Morgunblaðið - 30.12.2001, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.12.2001, Blaðsíða 3
Páskar í Páskafer› í beinu leiguflugi 28. mars - 1. apríl Gle›ilegt n‡tt fer›aár! Dublin - höfu›borg Írlands er me› líflegri borgum Evrópu. Veitingahúsin, krárnar og n‡tísku hótelin hafa lífga› upp á mi›bæ Dublinar svo um munar. Menning, listir, hef›ir og saga la›a til sín fólk á öllum aldri auk fless sem tápmiki› og fjörugt mannlífi› heillar. Borgin i›ar af fjöri jafnt fyrir unga sem aldna og allir finna skemmtun og stemmningu vi› sitt hæfi. Skemmtilegar sko›unarfer›ir: • Borgarfer› um Dublin og nágrenni • Írskt kráarkvöld á sveitakránni Taylor's Three Rock • Ballykissangel - Skemmtileg sveitafer› Hótel Burlington**** Stórt hótel me› öllum flægindum, vinsælt bæ›i me›al Íra og Íslendinga. Vi› gestamóttökuna er setustofa, sem er vinsæll samkomusta›ur hótelgesta. Tveir barir og næturklúbburinn Annabel´s sjá til fless a› enginn flarf a› fara langt. Herbergi eru vel búin me› öllum helstu flægindum, s.s. sjónvarpi, síma, buxnapressu, hárflurrku o.fl. 49.900 kr.* Hótel Temple Bar*** Afar vinsælt og flægilegt hótel, vel sta›sett í mi›ju Temple Bar hverfinu í göngufæri vi› verslanir, veitingasta›i og bari. Herbergin eru einföld, en hl‡lega innréttu› og öll n‡lega uppger› me› helstu flægindum, s.s. sjónvarpi, síma, buxnapressu, hárflurrku o.fl. 56.000 kr.* Hótel Westin***** N‡tt og afar glæsilegt 5 stjörnu lúxushótel í mi›borginni. Hentar vel fyrir fagurkera, sem vilja a›eins fla› besta. Öll a›sta›a er í fágu›um stíl og herbergi eru búin öllum flægindum - me› höfu›áherslu á gó› rúm og fínar sængur. 62.300 kr.* Hótel Fitzwilliam***** Afar nútímalegt og flott 5 stjörnu hótel í mi›borginni. Hentar fleim sem kjósa nútímalega hönnun fram yfir hef›bundinn stíl. Á hótelinu er einn af fínni veitingastö›um borgarinnar „Peacock restaurant“ og barinn Citron. Herbergi eru búin öllum helstu flægindum og hljómtækjum a› auki. 64.600 kr.* *) Ver› á mann í tvíb‡li. Innifali›: Flug, gisting m/morgunver›arhla›bor›i, akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Ekki innifali›: Flugvallarskattar 3.965 kr. og sko›unarfer›ir. Brottför me› Fluglei›um kl. 09:00 á skírdags- morgun og komi› heim a› kvöldi annars í páskum. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 1 63 65 12 /2 00 1 Eingöngu fyrir kreditkorthafa VISA Opi› í Kr inglunni gamlársd ag frá kl . 10-13 Bókunar sími: 585 407 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.