Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 28
Laugardagur 12. april 1980 t V 1 t* 28 dánarfregnir afmœli GuBriin Helga Jónsdóttir Steinunn Asta Guömunds- dóttir Zebitz. Steinunn Asta Guðmundsdóttir Zebitz Iést8. aprils.lHún fæddist 16. mai 1904. Steinunn verOur jarösungin frá Fossvogskirkju i dag 14. april kl. 1.30 e.h. 80 ára veröur n.k. þriöjudag, 15. april, Guörún Helga Jónsdóttir, Dalbraut 27. A afmælisdaginn, eftir kl. 20, ætlar afmælisbarniö aö taka á móti gestum sinum i Domus Medica viö Egilsgötu. fundarhöld Geöhjálp Félagar, muniö fundinn aö Há- túni 10. mánudaginn 14. april kl. 20.30. Hope Knútsson, iöjuþjálfi, mætir á fundinn og spjallar viö fundargesti, m.a. um útgáfu- starfsemi á bæklingum. Fjöl- mennum. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur afmælisfund i fundarsal kirkjunnar mánudaginn 14. april kl. 20.00. Félagskonur flytja reviu. Allar konur velkomnar. Stjómin. manníagnaöir Kvennadeild Slysavarnafélags tslands I Reykjavik vill hvetja félagskonurtilaöpanta miöa sem allra fyrst i 50 ára afmælishófiö sem veröur á afmælisdaginn mánudaginn 28. aril n.k. aö Hótel Sögu og hefst meö boröhaldi kl. 19.30. Miöapantanir i síma 27000. Slysavarnahúsinu á Grandagaröi á skrifstofutima, einnig I sima 44601 og 32062, eftir kl. 16.00. Ath. miöar óskast sóttir fyrir 20. april. Stjórnin. stjórnmálafundir Aöalfundur Dags, félags ungra sjálfstæöismanna i Arbæ, veröur haldinn í félagsheimili sjálf- stæöismanna, Hraunbæ 102, fimmtudaginn 17. april kl. 20.30. Framsóknarfélögin i Reykjavlk. Fundur veröur haldinn i fulltrda- ráöi framsóknarfélaganna i Reykjavik mánudaginn 14. april nk. F.U.S. Baldur og Sjálfstæöisfélag Seltirninga halda almennan bæjarmálafund mánudaginn 14. april kl. 20.30 i félagsheimilinu. Málfundafélagiö óöinn.félags- fundur veröur haldinn mánudag- inn 14. april kl. 20.30 i Valhöll Háaleitisbraut 1. Framsóknarfélögin á Akranesi halda almennan fund um bæjar- mál i Framsóknarhúsinu Sunnu- braut 21, mánudaginn 14. april kl. 20.30. Framsóknarfélögin i Reykjavík. Fundur veröur haldinn i fulltrúa- ráöi framsóknarfélaganna i Reykjavik mánudaginn 14. april nk. Aöalfundur Dags, félags ungra sjálfstæöismanna i Arbæ, veröur haldinn I félagsheimili sjálf- stæöismanna, Hraunbæ 102, fimmtudaginn 17. aprfl kl. 20.30. minnmgarspjöld Minningarkort barnaspitala Hringsins fást hjá Bókav. Snæbjarnar, Bókabúð Glæsi- bæjar, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl. Geysi, Þorsteinsbúð, Versl. Jóhannesar Norðfjörð. O. Ellingsen, Lyfjabúö Breið- holts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjar- apóteki, Apóteki Kópa7ogs, Landspitalanum, forstöðu- konu og geðdeild Hringsins Dalbraut. LuKkudagar 12, apríl 29891 Tesai ferðaútvarp. Vinningshafar hringi i sima 33622. (Smáauglýsingar — sími 86611 Húsnæói óskastj „Strax” Óska eftir 2ja-4ra herbergja Ibúö fyrir reglusamt fólk. Þyrfti aö losna sem fyrst. Skilvisar greiöslur mánaöarlega eöa fyrir- framgreiöslur. Uppl. í sima 92-6933. Ökukennsla ___________ ökukennsla-æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varöandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.1 Simar 30841 og 14449. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. Okuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson. Simi 77686. ökukennsla — Æfingatimar — hæfnisvottorö. Okuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd I ökuskfrteini ef þess er óskaö. Engir lámarks- timar og nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tima. Jóhann G. Guöjónsson, simar 38265, 21098 og 17384. GEIR P. ÞORMAR, ÖKUKENN- ARI, BARMAHLIÐ 15 SPYR.: Hefur þú gleynt aö endurnýja ökuskirteiniö þitt eöa misst þaö á einhvern hátt? Ef svo er, þá haföu samband viö mig. Eins og allir vita hef ég ökukennslu að aöal- starfi. Uppl. I simum 19896.21772 oe 40555. ökukennsla Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla — Æfingatimar. simar 27716 og 85224. Þér getiö valiö hvort þér lærið á VW eöa Audi '79. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiöa aöeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest, simar 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa aögang aö námskeiöum á vegum Okukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. ökukennsla — æfingartimar Kenni á Datsun Sunny árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur bfll. Ókeypis kennslubók. Utvega öll prófgögn. Skipta má greiðslu ef óskaöer. Verðpr. kennsustund kr. 7.595.- Siguröur Gislason, öku- kennari, simi 75224. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. Oku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiöi aðeins tekna tima. Samið um greiðslur. Ævar Friöriksson, ökukennari, simi 72493. ökukennsla — Æfingatlmar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Hringdu I sima 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúövik Eiösson. ökukennsla- Æfingatimar. Kenni á Mazda 323 árg. ’78. ökuskóli ásamt öllum prófgögn- um ef þess er óskaö. Helgi K. Sesseliusson. Simi 81349. Get nú aftur bætt viö nokkrum nemendum. Kenni á nýjan Ford Fairmont. öku- kennsla Þ.S.H. Simar 19893 og 33847. ökukennsla viö yöar hæfi. Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, simi 36407. Ætl Bilavióskipti ; Ilvernig kaupir maöur notaöan bil? Leiðbeiningabæklingar BIl- greinasambandsins meö ábendingum um þaö, hvers þarf aö gæta við kaup á notuöum bfl, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild VIsis, Siöumúla 8, ritstjórn Visis, Siöumúla 14, og á af- greiöslu blaösins Stakkholti Til sölu góöur vörubill frá Akureyri MAN 15-200,árg. ’74, aöeins ekinn 13( þús km. traustur og góöur bill. Skipti á 2ja hásinga bfl koma til greina. Uppl. i sima 51793. Blla- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur, 70-100 vörubilar á sölu- skrá. Margar tegundir og ár- geröir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jaröýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar. bilkran- ar. örugg og góö þjónusta. Bfla- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Alfa Sud árg. ’77 til sölu. Til greina koma skipti á station bfl t.d. Lada 1500 eöa Wartburg. Uppl. i sima 92-1878. Citroen Safari station, árg. ’70, til sölu. Góö greiöslukjör eöa skipti. Uppl. i sima 18447. Volguvéi til sölu árgerð 1974, litiö keyrö I góöu standi, tilbúin i notkun. Kaupandi getur lika fengiö rafeindabúnaö i Volvukveikjuna (Isett) ásamt magnara (hálfviröi). Til sölu á sama staö sjálfskipting i Opel. Nýja bflaþjónustan, Súöarvogi 28, simi 86630. Einnig opiö á kvöldin. Takiö eftir. Góö Mazda 323 station árg. ’79, til sölu, sjálfskipt. Brún aö lit, gott verö. Einnig Wagoneer árg. ’74, 8 cyl. litiö ekinn. Bflarnir eru til sýnis aö Hofteigi 18, allan laugar- daginn. Til sölu Landrover ’70 bensin, I mjög þokkalegu standi. Uppl. i sima 51000 eftir kl. 18. Húsbyggjendur. Til sölu er Moskvitch sendiferöa- bfll, árg ’73, vél ekin aöeins 23 þús. km, þarfnast smálagfær- ingar fyrir skoöun. Verö kr. 300 þús. Góö kjör. Uppl. i sima 32779. Ford Falcon ’68 Óska eftir aö kaupa ný fram- bretti. Uppl. i sima 16757. VW Variant ’72 til sölu á 1200 þús. kr. Skipti möguleg á nýrri bll. Uppl. I sima 37018 I kvöld. Citroen GS ’71 ógangfær, til sölu. Verö kr. 100 þús. Til sýnis og sölu aö Lauga- vegi 168, eftir kl. 1 i dag. Handlð, Laugavegi 168. Óska eftir fjöörum og drifi I Land Rover. Upp- lýsingar I sima 32425. Ford Bronco 6 cyl., árg. ’66, til sölu. Þarfnast sprautunar og smálagfæringar á boddýi. Skipti koma til greina, mega vera dýrari, milligjöf mánaöargreiöslur. Uppl. i sima 97-8529 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir fjöörum og drifi I Land Rover. Upp- lýsingar I sima 32425. Ford Edsel 1959. Til sölu Ford Edsel 1959 sennilega sá eini á Islandi. Mikiö af vara- hlutum fylgja með. Uppl. I sima 33408 frá kl. 1-3 i dag. Blla- og vélsalan As auglýsir: Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur, 70-100 vörubilar á sölu- skrá. Margar tegundir og ár- geröir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jaröýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkran- ar. Orugg og góö þjónusta. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, slmi 24860. Toyota Corona Mark II árg. ’71 til sölu, I mjög góöu lagi. Uppl. I slma 92-3124. OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kI. 9-22 .Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Saab 96 árg ’74 Til sölu aö Dalseli 16 I dag frá kl. 17 til 19, Saab 96 árg. ’74 hvitur aö lit meö dráttarkrók. Sumar- og vetrardekk fylgja. VW 1302 til sölu. Upptekin vél, Skoöaöur ’80. Uppl. I sima 33172 og 86825. Skrifleg tilboö óskast I Daihatsu Charmant árg. ’79. Skemmdur eftir árekstur. Til sýnis hjá umboöinu Armula 23. næstu daga. Höfum varahluti i. Saab 96 árg. ’68, Opel Record árg. ’68, Sunbeam 1500 árg. ’72 Hilmann Hunter árg. ’72, Cortina árg. ’70. Vauxhall Victor árg. ’70 Skoda árg. ’72 Audi 100 áre. ’70. o.fl. o.fl. Höfum opiö virka daja frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 10—3. Sendum um land allt. Bflapartasalan, Höfðatúni 10 simi 11397. Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bfla i Visi, i Bilamark- aöi VIsis og hér i smaáuglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú aö selja bíl? Ætlar þú að kaupa bfl? Auglýsing I VIsi kemur viö- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Cortina 1600 L árg ’74 til sölu. 2ja dyra, gulur meö svörtum vinyltopp. Góöur bfll. Uppl. I sima 33592. Blla- og vélasalan AS auglýsir: Ford Granada Cia ’76 Ford Torino ’74 Ford Mustang ’69, ’71 og ’72 Ford Maverick ’70og ’73 Ford Comet’72, ’73og ’74 Chevrolet Impala '65, ’67, ’71, ’74 og’75 Chevrolet Nova ’73og ’76 ChevroletMonza ’75 M.Benz 240 D ’74 M.Benz220D ’71 M. Benz230 ’68 og ’75 Volkswagen ’71, ’72 og ’74 Opel Comondore '72 OpelRekord ’69og ’73 AustinMini ’73, ’74og ’77 AustinAlegrost. ’77 Cortina 1300 ’70,’72og ’74 Cortina 1600 ’72,’74og ’77 Fiat 125P ’73 og ’77 Datsun 200 L ’74 Datsun 180 B ’78 Datsun 140J’74 Mazda 323 ’78 Mazda 818station ’78 Volvo 144 DL ’73 og 74 SAAB 99 ’73 SAAB 96 ’70 og ’76 Skoda 110og 1200 72, ’76og ’77 Vartburg 78 og ’79 Trabant 77, 78 og 79 Sendiferðabilar i úrvali Jeppar ýmsar tegundir og árgerðir. Alltaf vantar bila á söluskrá. Bila- og vélasalan AS Höföatúni 2 Reykjaviksimi 24860. Skoda Amigo 78 til sölu. Ekinn 38 þús., skipti á ó- dýrari kemur til greina. Uppl. i sima 16o57. Tilboö óskast i Rambler American árg. ’65 station .Uppl. i sima 71974 og 71793. Cortina 1600 L árg. 77, til sölu. Ekinn 39 þús. km. Skoöaöur ’80. Skipti koma til greina. Uppl. i slma 36081. Range Rover árg. ’73. Rauöur, vökvastýri og afl- bremsur, klæddur og ný dekk, ek- inn 120 þús. km. Verö 6,5 millj. Slmi 95-6119 og 6113. Ford Escort árg 74. Til sölu. Einnig Moskvitch árg 73. Uppl. I slma 82981. Bilaleiga Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada Sport — Nýir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut, sf., Skeif- unni 11, simi 33761. Bllaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra- hjóla-drifbfla og Lada Topaz 1600. Allt bflar árg. 79. Slmar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opiö alia daga vik- unnar. Bátar Til sölu er 2ja tonna trilla i skiptum fyrir litinn fólksbil. Uppl. I vinnutima 9-19 i’ sima 24860. óska eftir aö kaupa 8 til 10 ha. bátavél. Uppl. i sima 84388. Triiiubátur tii sölu. Uppl. I slma 22761 I kvöld og næstu kvöld. Kennsla Kenni isl. málfr., ensku, þýsku og spönsku. íslenska f. útlendinga. Æfi treg- læsa, ven af stam. Les meö nem- endum. Hóptlmar, einkatlmar. Simi 21902. Ymislegt Spái I spil. Uppl. I sima 52592. Dönskukennarar á framhalds- skólastigi, muniö fundinn um námsskrána þriöjudaginn 15. aprfl kl. 20.30 i æfingaskólanum. Félag Dönsku- kpnnflra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.