Morgunblaðið - 30.11.2001, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.11.2001, Blaðsíða 30
ERLENT 30 FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Á horni Laugavegs og Klapparstígs, sími 552 2515. Sprengitilboð á laugardegi Kristalsvasar og -skálar í mörgum litum 2 fyir 1 Laugavegi 25, sími 533 5500 Paris Langur laugardagur 20% afsláttur af silkiblússum Laugavegi 25, sími 551 1135. ÞAR SEM LEIKFÖNGIN FÁST Slagtré, formakassi, talnagrind og púsluspil. Brunabíll og torfærubíll. Brúðarpar og terta, bangsi í stól og bollastell. og önnur farartæki, mikið úrval. Leikföng fyrir yngstu börnin Falleg leikföng Snúrustýrðir bílar Bangsafjölskyldan Bílar, bílar, bílar Bangsar, kisur og mjúk dýr Formvagn, sjónvarp/spiladós og álfur m/ljósi. Tréleikföng KNICKERBOX Laugavegi 62, sími 551 5444 KNICKERBOX Kringlunni, sími 533 4555 K N I C K E R B O X Flíssloppur (þessir hlýlegu) Langerma toppur og síðar buxur í stíl Mikið úrval af nærfatnaði, náttfötum og náttkjólum Munið gjafabréfinSendum í póstkröfu HÆTTA er á, að japanskt efnahags- líf sé að sigla inn í meiri kreppu en sögur fara af síðan um og eftir 1930, í Kreppunni miklu, sem kölluð er. Kom þetta fram hjá kunnum, banda- rískum hagfræðingi á miðvikudag. Paul Krugman, prófessor í hag- fræði og alþjóðamálum við Prince- ton-háskóla, sagði á fundi hjá sam- starfsráði Kyrrahafsríkja í Hong Kong í gær, að ástæða væri til að ótt- ast, að mikill, fyrirsjáanlegur sam- dráttur í japanskri iðnframleiðslu og verðhjöðnunin í landinu leiddu til al- varlegrar efnahagskreppu. Sagði hann, að stjórnvöld í Japan hefðu hummað fram af sér óhjákvæmilegar aðgerðir og væru nú að tapa á tíma. „Ég veit ekki hve hratt þetta mun ganga fyrir sig en ástandið minnir ekki á neitt meira en atburði ársins 1931,“ sagði Krugman og benti á, að þjóðarframleiðslan í Japan hefði ver- ið að minnka um 2% á ári. Þar við bættist vaxandi skuldasöfnun vegna verðhjöðnunarinnar. Fjármálasérfræðingar segja, að mjög alvarleg kreppa sé þegar skoll- in á í japanska bankakerfinu. Glímir það við töpuð útlán, sem nema gíf- urlegum upphæðum, og bankarnir verða fyrir nýjum áföllum af því tagi daglega. Djúp kreppa í Japan? Hong Kong, Tókýó. AFP. BRESKA lögreglan ætlar að vera með mikinn viðbúnað í umferðinni í næsta mánuði enda er jafnan meira um ölvun við akstur í kringum jól og áramót en í annan tíma. Hvetur hún fólk til að hringja og láta vita af því ef einhver er drukkinn undir stýri og heitir jafnvel ríflegum verðlaun- um fyrir. Þeim, sem vara lögregluna við, verður umbunað með allt að 75.000 ísl. kr. en þá að því tilskildu, að söku- dólgurinn náist og verði dæmdur. Eru dómar fyrir ölvun við akstur miklu þyngri nú en á árum áður og algengast, að menn missi prófið í eitt ár að minnsta kosti fyrir fyrsta brot. Ef brotið er endurtekið eða er mjög alvarlegt eru menn dæmdir í fang- elsi. Sagði frá þessu í BBC, breska ríkisútvarpinu, í gær. Í Bretlandi er um að ræða sér- stakt símanúmer, sem unnt er að hringja í til að koma upp um af- brotamenn eða vara við fyrirhug- uðum afbrotum, og peningarnir, sem greiddir eru fyrir upplýsing- arnar, koma úr sjóði, sem sér- staklega var stofnaður í því skyni. Greitt fyrir upplýsingar Róðurinn gegn ölvunarakstri hertur PÖNTUNUM á varanlegum neyslu- vörum hjá bandarískum verksmiðjum fjölgaði um 12,8% í október, sem end- urspeglar aukna eftirspurn eftir vörum á borð við bíla og tölvur. Aukn- ingin er sú mesta sem orðið hefur frá því að yfirvöld hófu að fylgjast með pöntunum skv. núverandi kerfi í mars 1992. Þetta er jafnframt fyrsta aukn- ingin sem orðið hefur frá því í maí. Þessar tölur eru góðar fréttir fyrir iðnað í Bandaríkjunum, sem hefur farið illa út úr samdrættinum í efna- hagslífinu en margar verksmiðjur hafa þurft að grípa til uppsagna. Gengi hlutabréfa mjakaðist jafnframt upp á við í kauphöllum í New York. Hafði Dow Jones-vísitalan um miðjan dag hækkað um 16 punkta eða 0,16%. Mjakast upp á við í Banda- ríkjunum New York. AFP. ♦ ♦ ♦ FRÉTTIR mbl.is FJÓRIR hvítir lögreglumenn voru í gær dæmdir í fimm ára fangelsi í S-Afríku fyrir að hafa sigað hundum sínum að þremur blökkumönnum í janúar 1998. Lögreglumennirnir festu atburðinn á filmu og komst sjónvarpsstöð í fyrra yfir mynd- bandið og sýndi opinberlega. Vakti það sterk viðbrögð og varð til þess að lögreglumennirnir voru ákærðir. Reuters Dæmdir í fimm ára fangelsi ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.