Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 14.04.1980, Blaðsíða 12
Mánudagur 14. aprll 1980 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 78., 79. og 82. tbl. Lögbirtingablaðsins á fasteigninni Skeiðarskemman á Nönvörðuhæð f Keflavlk, þinglýst eign fiskvinnslustöðvarinnar Jökuls hf. fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hauks Jónssonar hrl., inn- heimtumanns rlkissjóðs og Vilhjálms Þórhallssonar hrl., fimmtudaginn 17. aprll 1980 kl. 14.30. Bæjarfógetinn f Keflavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 26., 27. og 29. tbl. Lögbirtingablaðsins 1979 á fasteigninni Fitjabraut 6c I Njarðvik, þinglýst eign Harðar hf. fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hauks Jónssonar hrl., Landsbanka tslands, Garðars Garðars- sonar hdl., Einars Viöar hdl„ Jóns Finnssonar hrl., Póst- gfróstofunnar, Skarphéðins Þórissonar hrl., Gústafs Tryggvasonar hdl., Kristins Björnssonar hdl. og Hákonar H. Kristjánssonar hdl., fimmtudaginn 17. april 1980 kl. 15.00. Bæjarfógetinn I Njarðvlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 78., 79. og 82. tbl. Lögbirtingablaðsins 1979 á fasteigninni lóð v/Básveg, ólafshús og Sæfarahús Veiðarfærageymsla, beitingarhús og dæluhús I Keflavik, þinglýst eign fiskvinnslustöðvarinnar Jökuls hf„ fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Hauks Jónssonar hrl„ inn- heimtumanns rikissjóðs og Vilhjálms Þórhallssonar hrl„ fimmtudaginn 17. april 1980 kl. 14.00. Bæjarfógetlnn I Keflavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 6„ 12. og 16. tbl. Lögblrt- ingablaðsins 1980 á MB Karli Marx IS 153, þinglýst eign Jóhannesar Ó. Finnssonar fer fram við bátinn sjálfan f Sandgeröishöfn að kröfu Grétars Haraldssonar hdl. fimmtudaginn 17. april 1980 ki. 13.00. Sýslumaöurinn I Gullbringusýslu Nauðungaruppboð sem auglýst var I 50., 52. og 55. tbl. Lögbirtingablaösins 1979 á MB Búrfelli KE 140, þinglýst eign Saltvers hf. og Gests Ragnarssonar fer fram við bátinn sjálfan f Njarð- vikurhöfn að kröfu Theódórs Georgssonar hdl„ fimmtu- daginn 17. april 1980 kl. 11.30. Bæjarfógetinn f Njarövik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 75. 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaðsins 1979 á fasteigninni Staðarvör 14 i Grindavik, þinglýst eign ólafs A. Þóröarsonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Garöars Garðarssonar hdl„ Guðjóns Steingrimssonar hrl„ Skúla J Pálmasonar hrl„ Hákonar Árnasonar hrl„ Ævars Guðmundssonar hdl„ og Veödeildar Landsbanka tslands miðvikudaginn 16. aprii 1980 ki. 16.00. Bæjarfógetinn i Grindavik. Nauðungaruppboð annab og siðasta á fasteigninni Valhöll, Grindavik, þing- lýst eign Sigurðar Þórðarsonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns Oddssonar hrl„ miðvikudaginn 16. aprii 1980 kl. 15.30. Bæjarfógetinn i Grindavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var f 82. 86. og 91. tbl. Lögbirtingablaðsins 1979 á fasteigninni skreiðar- og fiskvcrkunarhús á lóð úr landi Gtskála, Garði, þinglýst eign Guðbergs Ingólfsson- ar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Skúla J. Páimason- ar hrl„ og Fiskveiðisjóðs tslands, miðvikudaginn 16. aprfl 1980 kl. 13.30. Sýslumaðurinn I Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 92., 97. og 99. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á fasteigninni Kirkjubraut 7, Njarðvik, þinglýst eign Vilhjálms Eyjóifssonar, fer fram á eignlnni sjálfri að kröfu innheimtumanns rlkissjóðs, miövikudaginn 16. april 1980 kl. 11.30. Bæjarfógetinn I Njarðvik. Nauðungaruppboð sem augiýst var f 41., 44. og 46. tbl. Lögbirtingablaðsins 1979 á fasteigninni Sunnubraut 16 efri hæð f Keflavik, þing- lýst eign Erlu Einarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Bæjarsjóðs Keflavikur og Vilhjálms H. Vilhjálms- sonar hdl„ miðvikudaginn 16. april n.k. kl. 10.30. Bæjarfógetinn f Keflavik. Guðlaugur meðal nokkurra stuðningsmanna sinna. Lengst til vinstri er Gubbjartur Gunnarsson, sem sá um og ritstýröi kosningabæklingi Guðlaugs, þá Guðlaugur Þorvaldsson, ólafur Friöfinnsson, örn Marinósson og Steinar Berg. (VisismyndtGVA) „SKODANAKANNANIRNAR GEFA VISBENDINGU’ - segip Guðlaugur Þopvalflsson. sem opnaði kosningaskrifstofu sína um helgina i i i i i i „Fyrsta skrefið I minni kosn- ingabaráttu var bæklingur, sem búið er að dreifa. Að öðru leyti er skipulögð barátta ekki hafin af minni hálfu”, sagði Guð- laugur Þorvaidsson, rikissátta- semjari og forsetaframbjóð- andi. „Ég fer nú að huga að þvi aö fá fri tír sáttasemjarastarfinu. Ég hef tilþessaekki séð ástæöu tii þess, en i júní og ef tif vill einnig I mai verð ég að geta helgað mig kosningabaráttunni alfarið.” Guölaugur sagöi, að kosn- ingaskrifstofa hans hefði form- lega verið opnuð um helgina. Skrifstofan er til húsa að Suöur- landsbraut 20, 4.hæð. — Hvernig verður fjármálum háttað? „Þaö er óhjákvæmilegt aö safna einhverju fjármagni meðal stuöningsmanna minna og fara allir útgjaldaliöir, svo FORSETAKJÖR 1980: ER KOSNINGA- BARÁTTAN AÐ HEFJAST? sem útgáfustarfsemi og ferða- lög, eftir þvi hvernig til tekst um þá söfnun. Ég er þannig innstilltur, aö ég tel ekki rétt að leggja út I einhverja skulda- söfnun.” — Ætlarðu að ferðast um landið og haida fundi? „Það er aiveg öruggt, að viö hjónin munum fara viða um landið og kynna okkur. Ég tel það vera sjálfsagða tillitsemi við kjdsendur. Við höfum ekkert gert af þvi ennþá og enn sem komiðer hafa engar ferðir verið skipulagöar, en það verður gert i samrdöi við heimamenn á hverjum stað.” — Ertu bjartsýnn? „Já, ég er það. Þó ég telji varhugavert að treysta þessum vinnustaöaskoðanakönnunum, sem birtar hafa verið i blöðunum, tel ég að i grófum dráttum gefi þær vísbendingu.” —ATA. FÉLAGSMENN í KRABDAMEINSFELAGI REVKJAVI'KUR ÁHVGGJUFULLIR: ÚRBÓTA ÞQRF A SVIÐI KRABBAMEINSLÆKNINGA Aðstaða til meöferöar krabbameinssjúklinga er ófull- nægjandi, bæði hvað snertir húsnæði og tækjabúnað til þess að unnt sé aö uppfylla nútima kröfur, að mati félagsmanna í Krabbam einsf élagi Reykja- vikur. Þessi skoðun kom fram i einni af ályktunum aðalfundar félagsins, sem nýiega var haldinn. Þar var jafnframt á þaö bent, aö framfarir i meðferö krabba- meinssjúklinga hafi haft i för með sér bættar horfur sjúklinga með ýmsar tegundir iiikynja sjúkdóma, en úrbætur hér á landi hefðu ekki hafist þrátt fyrir alimiklar umræöur á siðasta ári. Lýstu fundarmenn ^ðyggjum sinum vegna þessa ástands. Stóraukin fræðsla Formaöur félagsins, Tómas Arni Jónasson, og fram- kvæmdastjóri þess, Þorvarður örndlfssons, fluttu skýrslur um starfsemi félagsins á aðalfund- inum og kom fram að félagið hefur unniö að ýmsum áhuga- málum krabbameinssamtak- anna og aukið fræðslustarfsemi sina að mun. A skólaárinu 1978- 79heimsóttu starfsmenn félags- ins 15 þúsund nemendur í 94 skdlum og horfur eru á að sá þáttur fræðslustarfsins nái á yfirstandandi skólaári til allra deilda i 5.-9. bekk grunnskóla á höfuðborgarsvæöinu. Utan þess hefur þegar verið farið i meira en 40 skóla i vetur. Blaðið Takmark er gefið út fjórum sinnum á skólaári og fyrst og fremst dreift til fjögurra aldursflokka nemenda i grunnskólum um land allt. Upplag blaðsins er 30 þúsund eintök. Einnig gefur félagið út Verkefni fyrir hópvinnu, laus blaðasafn með fjölbreyttum heimildum varðandi áhrif og afleiðingar reykinga. Er það einkum hagnýtt I 6. bekk grunnsktíla. Litabókarblöðum um sama málefni er dreift árlega til nemenda i 8 ára bekkjum um allt landið. Happdrættisféð drjúgt. Gefin var út nýr bæklingur (Hjálp til samhjálpar) i flokki fræðslurita um krabbamein og krabbameinsvarnir og tveir áður útkomnir bæklingar i sama flokki endurprentaöir. Enn aðrir eru i undirbúningi svo og allmikiö safn litskyggna meö tilheyrandi skýringum til nota i fyrirhugaðri almenningsfræöslu um krabbamein. Félagið eignaöist nokkrar nýjar fræðslukvikmyndir á árinu og lét vinna upp nýjan lit- skyggnuflokk um áhrif reyk- inga á heilsuna. Var hann einkumnotaðuri efstu bekkjum grunnskóla og nokkrum fram- haldsskólum. Fjórðungur af kostnaði viö fræðslustarfið árið 1979 var greiddur meö framlögum frá riki og Reykjavikurborg. Krabbameinsfélag Reykjavikur sér um rekstur á Happdrætti Krabbameins- félagsins og jukust umsvif þess mjög á siöasta ári. Lagöi félagið rúmlega 42 milljónir króna af ágóða happdrættisins og öörum tekjum sinum til starfsemi Krabbameinsfélags Islands, þar af 7,5 millj. sérstaklega til krabbameinsskrárinnar. Þá veitti félagið samtals 2,5 mill- jóna kr. framlag til tveggja starfshópa, sem vinna að velferðarmálum krabbameins- sjúklinga i tengslum við krabbameinssamtökin og veitti aðra minnistyrkií samræmi við tilgang sinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.