Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 12.04.1980, Blaðsíða 31
vtsnt Laugardagur 12. april 1980 Keppt um bestu blönduna Borsar- blólD býftur ókeypls blól Borgariblóiö I Kópavogi œtiar I dag aö bjó&a landsmönnum upp ó ókeypis kvikmyndasýningu kl. 3 og er þaö gert I tilefní af þvl aö hólft ór er liöiö fró því aö biólö tók til starfa. Myndin sem sýnd veröur heitir Stormurinn og er þaö fjölskyldu- mynd sem hlotiö hefur góöa dóma gagnrýnenda. Fjallar hún um tvo litla drengi f kanadiskum smóbæ og ýmis ævintýri sem þeir lenda i. Tólf fengu fálkaorðu Forsetí Islands, herra Kristjón Eldjórn, sæmdi nú fyrir skömmu tólf Islenska‘rikisborgara ridd- arakrossi hinnar fslensku fólka- oröu: Oröuna hlutu: Séra Arelíus Nielsson sóknarprestur, fyrir prests- og félagsmólastörf, frú Asrún Þórhallsdóttir, fyrir félagsmólastörf, Baldvin Tryggvason sparisjóösstjóri, fyrir útgófu- og félagsmólastörf, Carl Billlch pianóleikari, fyrir tónlistarstörf, Guömundur Guömundsson fyrrverandi skip- stjóri ó ísafiröi, fyrir störf 1 þógu sjóvarútyegs, Guöni Guömunds- son rektor, fyrir störf aö skóla- mólum, Haraldur ölafsson bankaritara, fyrir minjasöfnun og gjafir til opinberra safna, frk. Ólöf Rikharösdóttir fulltrúi, fyrir störf aö féiagsmólum fatla&ra, Stefón Jónsson forstjóri í Hafnar- firöi, fyrir bæjarstjórnarstörf, Sveinbjöm Arnason kaupmaöur fyrlr störf aö félagsmólum verslunarmanna, Valur Arnþórs- son kaupfélagsstjóri ó Akureyri, fyrir störf aö samvinnumólum og Þóröur Jónsson bóndi að Hvallótrum, fyrir slysavarna- og félagsmólfistörf. —H.S. Barþjónaklúbbur tslands gengst fyrir órlegrí vinblöndu- keppni a& Hótel Sögu næstkom- andi mi&vikudag og veröur keppt um besta „long-drinkinn”. Auk þess ver&ur keppt um besta óófenga drykkinn og standa Dagbla&iö og Barþjónaklúbbur- inn aö þeirri keppni. Margt veröur til skemmtunar fyrir utan keppnina sjólfa, en hófiö hefst meb kvöldveröi og a& lokinní keppni ver&ur dansaö til klukkan 2. Miöar eru seldir i anddyri Súlnasalar Sögu ó sunnudag og mónudag klukkan 16-18, VlSiSbíÓ ,,Ef ég væri rlkur” nefnist mynd- in sem sýnd veröur I Vfsisblói I dag. Mundln er gerö I gaman- sömum bang-bang stll, meö fs- lenskum texta. Sýningin er i Hafnarbiói klukkan þrjú. Guðlaugur og Vlgdfs efst og Iðfn njá ss ð seifossi Gu&laugur Þorvaldsson og Vigdis Finnbogadóttir skildu efst og jöfn i sko&anakönnun, sem haldin var meöal starfsfólks Slóturfélags Suöurlands ó Sel- fossi I gær. Hlutu þau 25 atkvæöi hvort um sig. 1 þriöja sæti varö Albert Guömundsson meö 10 at- kvæ&i, Rögnvaldur Pólsson hlaut 2 og Pétur Thorsteinsson 1. Auöir seölar voru sex, en enginn ógildur. — P.M. Þorskanetaveiðar stöðvaðar á stóru svæðl irá 30. april SjóvarUtvegsróöuneytiö hefur ókveöiö aö stööva þorsknetaveiö- ar fró hódegi 30. april nk. ó svæö- inu fró Eystra-Horni suöur, vest- ur og norður aö Bjargtöngum. Gildir banniö til 21. mal nk. Ákvörðun þessi byggist ó þeirri forsendu, aö afli á þessu svæöi hefiir þegar nóö þeim viömiöun- armörkum sem lögö voru til grundvallar um þorskafla ó vetr- arvertiöinni, en þar var gert róö fyrir svipuöum afla og I fyrra. Hins vegar hefur róöuneytiö ó- kveöiö aö fresta ókvöröun um stöövun þorsknetaveiöa úti fyrir Vestfjöröum. Noröurlandi og Austurlandi, þar sem bótaafli á þessum slóöum er minni en í fyrra. Akvöröun veröurekki tekin fyrii en þróun aflabragða I april- mábuöi hefur verið könnuð. Akvörðun'þessi var tekin eftir umræður i rikisstjórn og fundi Athugasemd I frétt Vísis um kaup Pósts og sima á simtækjum frá Siemens var þess getiö, að tilboð Siemens hafi aðeins numiö 56% af þvi verði sem L.M. Ericson bauð. Af þessu tilefni hefur Þorvarð- ur Jónsson yfirverkfræðingur Pósts og sima óskaö eftir aö undirstrika, a& þessar tölur væru ekki frá sér komnar og tók einnig fram að þær væru ekki réttar. meö hagsmunasamtökum I sjávarútvegi. —HR „óréttiátt að atiir llðl fypip asnaskap strákpiakka” „Þaö er óréttlæti að allir krakkamirhérlíðifyrir asnaskap þriggja nýkominna strákpjakka sem hugsa ekki neitt út i það sem þeir eru að gera”. Svo segir i yfirlýsingu sem krakkarnir á Unglingaheimili rikisins i Kópavogi hafa sent frá sér vegna fregna um innbrot og skemmdarverk, sem þrlr strákar frá heimilinu frömdu á ferðalagi I Stýkkishólmi fyrir skemmstu. Segir þar einnig að aðrir krakkar hafi orðiö fyrir aðkasti út af þessu. Siöan segir: „Við förum oft i feröalög til að hressa upp ó mannskapinn og yfirleitt gengur allt vel, Við sem skrifum þetta erum ekki dæmdir glæpamenn sem þarf að passa”. —HR r-—■■■■■■»■■—■■■»■1 ■ Is J Ba IkiHI ; m Sigurvegarinn iyngra flokki Daviö ólafsson (t.v.) sést hér aötafll viöHannes Hiffar Stefánsson 7 ára en hann kom mjtíg á óvart I þessu mótl. Vfslsmynd GVA. Hart Darist meðal ungu skákmeistaranna Karl Þorsteins 15 ára gamall nemandi úr Langholtsskóla varö sigurvegari I eldri flokki i skólamóti þvi sem Taflfélag Reykjavikur stóö fyrir, en þvi lauk i gær. Annar varö Lárus Jóhannesson Alftamýrarskóla. I yngra flokki bar Daviö ólafsson Hólabrekkuskóla sigur úr býtum, en I 2,-3. sæti uröu þeir Arnaldur Loftsson Hliöa- skóla og Tómas Björnsson Hvassageröisskóla. Tveir efstu I hvorum flokki keppa svo i tslandsmóti meist- ara I hverju kjördæmi en þaö veröur haldiö eftir hálfan mónuö. — HR HPl ” vaáHB'a1 j»í j V 4 j v i/ iíjsp^ mm\ 11 1 1 |. ij. i 1~ár$L i~ Eysteinn Helgason, frainkvæmdastjóri Sam vinnuferöa Landsýnar, afhendir Hildi Jdlfusdóttur farseöll- inn tll London og blómvtínd f kaupbæti. Visismynd: BG. SamvinnuferDir: Hægt að fá hræódýra helgarferð tn London Fyrir skömmu bauð Samvinnu- feröir — Landsýn Suðurnesja- mönnum til getraunaleiks I tengslum við feröakynningu sem fjöldi Suöurnesjabúa sótti. Verö- laun i getrauninni voru ókeypis ferö til London 25.-28. april með hótelgistingu og umönnun allan timann. Hildur Júllusdóttir úr Grinda- vik nældi sér I vinninginn og vitjaöi hún hans á skrifstofu Sam- vinnuferða — Landsýnar nýlega. Hinar stuttu og ódýru Lunduna- feröir hafa notiö mikilla vinsælda og má geta þess aö slðasta ferö, sem farin var rétt fyrir mónaða- mótin, seldist upp á örskömmum tima. Hér er um að ræða sjálf- stætt leiguflug sem gefur mögu- leika á lágu fargjaldi og kostar ferðin 25. aprll aðeins 124 þúsund krónur meö hótelgistingu, morgunveröi, fiutningum. til og frá flugvelli, Islenskri fararstjórn og hálfs dags skoöunarferö um borgina. Þá útvegar Samvinnuferöir — Landsýn miða á leik Arsenal-WBA og Cry,stal Palace-Liverpool og einnig á 'vin- sæla söngleiki eins og Evitu. — ATA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.