Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 22
* V VISIR Laugardagur 12. aprll 1980 Vítahringur MIA FARROW Sýnd kl. 5.10 OB 9.10 SlOasta sinn --------tffllwr ------------ Svona eru eiginmenn Skemmtileg og djörf ný ensk litmynd Islenskur texti — bönnuö börnum innan 16 ára. Sýndkl. 3.15 5.15,7.15, 9.15 og 11.15. Hvaö var þaö sem sótti aö Júliu? Hver var hinn mikli leyndardómur hússins: Spennandi og vel gerð ný ensk-kanadisk Panavision litmynd Leikstjóri: Richard Loncraine Islenskur texti — Bönnuö börnum innan 12 ára Sýnd kl. 3, 5 7 9 og 11. salur Flóttinn ti! Aþenu Sýnd kl. 3.05, 6.05, og 9. 05 • salur' Hjartarbaninn Brúðkaupsveisla. Ný bráðsmellin bandarlsk litmynd, gerð af leikstjóran- um Robert Altman (M.A.S.H., Nashville, 3 Konur og fl.) Hér fer hann á kostum og gerir óspart grin aö hinu klassiska brúökaupi og öllu sem þvi fylgir. Toppleikarar i öllum hlutverkum m.a. Carol Burnett, Desi Arnez jr. Mia Farrow, Vittorio Gass- man ásamt 32 vinum og óvæntum boðflennum Sýnd kl. 5 og 9. Simi 50249 Stefnt í suður (Going South) Spennandi og f jörug mynd úr villta vestrinu. Argerö 1978. Leikstjóri: Jack Nicholson. Aöalhlutverk: Jack Nichol- son, Mary Steenburgen. Sýnd kl. 9. Sunnudag kl. 9. Kóngulóarmaðurinn Sýnd kl. 5 i dag Sunnudag kl. 5. Sindbad og soldáninn Sýnd kl. 3. Sími 16444 Hér koma tígrarnir Snargeggjaður grinfarsi um furöulega unga iþróttamenn, og enn furöulegri þjálfara þeirra.. Richard Lincol — Jane Zvanut Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SMIDJUVEGI 1. KÓP. SÍMI 43500 (Útvagsbankahúdnu aumtaat I Kópavogi) Vegna hálfsársafmælis bjóö- um viö ókeypis kl. 3 i bió á laugardag á fjölskyldu- myndina Stormurinn Verölaunamynd fyrir alla fjölskylduna. Ahrifamikil og hugljúf. Sýnd kl. 3 sunnudag. tslenskur texti Kjötbollurnar (Meatballs) Ný ærslafull og sprenghlægi- leg litmynd um bandariska unglinga i sumarbúöum og uppátæki þeirra. Leikstjóri: Ivan Reitman Aöalhlutverk: Nill Myeery, Havey Atkin Sýnd kl. 5,7 og 9. Myndfyrir alla fjölskylduna. Hækkaö verö. og á sunnudag kl. 3 5 ög 9 Tónleikar kl. 7 Hækkaö verö, sama verö á allar sýningar. TÓNABÍÓ Sími31182 Bleiki pardusinn hefnir sín. UJJtf EDWMAí' |jMwaaarflfwÉrii«K.Winiiti<: Skilur viö áhorfendur i krampakenndu hláturskasti. Viö þörfnumst mynda á borö viö „Bleiki Pardusinn hefnir sln Gene Shalit NBC TV: Sellers er afbragö, hvort sem hann þykist vera italskur mafiósi eöa dvergur, list- málari eöa gamall sjóari. Þetta er bf-áöfyndin mynd. Helgarpósturinn Aöalhlutverk: Peter Sellert Herbert Lom Hækkaö verö Sýnd laugardag og sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. AIISTUrbæjarRííI Sími 11384 NINA » T J7A % MINNELLI Snilldarvel leikin og skemmtileg ný, itölsk bandarisk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: LIZA MIN- ELLI, Ingrid Bergman, Charles Bover. Leikstjóri: Vincente Minelli Tónlist: Ebb og Kander (Cabaret). Isienskur texti Sýnd kl. 7 og 9 Veiðiferðin Sýnd kl. 5 LAUGARÁS B I O Sími32075 Meira Graffiti Ný bandarisk gamanmynd. Hvaö varö um frjálslegu og fjörugu táningana sem viö hittum i AMERICAN GRAFFITI? Þaö fáum viö að sjá i þessari bráöfjörugu mynd. Aöalhlutverk: Paul LeMat, Cindy Williams, Candy Clark, ANNA BJÖRNS- DÓTTIR og fleiri. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sýnd sunnudag kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. HANOVER STREET Islenskur texti Spennandi og áhrifamikil ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope, sem hlotiö hefur fádæma góöar viötök- ur um heim allan. Leikstjóri. Peter Hyams. Aðalhlutverk: Christopher Plummer, Lesley-Anne Down, Harrison Ford. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. iÆ/pUP Slmi 50184 Leigumorðingjar Hörkuspennandi kvikmynd. Aöalhlutverk: Helmut Berger, Jose Ferrer. Sýnd kí. 5 Bönnuö börnum. Sunnudagur sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3 Kiðlingarnir 7 Skemmtileg barnamynd 22 Lif og list um helgina - Leiklist Þjóöleikhúsiö. Stundarfriöur i siöasta sinn á laugardag en á sunnudag eru Óvitar klukkan þrjú og Sumargestir um kvöldiö. Iönó.Ofvitinn fer á kostum bæöi laugardag og sunnudag. Leikfélag Kópavogs. Þorlákur þreytti laugardagskvöld og sunnudagskvöld kl. 20.30. Fer ekki maöurinn aö sofna? Myndlist Norræna húsiö. Picasso, Matisse, Miro, Munch. Bonard, Klee, Hartung, Villon og Debuttef. Sýn- ing frá Heine-Onstad I Osló, opin 13.-27. april. Kjarvalsstaöir. Norræna vefjar- listarsýningin opnar i dag og stendur fram i mai. Suöurgata 7. Antonio Corveiras sýnir ljósmyndir úr heimahéraöi sinu á Noröur-Spáni. Opiö 4-10 virka daga og 2-10 um helgar til 23. april. Mokka.Asgeir Lárusson sýnir af- uröir sinar. Listmunahúsiö. Temma Bell á feröinni meö málverk. Djúpiö.Grafiksýning eftir Jurgen Grenzemann. Amundarsalur. Fréttaljósmynd- arar sýna FÓLK i leik og starfi. Opin til 18. aprfl. FlM-salurinn. Sýningu Grims Marinós lýkur á morgun. Opiö 14-22. Listasafn tslands.Ar trésins, tré og ár á dagskrá. Innlend listaverk af trjám. Svör viö spurningaleik Svör: 1. 25. mai. 2. SI 3. Hringurinn. 4. Skerjafjörður — Laugarás. 5. Trébrúökaup. 6. Liru. 7. Kilimanjaro i Tansaniu, (5.899 m). 8. Ariö — sunnudagur. 9. 14. 10. Barrtrén. Svör viö fréttagetraun Svör: 1. Steinunn Sæmundsdóttir. 2. Verkalýösfélagiö á Patreksfirði, verkalýösfélagiö Vörn á Bildudal, verkalýösfé lagiö Skjöldur á Flateyri og verkalýös- og sjómannafélag- iö Súgandi á Súgandafirði. 3. Jóhann Hjartarson. 4. Leiöin til ánauöar. 5. Borussia Dortmund 6. Haukur Jóhannsson.. 7. Valur vann Þrótt 3:2. 8. Leikritiö er eftir Véstein Lúövikssón og leikstjóri er Maria Kristjánsdóttir. 9. Þröstur ólafsson, hagfræö- ingur. 10. Aö Skálatúni i Mosfells- sveit, Sólborg á Akureyri, öskjuhliöarskóla og Voga- skóla i Reykjavik. 11. Hubner. 12. Stefán Baldursson. 13. 12,1%. 14. Smjörliki h.f. 15. Vilhjálmur Lúöviksson. Tónlist Guðmundur Ingólfsson Djúpiö. Þar er Guömundur Ing- ólfsson enn á feröinni á hverju fimmtudagskvöldi. Engum likur. Esjuberg. Djass eins og venju- lega á fimmtudaginn. Félagsheimili Kópavogs hýsir meiriháttar tónlistarviöburö nú i dag klukkan tvö. Hljómleikar sem bera nafniö Heilbrigö æska og innihalda Dordingla, Judah, Bubba Morthens & Utangarös- mennina og loks Fræbblana. Lif- andi tónlist. íþróttir Laugardagur: HANDKNATTLEIKUR: Iþrótta- húsiö i Njarövik kl. 13.00 2. deild kvenna UMFN-Ármann. Kl. 14.00 1. deild kvenna UMFG-VIkingur. Kl. 15.00 2. fl. karla UMFG-VIk- ingur. A Dalvik kl. 15.00 leika Dalvik og Stjarnan. 1 Vestmannaeyjum leika Þór og Þróttur kl. 16.30 I 2. deild karla. Akureyri kl. 16.30 Þór Ak.-UMFA. KÖRFUKNATTLEIKUR: Haga- skóli kl. 10.00 fyrir hádegi hefst úrslitakeppni I yngri aldursflokk- um. KNATTSPYRNA: Melavöllur kl. 14.00 Reykjavikurmót Fylk- ir-Valur. SKIÐI: Andrésar Andar leikar á Akureyri. LYFTINGAR: Islandsmót I lyft- ingum I Laugardalshöll. Sunnudagur: HANDKNATTLEIKUR: Iþróttaskemman á Akureyri kl. 14.00 KA-UMFA. Vestmannaeyj- ar kl. 14.00 2. deild kvenna Týr-IA. Keflavik kl. 15.00 3. deild karla IBK-Selfoss og kl. 16.15 leika i 2. deild kvenna ÍBK og UMFA. Seltjarnarnes kl. 17.00 3. deild karla Grótta-UBK og kl. 18.15 1. fl. karla Grótta-Fram. Laugardalshöll kl. 19.00 2. fl. karla Valur-KR. Kl. 19.45 2. fl. karla Þróttur-FH og kl. 20.30 3. deild karla Óöinn-IA. KNATTSPYRNA: Melavöllur kl. 17.00 Vikingur-Armann. KöRFUKNATTLEIKUR: Haga- skóli kl. 12.30 úrslit yngri flokkar. SKIÐI: Andrésar Andar leikar á Akureyri. LYFTINGAR: Islandsmót i Lyft- ingum I Laugardalshöll. SUND: Unglingamót Ægis I Sundhöll Reykjavikur kl. 15.00. Lausn á krossgátu: cQ - rx cr v) ar <+) U- cr cu cfl 01 V) 1- — k. — J h vn -4 <x rj & V i±! ■z a. ktí ct O Qz U- ct 2. Z2. o h Cfc Ui o Ui — 2 vn Ul Q, Q- — ct >2. s ct \I7 h -4 1- — J vc ct -J L- > cr: vTl z c±: v) k V- 'O Qz 4) QT 0/ o QZ ct CU ZT CC Ol — v: V; V — cT) > LU — h Q/ <2 O f- =3 rF uj. cQ td — u. J ct LC 04 Ct 2 f- v: cir <or QZ ct Q/ U- ct -4 \n Qr a= U- h ct vf) o a ri IL fctí 2 2 vO Ui h — -CL ct 2 <0 h .o Q/ cfc ct -O > cn 1- C3r 2 cc Q. 2:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.