Morgunblaðið - 30.12.2001, Side 3

Morgunblaðið - 30.12.2001, Side 3
Páskar í Páskafer› í beinu leiguflugi 28. mars - 1. apríl Gle›ilegt n‡tt fer›aár! Dublin - höfu›borg Írlands er me› líflegri borgum Evrópu. Veitingahúsin, krárnar og n‡tísku hótelin hafa lífga› upp á mi›bæ Dublinar svo um munar. Menning, listir, hef›ir og saga la›a til sín fólk á öllum aldri auk fless sem tápmiki› og fjörugt mannlífi› heillar. Borgin i›ar af fjöri jafnt fyrir unga sem aldna og allir finna skemmtun og stemmningu vi› sitt hæfi. Skemmtilegar sko›unarfer›ir: • Borgarfer› um Dublin og nágrenni • Írskt kráarkvöld á sveitakránni Taylor's Three Rock • Ballykissangel - Skemmtileg sveitafer› Hótel Burlington**** Stórt hótel me› öllum flægindum, vinsælt bæ›i me›al Íra og Íslendinga. Vi› gestamóttökuna er setustofa, sem er vinsæll samkomusta›ur hótelgesta. Tveir barir og næturklúbburinn Annabel´s sjá til fless a› enginn flarf a› fara langt. Herbergi eru vel búin me› öllum helstu flægindum, s.s. sjónvarpi, síma, buxnapressu, hárflurrku o.fl. 49.900 kr.* Hótel Temple Bar*** Afar vinsælt og flægilegt hótel, vel sta›sett í mi›ju Temple Bar hverfinu í göngufæri vi› verslanir, veitingasta›i og bari. Herbergin eru einföld, en hl‡lega innréttu› og öll n‡lega uppger› me› helstu flægindum, s.s. sjónvarpi, síma, buxnapressu, hárflurrku o.fl. 56.000 kr.* Hótel Westin***** N‡tt og afar glæsilegt 5 stjörnu lúxushótel í mi›borginni. Hentar vel fyrir fagurkera, sem vilja a›eins fla› besta. Öll a›sta›a er í fágu›um stíl og herbergi eru búin öllum flægindum - me› höfu›áherslu á gó› rúm og fínar sængur. 62.300 kr.* Hótel Fitzwilliam***** Afar nútímalegt og flott 5 stjörnu hótel í mi›borginni. Hentar fleim sem kjósa nútímalega hönnun fram yfir hef›bundinn stíl. Á hótelinu er einn af fínni veitingastö›um borgarinnar „Peacock restaurant“ og barinn Citron. Herbergi eru búin öllum helstu flægindum og hljómtækjum a› auki. 64.600 kr.* *) Ver› á mann í tvíb‡li. Innifali›: Flug, gisting m/morgunver›arhla›bor›i, akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Ekki innifali›: Flugvallarskattar 3.965 kr. og sko›unarfer›ir. Brottför me› Fluglei›um kl. 09:00 á skírdags- morgun og komi› heim a› kvöldi annars í páskum. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 1 63 65 12 /2 00 1 Eingöngu fyrir kreditkorthafa VISA Opi› í Kr inglunni gamlársd ag frá kl . 10-13 Bókunar sími: 585 407 0

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.