Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 31
vtsm útvarp og sjónvarp Umsjón: Hann- es Sigurðsson SJönvarp M. 20.40: EVRÚPUKEPPNIIKNMTSPYRHU 0G LYFTINGAMEISTARAMÚT ,,í iþróttaþættinum i kvöld verða sýnd þýsku liðin i Evrópukeppninni i knattspyrnu. Það verða sýndir hlutar út fimm leikjum, en Þjóðverjar unnu þá alla. Á meðal þýsku liðanna eru Hamburger Sportverein, Stuttgart og Bayern Munchen”, sagði Bjarni Felixson umsjónarmaður Iþróttaþáttar sjónvarps- ins. „Þessir fimm leikir eru allir úr átta liöa úrslitunum og þetta eru alltsaman ágætis liö. — Svo verB ég meB myndir frá lyftinga- meistaramótinu, sem haldiB var i Laugardalshöll á sunnudaginn. — Og væntanlega verB ég meB Ingi- mar Stenmark frá einni siBustu keppninni i heimsbikarinum.” —H.S. Bjarni Felixson. „SiBan munum viB aBeins taka fyrir sumarvinnnu unglinga. ViB röbbum viö skólafólk úti á götu um hvort þaö sé búiö aö fá vinnu, hvernig það gangi að fá vinnu eöa hvort þaö ætli yfirleitt nokkuö aB vinna i sumar. — Einnig veröur rætt viö nokkra atvinnurekendur. ViB ætlum aö hringja eins og i svona eina útgerö og eina fataverk- smiöju og eins á Ráöningaskrif- stofu Reykjavikurborgar og spyrja um, hvernig starfiö gangi. — Hvort ætla megi aö mikiö atvinnuleysi veröi hjá unglingum i sumar og hvert þeir geta þá snú- ið sér”. „Leikin veröa nokkur lög úr Himnahuröinni breiöu, en Ari Haröar samdi þessa rokkóperu pg söngstjóri hennar er Kjartan Ólafsson”, sagöi Jórunn. „Nú, svo vil ég minna á, aö þáttunum VIÐ fer fækkandi þar sem sumardagskrá er aö taka viB af vetrardagskránni”. —H.S. „Viö veröum meö iangt og skemmtilegt viötal viö aöstand- endur aö rokkóperunni „Himna- huröin breiö”, en þeir eru Krist- berg óskarsson, Ari Haröarson, Kjartan ólafsson og Ingibjörg Ingadóttir”, sagöi Jórunn Siguröardóttir, umsjónarmaöur þáttarins „Viö” — þáttur fyrir ungt fólk og aöra þá, sem vilja hlusta á, ásamt Árna Guömunds- syni. Skyldi atvinnuleysi hrjá unglinga f sumar? úlvarp I kvðld ki. 20.00: Rokkóperan oo at- vlnnumál ungiínga utvarp Mánudagur 14. april 11.00 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir . 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist og lög úr ýmsum átt- um. Einnig kynnir Friörik Páll Jónsson franska söngva. 14.30 Miödegissagan: „Heij- arslóöarhatturinn” eftir Richard Brautigan. Höröur Kristjánsson þýddi. GuB- björg Guömundsdóttir les (5). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir Tónleikar. 16.15 VeBurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Fél- agar i Sinfóniuhljómsveit tslands leika „Hinztu kveðju” op. 53 eftir Jón Leifs: Björn Olafsson stj./Daniel Barenboim og Nýja filharmoniusveitin i Lundúnum leika Pánókon- sert nr. 2 i B-dúr op 83. eftir Johannes Brahms: Sir John Barbirolli stj. 17.20 útvarpsleikrit barna og unglinga: „Siskó og Pedró” eftir Estrid Ott: — sjötti þáttúr i leikgerö Péturs Sumarliöasonar. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikend- ur: Borgar Garöarsson, Þórhallur Sigurösson, Flosi Ólafsson, Siguröur Skúla- son, Knútur R. Magnússon, Randver Þorláksson og Kjartan Ragnarsson. Sögu- maöur: Pétur Sumarliöa- son. 17.45 Barnalög, sungin og leik- in. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.00 Daglegt mál. Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jón Armann Héöinsson tal- ar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jór- unn Siguröardóttir og Arni GuBmundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvaépssagan: „Guös- gjafaþula” eftir Halldór Laxness. Höfundur les (4). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá mogundagsins. '22.40 Tækni og vfsindi. Jón Torfi Jónasson háskóla- kennari flytur erindi: Tölv- ur og þekking. 23.00 Verkin sýna merkin. Dr. Ketill Ingólfsson kynnir si- gilda tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.10 Bærinn okkar. Gjöfin. Forvitni bæjarbúa vaknar, þegar fiskimaöurinn James fær böggul frá Lundúnum. Þýöandi Ragna Ragnars. 21.35 Oröasniili G. Bernards Shaws og heimur hans. Irska leikritaskáldiö Bern- ard Shaw hugöist ungur geta sér frægö fyrir orö- snilld, og honum auðnaöist aö leggja heiminn aö fótum sér. Hann var ihaldssamur og sérvitur og kvaöst semja leikrit gagngert til þess aö fá menn á sitt mál. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 22.50 Dagskrárlok Eru gróðapungarnir komnir vestur? Verkfall sjómanna á Vest- fjöröum kemur mörgu þvi fólki, sem hefur oröiö aö nota verk- fallsréttinn til nauöavarnar nokkuöá óvart. Þeir sem voru á aflahæsta skipinu frá áramót- um eru sagöir hafa haft um átta milljónir I hlut. Aðrir hafa haft eitthvaö minna. Dagsbrúarmenn og Sóknarkon- ur og starfsfólk I iönaöi er eöli- lega svolitiö hissa. Vitaö er aö risin er upp ný peningamanna- stétt I landinu I kringum útveg- inn, en þaö haföi ekki veriö búist viö þvi aö hún yröi fyrst á vett- vang meö verkföll aö þessu sinni. Láglaunahóparnir i þjóö- félaginu sjá nú, aö verkfalls- vopniö er ekki alltaf réttlátt, og væri kannski mál til komiö, svona um þaö bil sem stóru veislunni er aö ljúka, aö hinir skynsamari tækju nú höndum saman og foröuöu okkur frá fleiri svona uppákomum I „verkalýösstétt.” Þaö hefur lengi verið lenska hér aö lita alla þá hornauga, sem sagöir eru græöa peninga. Rikisfjölmiölar og greinarhöf- undar i blööum hafa hvaö eftir annaö býsnast yfir þvl, ef vitn- ast aö einhver fyrirtæki séu ekki á hausnum. Slik hneyksli þykja mikilsverö I þeim ballaöa fá- tæktarstefnunnar, sem haidiö hefur veriö uppi meö skattstig- um sósialismans. Hægt er aö leggja á yfir niutiu prósent skatta á fyrirtæki án þess aö depla auga. Og samþykkt eru ný skattalög án þess aö nokkur af þeim sextiu þingmönnum, sem sitja landbúnaöar-og dreifbýlis- þingiö viö Austurvöli, hafi lesiö lagabálkinn ailan. Þeir einfald- lega hafa ekki nennt þvi, hvorki ráöherrar, sem um þau hafa fjaliað eöa aörir. Aftur á móti eru skattalögin fremur Ijúf viö stakkanov-liö eins og þaö, sem nú er f verkfalli á Vestfjöröum. Þaö eru hinir æskilegu gróöa- pungar sósialismans. Og nú bregöur svo viö aö . rikisf jölmiöillinn, fréttastofa útvarps, spyr verkfallsmenn spurninga, sem á öörum tima og af öörum tilefnum, heföu veriö taidar jaöra viö ósvifni. Þaö er eitthvaö mikiö fariö aö breyt- ast, þegar láglaunafólk á út- varpi og i annarri opinberri þjónustu finnur á sjálfu sér aö sósiaiismi og verkföll eru ekki alltaf aö þvi góöa, né aö I öllum tilvikum megi I þeim finna æöstu skynsemi mannkindar- innar. Og þaö kom á daginn, aö átta milljóna mennirnir áttu fátt af svörum. Þeir uröu eigin- lega óskiijanlegir. Annars fer ekki á milli mála hvaö þeir meina. Vfst viöur- kenna þeir aö sumir þeirra hafa veriö all-tekjuháir frá áramót- um. En þaö er ekki mergurinn málsins. Allt hjal um mikla vinnu skiptir ekki höfuömáli, enda mun hver einasti lands- maöur skiija, aö langur vinnu- timi hlýtur aö liggja aö baki miklum tekjum á skömmum tlma.nema ef fólk er svo heppiö aö vinna hæstu vinninga f happ- drættum. Vestfiröingar búa nærri góöum miöum. Ekki er nema sex tfma sigling f mok- fisk, þegar önnur skip þurfa aö sigla i átján tima. Röksemdin er ákveöin og sósialfsk — gæti jafnvel veriö komin frá sænsk- menntuöum félagsráögjöfum. Þar sem eyða þarf minni olfu f sex tima siglingu á miðin en f á- tján tfma siglingu, græöir út- geröin á Vestfjöröum óhófleea mikiö miöaö viö útgerö annars staöar. Þessum gróöa á aö skipta milli sjómanna. Svona einfalt er þaö. Hins vegar er minna talaö um, aö miöin, sex tima siglingu undan Vestfjörö- um, væru kannski minna viröi ef islenska rfkiö heföi ekki bar- ist viö þaö langan tima, og þá væntanlega sjómepn um allt land, aö friöa miöin viö landiö fyrir útlendingum. Þá voru t.d. ekki geröar sérstakar kröfur til vestfirskra sjómanna um aö leggja meira af mörkum en aör- ir af þvi þelr væru nær hugsan- iegum árangri. Ég held aö fólk veröi aö fara aö hugsa alvariega um, aö viö myndum þjóöfélag en ekki mis- munandi freka hagsmunahópa. Dæmiö um vestflrsku sjómenn- ina, sem auövitaö eru allra góöra gjalda veröir sem Islenskir þegnar, ættu aö færa okkur heim sanninn um, aö hægt er aö koma fram af slfku hugsunarleysi I garö meö- bræöra sinna, aö jafna veröur til fjarlægra útlendinga um skilningsleysiö. Vestfirskir sjó- menn eiga aö láta af þessari villu sinni og veröa meiri menn eftir. Svarthöfði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.