Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 30
30 VlSIR Laugardagur 12. april 1980 Þurfli að ávHa pillana vegna meðferðar áfengis - Sæmundur ðskarsson, lorm. Skíðasambandslns. svarar hér blaðaummæium Slgurðar Jónssonar og Hauks Jóhannssonar Nýbaka&ir tslandsmeistarar áskt&um. þelr Sigurður Jdnsson og Haukur J&hannsson, hafa látiðhafa þaO eftir ser í blööum. a& andrúmsloftið milli skffta- manna og þá sérstaklega lands- ll&smanna annarsvegar og stjárnar Ski&asambandslns og þa sérstaklega formanns þess hinsvegar sé ekkl gott og Slg- ur&ur Jónsson hefur lyst þvf yfir, a& hann munl ekki keppa undir merki Skl&asambandslns, me&an Sæmundur dskarsson sé þar forma&ur. Þessir ágætu af- reksmenn þegja hinsvegar þunnuhljd&iyfir þelm ástæ&um, sem valdib hafa þessu þvlng- afta andrúmslofti. ' Mrei fyrr 1 sögu Skf&asam- ur svo vift a& skl&aforystunnl og þá sérstaklega formannlnum er kennt um. Forma&urinn á a& hafa skapað andrúmsloft, sem varft þess valdandl, a& árangur náftist ekki! Hér er um glfurlega ósann- gjarna og um leift dskamm- feilna ásökun aft ræ&a. t tveimur utanlandsferftum af þremur, sem forma&urlnn hefur verift fararstjóri landsli&sins I, hefur hann þurft a& ávlta plltana fyrir me&ferft áfengra drykkja. Vlssulega hefur þetta skapáft vont andrúmsloft og þá a&allega vegna þess, a& piltarnir hafa tekift aðfinnslum formannsins ákaflega illa og ásakaft hann fyrir a& vantreysta þeim tii a& «• '* ‘ hdn vona&i, a& iandsliftsmenn alUr sem einn sýndu henni og ö&rum stuBnlngsmönnum landsliftsins þá vlrBingu fyrir mikiO og delgingjarnt starf og fjárframlög I þeirra þágu aft rækja þaft bindindishelt, sem þeirhöf&u gefiO skriflega, þegar þeirvoru teknir inn f landsli&iB. Nú er hinsvegar ljóst, a& ekkert mark er takandl á slikum yfir- lýsingum og verfta framvegis ekki a&rir en þeir, sem þekktir eru fyrlr staka reglusemi, vaid- ir inn i landsli&ið, a& minnsta kosti me&an ndverandi formaB- ur er þar vi& stjdrn. Þessi ufsta&a formanjy(f>^ Sæmundurbregður nýjum brandi Þaö hefur lengi viljaö brenna viö, aö þeir menn sem kjósa aö standa framarlega i flokki i bar- áttu fyrir áhugamálum sinum eöa hugsjónum hafa veriö um- deildir og um þá hefur gustaö. Menn hafa valiö sér starfssviö, eöa baráttumál af ýmsum hvöt- um og kosiö sér þau vopn, sem þeir hafa átt kost á aö eigin smekk og lýsir þaö oft mannin- um vel, hver áhöld hann velur sér og á hvern hátt hann beitir þeim. Fyrir áratug siöan, þegar undirritaöur var aö ljúka ferli sinum sem keppnismaöur i skíöaiþrótt, eftir um þaö bil 15 ár á þeirri braut, var tiltölulega nýkominn til starfa aö málefn- um skiöaiþróttarinnar, núver- andi formaöur Skiöasambands tslands, Sæmundur Óskarsson. Hann haföi þá ekki aö okkar mati sem fyrir vorum rnikla þekkingu á málefnum Iþróttar- innar, en flestir töldum viö þá aö henni gæti oröiö nokkurt gagn aö manni sem kom til liös viö íþróttina meö reiknistokk aö vopni, en aö reynslan og skiln- ingurinn kæmi siöar, meö aukn- um kynnum af iþróttinni og Iþróttafólkinu. Þvi miöur viröist nú svo, sem þetta álit okkar, sem fyrir vor- um, hafi oröiö sér til skammar. Margt hefur nefndur formaöur S.K.I., aö vísu unniö fyrir iþrótt- ina, en þvi miöur viröist þaö flest hafa snúist gegn henni og árangur hans viö aö feta sig upp metoröastigann hjá Iþrótta- forystunni er sýnu meiri, en gifta iþróttarinnar aö hafa fengiö hann til liös viö sig. 1 stuttu máli sagt viröist dugn- aöur Sæmundar ekki hafa oröiö til þess, aö honum hafi aukist skilningur á sklöalþróttinni og iökendum hennar. Nú um páskana sauö svo hressilega upp úr milli sklöa- manna annarsvegar og for- manns S.K.I. hinsvegar, aö for- manninum hefur þótt til hlýöa aö taka upp nýtt vopn I barátt- unni fyrir því aö auka hróöur og gengi íslenskra skiöamanna. 1 grein sem Sæmundur óskarsson lætur birta I tveimur dagblööum nú I dag, beinir hann spjótum sinum ótæpilega aö helstu af- reksmönnum okkar I alpagrein- um og þó gróflegast aö þeim sklöamanni okkar, sem mest hefur á sig lagt og lengst hefur náö i Iþróttinni hin síöari ár, Siguröi H. Jónssyni frá Isafiröi. Þaö er öllum kunnugt, sem þekkja til málefna skiöa- iþróttarinnar, aö löngum hefur veriö grunnt á þvi góöa milli þeirra Sæmundar og Siguröar. Sú árátta Sæmundar aö vilja skipuleggja og ráskast meö feril hins unga afreksmann hefur s.l. þrjú ár veriö Siguröi stórlega til trafala á leiö hans til frekari árangurs i Iþrótt sinni á alþjóöa vettvangi. Þaö þykir rétt aö upplýsa þaö I þvi sambandi, aö áöur en Sæ- mundur Oskarsson, formaöur S.K.I., hóf afskipti af málefnum Siguröar, haföi hann stundaö æfingar meö sænska landsliöinu undir stjórn hins frábæra þjálf- ara Hermanns Nogler, meö fjárstuöningi frá öörum aöilum neöanmóls Árni Sigurðsson á isafirði skrifar hér grein í tilefni af pistii frá Sæmundi óskarssyni formanni Skíðasambands islands> sem birtist í Visi í fyrra- dag. Árni segir að for- maðurinn noti óvenjulega aðferð til að auka hróður iþróttar sinnar og til að stuðla að framgangi hennar. en S.K.I. Slöar fór þó svo, aö stjórn S.K.I. undir formennsku Sæmundar, þótti ástæöa til itar- legri afskipta af þeim málum, sem öll höföu gengiö hiö besta og veriö útlátalaus fyrir Sklöa- sambandiö islenska. Hinsvegar brá svo viö eftir aö Sæmundur hóf aö blanda sér I þau sam- skipti á formlegan hátt, þá varö dvöl Siguröar meö Svíum öll miklu kostnaöarmeiri og lagöist meö töluveröum þunga á rýra sjóöi Sklöasambandsins. Er mér nær aö halda aö gæfulegra heföi veriö fyrir stjórn S.K.l. aö láta þaö mál afskiptalaust. Þá er einnig rétt aö geta þess, aö viö uppbyggingu svonefnds sklöasjóös, sem er þannig upp- byggöur, aö framleiöendur sklöa og skiöabúnaöar greiöa fé til hans, eftir undangengna samninga, þá var Siguröur og sá árangur, sem hann haföi þá náö á alþjóöavettvangi, þaö tromp, sem S.K.I., haföi til aö spila út i samningum viö hina erlendu framleiöendur. Þaö tromp var notaö, meöal annars á þann hátt, aö Siguröur var þvingaöur beint og óbeint til þess aö nota útbúnaö og skiöi, sem hann haföi ekki trú á og taldi ekki henta sér. Þetta atriöi, sem lýsir mjög vel skiln- ingsleysi formannsins og tillits- leysi viö keppendur, tel ég aö verulega hafi spillt fyrir árangri Siguröar veturinn 1978-1979. Allir þeir, sem til Iþróttakeppni þekkja, geta slöan sagt sér þaö sjálfir, hve gifurleg sálræn áhrif slikir hlutir geta haft fyrir keppnismann. Þetta gæfuleysi formannsins, I samskiptunum viö Sigurö H. Jónsson, sem nú hefur veriö nefnt, ásamt ýmsu fleiru, sem of langt er upp aö telja á þessum vettvangi, kórónar hann svo nú meö þvl aö reyna aö sverta persónu hans og annarra lands- liöspilta I augum þjóöarinnar, meö ósmekklegum blaöaskrif- um. Tæplega getur þaö talist birturt vopn I baráttu formanns Skiöasambands Islands fyrir framgangi iþróttarinnar. Aö lokurn vil ég svo lýsa dylgjur formanns S.K.l. Sæ- mundar Óskarssonar, um þaö aö Siguröur hafi kvatt vel- gjöröamenn slna hér vestra á einhvern ósæmilegan hátt, meö öllu ósannar og um leiö lýsa- þeirri skoöun minni, aö ég tel umrædd skrif formannsins al- gerlega ósamboöin manni, sem lætur I veöri vaka aö hann starfi af heilindum aö framgangi sklöaíþróttarinnar. Viö hér vestra erum nú sem fyrr tilbúnir til þess aö standa meö Siguröi H. Jónssyni og styöja hann til frekari framfara I iþrótt sinni ef tækifæri gefst til þess. STÚRT TAP GEGN SVÍUM 96:73 eftir að staðan hafði verið 60:25 í leikhiéi Gylfi Kristjánsson blaðamaður Visis á Pol- ar Cup í Noregi skrifar i morgun: Afleitur fyrri hálfleikur hjá ís- lenska liöinu gegn Svíum I gær- kvöldi geröi þaö aö verkum, aö Svlar unnu landann stórt eöa 96:73 eftir aö staöan haföi veriö 60:25 I hálfleik. lslenska liöiö byrjaöi vel I gær- kvöldi, leiddi leikinn til aö byrja meö og haföi yfir 8:5 eftir 4 mln- útur. Svlunum tókst siöan að jafna metin 12:12 og haföi Pétur Guömundsson þá átt stórleik bæöi I vörn og sókn og skoraöi öll stig lslands. En þegar staöan var 16:12 Svlum I vil fékk Pétur slna 4. villu og var tekinn út af. Eftir þaö áttu Svtrarnir ekki I erfiöleik- um meö aö gera út um leikinn og staöan I leikhléi var eins og áður sagöi 60:25. Slöari hálfleikurinn var mun betur leikinn af Islands hálfu en þó voru margir leikmenn liösins I miklum villuvandræöum. Þeir fóru slöan aö týnast út af Jón Sig- urösson, Simon, Torfi og Pétur en þrátt fyrir þetta datt baráttan i liöinu ekki niöur og Islenska liöiö vann slöari hálfleikinn 48:36. Vörnin var mjög góö I slöari hálf- leik sem sést best á þvl aö Svíarn- ir skora aöeins 36 stig I siöari hálfleik. Svlarnir léku þó á fullu allan leikinn þvl aö ef Finnland sigrar Island og Svia þá er þaö stigatala liöanna sem ræöur. Þaö er þvl ekki hægt aö segja aö Svl- arnir hafi slappaö af I slöari hálf- leik. Islenska liöiö lék þá einfald- lega mun betur. Danskur og finnskur dómari dæmdu þennan leik og var sá finnski hrein hörmung. Hann dæmdi t.d. 4 sóknarvillur á Is- lenska liöiö I röö I siöari hálfleik. Þaö er þó vart 1 frásögur færandi ef hann heföi ekki gefiö þeim vita- skotfyrir hvert brot sem ekki á aö gera samkvæmt reglunum. Þetta gaf Svíum heil 8 stig I slöari hálf- leik. Þeir Pétur Guömundsson sem átti stórleik meöan hans naut viö og Kristinn Jörundsson voru bestu menn islenska liösins I gær- kvöldi. Kristinn Jörundsson átti góöan leik I gær gegn Svium en þaö dugöi ekki til. Stigin fyrir Island skoruöu:Pétur 18, Jón 12, Kristinn 12, Gunnar 9, Fiosi 6, Torfi 6, Guösteinn 4, Simon 4 og Kristján 2. önnur úrslit I gær uröu þau aö Sviar burstuöu Dani 114:68 og Finnar unnu Norömenn 75-57. gk/sk. Jónas úr leik Jónas Jóhannesson meiddist illa I . meira meö Islenska liöinu á mót- leiknum gegn Svlum I gærkvöldi. inu. Það þarf ekki aö fara mörg- Hann tognaöi mjög illa á ökkla og . um orðum um aö þaö mun veikja er taliö fullvistaö hann leiki ekki liöiö mikiö. gk/—SK. Stlórnlr 10 félagasamiaka: Byrjið strax á Höfðabakkabrú Stjórnir 10 félagasamtaka I Breiöhoitshverfum komu saman á fund og samþykktu ályktun þar sem óskaö er eftir aö fram- kvæmdir viö Höföabakkabrúna hefjist hiö fyrsta. I ályktuninni er minnt á nauö- syn tengingar Arbæjar- og Breið- holtsbyggöa sem ekki sé neinn ágreiningur um i borgarstjórn. Staösetning fyrirhugaöar brúar hafi verið nokkuð gagnrýnd án þess aö bent hafi veriö á annan hentugri staö. Brúargeröin hafi veriö samþykkt með samhljóöa atkvæöum I borgarráöi og borgarstjórn áriö 1977. Staösetn- ing brúarinnar hafi I för meö sér minni röskun fyrir umhverfi Elliðárdals en nokkur önnur. Stjórnir Framfarafélags Breiö- holts III, Kvenfélags Breiöholts, Kvenfélagsins Fjallkonur, íþróttafélagsins Leiknir, tþrótta- félags Reykjavlkur, JC Breið- holti, Hverfasamtaka Fram- sóknarm., Breiðholti og þriggja félaga Sjálfstæöismanna i Breiö- holti stóöu aö samþykktinni. — SG.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.