Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 10
vism Laugardagur 12. april 1980 Hniturinn 21. mars—20. april Þú getur lent I nokkuö slæmri kllpu ef þú gætir ekki aö þér i dag. Reyndu aö vera sanngjarn viö þina nánustu. Nautiö, 21. apríl-21. mai: Þú ættir aö reyna aö komast hjá rifrildi viö þina nánustu i dag, annars kann ein- hver aö segja eitthvaö sem betur væri ósagt. m Tviburarnir 22. mai- 21. júnl Blandaöu þér ekki i deilumál annarra nema til þin veröi leitaö. Vertu heima i kvöld. Krabbinn, 22. júni-23. jú' Þú veröur aö skipuleggja daginn vel ef þú vilt ljúka öllu sem þú þarft aö gera. I.júnið, 24. júli-2:i. agúst: Gitthvaö sem þú heyrir um vini þina kann aö vera satt, en e.t.v. nokkuö ýkt. Reyndu aö komast aö hinu sanna. Mevjan, 24. úgúst-2:i. sept: Þú skalt ekki reyna aö rökræöa viö ákveöna persónu, þaö kemur þér aöeins i illt skap og skapar leiöindi. Vogin 24. sept. —23. okt. Nú er um aö gera aö tala út um hlutina, þaö gerir aöeins illt verra aö þegja þunnu hljóöi. Drekinn 24. okt.—22. növ.- Þú skalt vera viöbúinn einhverjum mikl- um breytingum I dag. Kvöldiö kann aö veröa eftirminnilegt. BogmaÖurinn 23. núv.—21. des. Þú skalt ekki hika viö aö framkvæma hugmyndir þinar, en mundu aö allt er best i hófi. J Steingeitin, 22. des.-20. jan: Þú kannt aö þurfa aö gera einhverjar miklar breytingar á fyrirætlunum þinum I dag. Þvi skaltu athuga þinn gang vel. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Blandaöu þér ekki i deilumál annarra, þaö kann aö koma þér I vandræöi. Vertu heima i kvöld. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Eitthvaö óvænt og gleöilegt mun senni- lega gerast i dag. Láttu ekki þunglyndi vinar þins skemma daginn. 10 TARZAN 1 Irademark 1ARZAN Owned b» tdgar Rrce Burroughs Inc and Used by Peimission^ 1954 Edgor Rice Burroughs. Inc Dislributed by Umled Feature Syndicate Allt i einu varð Roden skelfingu lostinn ... ^Aisj Su«C»sl OohnI C=LAf?.oO Allfc Þannig gekk þaö koll af kolli

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.