn mann. Myntir-frimerkja- arkir, garöáhöld og fleira. Selst ódýrt og sumt af klæönaöinum gefið, Uppl. I sima 13468 eftir kl. 5. Hjólhýsi til sölu. Uppl. i slma 39183. Rafmagnsorgel 2ja boröa mjög gott meö trommu- heila og fótabassa til sölu. A sama staö er til sölu pianóharmonikka itölsk, einnig til sölu nýr tjald- vagn frá Gisla Jónssyni. Uppl. I sima 17774. Sófi — Hátalarar Vel meö farinn sófi til sölu, selst ódýrt. Einnig 2 super Cuper há- talarar 25 wött, hvor á 45 þús. Uppl. i slma 77811. Passap duomatic prjónavél, litil Kenwood strauvél og litill stofu skeinkur úr tekki til sölu. Uppl. i sima 72721. Stálvaskur. Til sölu notaöur stálvaskur meö 4 skálum ásamt blöndunartækjum, stærö 253xx42 cm. Uppl. hjá Leöurverslun Jóns Brynjólfs- sonar, simi 86277. Til sölu vel meö farinn sófi, selst ódýrt. 2 super CuDerhátalarar 25 wött.hvor á 45 þús. Á sama staö óskast l-2ja her bergja Ibúö frá 1. júni. Úppl. I sima 77811. Tauruila til sölu. Uppl. i sima 35921 eftir kl. 7 á kvöldin. Toyota prjónavél K 747 til sölu. Uppl. i sima 85254. Biómabarinn auglýsir: Pottablóm, afskorin blóm, þurrkuö blóm, pottahlifar, mold, blómaáburður, kort og gjafa- pappir. Fjölbreytt úrval af gjafa- vöru. Skreytingar, krossar og kransar. Sendum hvert sem er út á land. Blómabarinn, Hlemm- torgi, simi 12330. Óskast keypt Vantar miöstöðvarketil, 5-6 ferm., meö öllu tilheyrandi, strax. Eldri en 10 ára kemur ekki til greina. Uppl. i sima 43567. Óskum eftir notuöu skrifborði. Uppl. I sima 83243 milli kl. 9 og 5 á daginn. Óskum eftir aö kaupa hjólsög fyrir járn 275-300 mm, helst vatnskælda, einnig óskast keypt járnskrúfu- stykki. Uppl. i slma 83470. Ragn- ar. Húsgögn Skatthol, sjónvarp, 4 happy stólar og borö, litiö eld- húsborö til sölu. Selst ódýrt. Uppl. I sima 77229. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Verö frá kr. 45 þús. Send- um út á land. Upplýsingar aö öldugötu 33, simi 194 07. A boðstólum allskonar notuð en mjög nýleg húsgögn á ótrúlega góöu veröi. Kaupum húsgögn og heilar búslóöir. Forn- •verslun Ránargötu 10, simar 11740 — 17198. Hljómtgki ooo l»» oó Sterlósamstæða Soundmaster ’75 útvarp og magn- ari ásamt Monarck plötuspilara og tveim hátölúrum til sölu, ó- dýrt. Uppl. I sima 16497 Philips útvarpsmagnari meö segulbandi Bang & Olufsen plötuspilari og Rankarna út- varpsmagnari til sölu. Uppl. i sima 50014. Til sölu Marantz hljómtæki I hæsta klassa, 1150 magnari, 6300 plötu- spilari og 5025 segulband. Selst á mjög góöu verði ef samiö er strax. Uppl. I sima 42093 e. kl. 7 I kvöld. FISHER hljómsamstæöa Til sölu Fisher samstæöa 18 mánaöa gömul gerö 7000. Samanstendur af Tuner (AM/FM útvarp), tveim mögnurum (Power og Control), segulbandi (tape deck), plötuspilara (direct drive) og tölvuklukku sem er meö timastillingu til aö kveikja og slökkva á sjálft eftir vali. Allt er I sérstökum Fisher skáp og er hann á hjólum og meö plötu- geymslu neðst. Einnig FisherXP66 hátalarar. Uppl. i sima 40760. Heimilistæki Vegna brottflutnings af landinu er til sölu AEG Bella SL þvottavél svo til ónotuö á kr. 550þús. staögreiösla.Einnig AEG Lavatherme þurrkari meö barka á 360 þús staögreiösla. Til sýnis og sölu á Hrauntungu 5, Kópa- vogi. laugardag frá kl. 1—6. Til sölu Candy þvottavél. Ný-yfirfarin. Uppl. i sima 37494. Hjól-vagnar Honda XL 50 árg. ’78-’80 eöa Yamaha MR-50 óskast. Uppl. 1 slma 321241 dag og á morgun. Nýlegur barnavagn til sölu. Silver Cross. Dökkgrænn. Uppl. I slma 24622. Verslun Ljósbrot Vakningarljóö, upplýsingar og sýnisbók slmi 3-37-62. Útgefandi. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Bókaaf- greiðsla frá kl. 4-7 eins og áöur, nema annaö sé auglýst. Kaupum og seljum hljómplötur. Avallt mikiö úrval af nýjum og litið notuðum hljóm- plötum. Safnarabúðin, Frakka- stig 7, simi 27275. (Skemmtanir „Professional” Ferðadiskótek Diskótekiö Disa er atvinnuferöa- diskótek meö margra ára reynslu og einungis fagmenn, sem plötu- kynna, auk alls þess, sem önnur feröadiskótek geta boöiö. Síma- númer okkar eru 22188 (skrif- stofulokal) og 50513 (51560 heima). Diskótekiö Disa — Stærsta og viöurkenndasta diskó- tekið. ATH.: Samræmt verð al- vöru ferðadiskóteka. Diskótekið Disa — Diskóland. Disa sérhæfir sig fyrir blandaöa hópa meö mesta Urvaliö af gömlu dönsunum, rokkinu og eldri tónlist ásamt vinsælustu lögunum I dag. Ljósashow og samkvæmis- leikir ef óskaö er. Reynsla, hress- leiki og fagmennska I fyrirrúmi. Diskóland fyrir unglingadansleiki meö margar geröir ljósashowa, nýjustu diskó- og rokkplöturnar og allt aö 800 watta hljómkerfi. Lága veröiö kemur á óvart. Diskótekiö Disa — Diskóland. Simi 22188 skrifstofa og 50513 (51560) heima. Fatnadur Halló dömur.... Stórglæsileg nýtísku pils til sölu, þröng samkvæmispils i öllum stæröum, ennfremur mikiö úrval af blússum i öllum stæröum. Sér- stakt tækifærisverö. Uppl. I sima 23662. Fyrir ungbörn Barnavagn óskast. Nýlegur barnavagn óskast til kaups. Uppl. I sima 74231. Vel með farinn barnavagn óskast. Simi 43551. Óska eftir að kaupa notaöan bamavagn (Svalavagn). Uppl.i'sima 11995. Ljósmyndun Minolta XL 601 Til sölu Minolta XL601 kvikmyndavél Super 8 mm, sjálf- virkt ljósop eða manual. Stækkar 6sinnum og meö timastillum (2), fast 20 sek og 1/2 til 60 sek. Svo til ónotuö, (2—3) filmur. 6 mánaöa gömul. Uppl. i sima 40760. _____________A Fasteignir Eskifjörður 4ra herbergja ibúð til sölu á tveim hæöum. Eignarlóö fylgir. Laus fljótlega. Uppl. i sima 97-6167. Jörð óskast. Höfum áhuga á aö kaupa eyðibýli sem má þarfnast viögeröar, hvar sem er á landinu. Vinsamlega hringiö I síma 76482 eftir kl. 5 alla daga. Til byggi Timbur til sölu. 1x6 1216m. 1x4 158m. 1 1/2x326 m. 2x4 18m.Söluveröca75kr. l”x 1” eöa kr. 750 þús staögreitt. Einnig nokkuö af steypustyrktarjárni. Uppl. i slma 33277. Mótatimbur til sölu. Uppl. i sima 12570, eöa 10935. >fi2____________ Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á ibúöum, stigagöngum, opinber- um skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum lika hreingerningar, utanbæjar. Þor- steinn simar, 31597 og 20498. Hólmbræður Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriö notuð eru óhreinindi og vatn sog- uö upp úr teppunum. Pantiö tim- anlega, I slma 19017 og 28058, Ólafur Hólm. Hreingerningarfélag Reykjavikur Hreinsun ibúöa, stigaganga, fyrirtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góö þjónusta er höfö I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuð. Vinsamlegast hringið i sima 32118. Björgvin Hólm. Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Kennsla Kenni isl. málfr., ensku, þýsku og spönsku. Is- lenska f. útlendinga. Æfi treg- læsa, ven af stam . Les meö nem- endum. Hóptimar, einkatimar. Slmi 21902. Þjónusta Hrossaskltur hreinn og góður, sumir kalla hrossatað, I Kópavogi moka móður, og tek að mér að flytja það. Pantanasimi 39294 og 41026. Leðurjakkaviðgerðir. Tek aö mér leöurjakkaviögeröir, fóöra einnig leöurjakka. Simi 43491. Efnalaugin Hjálp Bergstaöastræti 28 A, slmi 11755. Vönduö og góö þjónusta. Húsdýraáburður. Húseigendur — Húsfélög. Athugiö aö nú er rétti tfminn aö panta og fá húsdýraáburöinn. Gerum til- boö ef óskaö er. Sanngjarnt verö. Uppl. I sima 37047 milli kl. 9 og 13 og I slmum 31356 og 37047 eftir kl. 14. Geymiö auglýsinguna. Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn simi 20888. Húsdýraáburður (mykja og hrossaskitur) Nú er kominn rétti timinn til að bera á blettinn. Keyrt heim og dreift.ef óskað er. Uppl. I sima 53046. Tek að mér að skrifa afmælisgreinar og eftir- mæli. Pantiö timanlega. Uppl. i sima 36638 milli kl. 12 og 13 og 17- 18.30. Geymiö auglýsinguna. (Þjónustuauglýsingar J 1‘lilfil.lM lll* m,1CT' PLASTPOKAR BYGGINGAPLAST PRENTUM AUGLYSINGAR Á PLASTPOKA VERÐMERKIMIÐAR OG VÉLAF 82655^1.^:,- Er stfflað? I Stíflwþjðnustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc rörum, baðkerum og niðurföllum Notum ný og fullkomin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879 Anton Aðalsteinsson r—= ER STIFLAÐ? NBÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- AR BAÐKER ^ ---v O.FL. <H| S Fullkomnustu tæki^ £ Sfmi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSOWAR Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ÁBYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-/ kvöld- og helgarsfmi 21940. Traktorsgröfur Loftpressur Höfum traktorsgröfur í stór og smá verk, einnig loftpressur i múrbrot, fleygun og sprengingar. Vanir menn Vélaleiga Stefáns Þorbergssonar ^VERÐLAUNAGRIPIR OG^ FÉLAGSMERKI Verksmiðjusala Buxur á alla aldurshópa, úr denim, flaueli, kaki og flannel. Úlpur Margar stærðir og gerðir. Gott verö. Opið virka daga kl. 9-18. Föstudaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-12. < A. A Skipholti 7. Slmi 28720. ib J 1 X m Framleiði alls konar félagsmerki. Hefi ávallt f yrirligg jandi ýmsar stærðir verð- launabikara og verð- launapeninga, einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitið upplýsinga MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 8— Reykja- vík — Sími 22804

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.