Morgunblaðið - 30.12.2001, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 30.12.2001, Qupperneq 27
Langtút í heim fyrir lítið! Opið í dag fyrir símapantanir frá kl. 14-16 Næst opið 2. janúar 2002 FÁIÐ NÁNARI FERÐALÝSINGU Á SKRIFST. PÖNTUNARSÍMI: 56 20 400 Austurstræti 17, 4. hæð, 101 Reykjavík, sími 562 0400, fax 562 6564, netfang: prima@heimsklubbur.is, heimasíða: http://www.heimsklubbur.is 2002 Thailandsferðir Alveg ótrúlegar nýjar Heimsklúbbsins - Príma - r- n. m OK f. I, garð- hádeg- Thailands m um get- g skoðun Heimsklúbbur Ingólfs-Príma þakkar góð viðskipti fyrri ára og færir landsmönnum öllum bestu árnaðaróskir. Heimsklúbburinn býður ykkur velkomin að njóta mestu lífsgæða, sem völ er á: Að skoða heiminn við bestu skilyrði á heimsvísu á ótrú- lega hagstæðum kjörum. Hafir þú ímyndað þér að ferðir Heimsklúbbs- ins séu dýrari en aðrar, þarf að leiðrétta þann misskilning! Til boða standa margar frábær- ar ferðir á næsta ári og nú gildir að nota tæki- færið, meðan það gefst! Pantið snemma og njót- ið bestu kjara með þjónustu á heimsvísu! Karíbahafið er einn vinsælasti leikvangur heims fyrir fólk í fríi. Sólin rennir geislum sínum niður á fagurblátt haf, hvítar strend- ur skarta hávöxnum pálmatrjám niður í flæðarmál, þar sem þeir vagga krónum sínum fyrir léttum andvara hafsins. Lostætir ávextir og litadýrð náttúrunnar kitla sansana og vekja vellíðan og unað, sem þig dreymir um lengi síðan í vöku og svefni. 10 daga lúxussigling með OCEAN PRINCESS Brottför frá Íslandi 8. mars 2002, siglt frá Fort Lauderdale 10. mars Ein fjölbreyttasta sigling í Karíbahafi, sem völ er á á sérkjörum. Viðkomustaðir: Princess Cays, St. Thomas, Dominica, Barbados, Margarita, Curacao, og komið aftur til Fort Lauderdale á 11. d. Heimflug Orlando/Boston. HEIMSKLÚBBURINN-PRÍMA fer með umboð á Íslandi fyrir stærstu samsteypu skemmtiskipa í heimi, P & O og PRINCESS CRUISES. Skip þeirra sigla um öll heimsins höf, en vinsælastar eru siglingar í Karíbahafi á vetrum en Miðjarðarhafi á sumrin. THAILANDSFERÐIR OKKAR hafa aldrei verið vinsælli, enda þjónustan ein- stök. 3 brottf. uppseldar. 4 sæti laus 30. jan. Aukaferð 10. feb. sérstaklega fyrir golfiðk- endur - ódýrt, 50% vallargjöld. Golffararstjóri okkar frábæri Steindór Ólafss. Nokkur sæti laus 6. mars og 24. mars (páskar). Ferð B: CAPE TOWN + BLÓMA- LEIÐIN FRÆGA OG VINSÆLA. 24. mars-2. apr. 10 d. Frábært verð á flugi og gistingu á frægu CAPE SUN HOTEL. CAPE HÉRAÐ - eitt feg- ursta land heims, CAPE TOWN ein fegursta og ómengaðasta borg heims. Ath. páskarnir eru snemma á næsta ári: Trúið okkur, sem þekkjum stað- ina - þú finnur varla betra veður né meiri fegurð náttúrunnar. ATH. SÆTAMAGN TAKMARKAÐ - AÐEINS 30 HVOR HÓPUR OG TRYGGIÐ YKKUR ÓMETAN- LEGA FERÐ STRAX! ÓTRÚLEGT EN SATT: Aðeins óveruleg hækkun verðs frá fyrra ári, þrátt fyrir gengisfallið, ef pöntun er staðfest fyrir 15. jan. CAPE TOWN Hnattreisa Heimsklúbbsins er mesti viðburður í ferðasögu Íslendinga til þessa dags, og er nú farin í 4. sinn með svipaðri tilhögun, en alls eru hnattreis- ur Heimsklúbbsins 7 frá upphafi. Undirtektir við ferðina eru með eindæm- um góðar, og kemur þar til hið góða álit, sem Heimsklúbburinn nýtur fyrir vönduð vinnubrögð, frábært skipulag, og að mati þátttakenda einstaka leiðsögn Ingólfs Guðbrandssonar, sem enn mun stýra för. Viðkomustaðir eru Suður-Afríka, þar sem dvalist er og ferðast um í viku, Ástralía með dvöl í Sydney og ferðum þaðan, Nýja Sjáland með dvöl í Aukland og Rotorua á slóðum Maoría, Tahiti með dvöl +í Pa- peete og ferðum til fleiri eyja, síðan flogið um Páskaey til Santiago de Chile. Loks er dvalist í menningarhöfuðborg S. Ameríku, Buenos Aires, farið þaðan til Iguazu fossa, en síðasti áfangastaður er hin heillandi, lífsglaða Río de Janeiro. Í ferðalok er flogið heim um London. Ferðin stendur í 30 daga frá 3. nóv. 2002. Þrátt fyrir gengisfallið er verð hennar enn ótrúlega hagstætt. Helmingur sæta er nú þegar pantaður. Kynnið ykkur umsagnir þátttakenda í síðustu ferð, t.d. í tímaritinu ÚRVAL 1. tbl. 2001. Hnattreisa Heimsklúbbsins Heillandi náttúruparadís: Sólríkir sældar páskar í Suður-Afríku Ferð A: DURBAN-STRÖND + SAFARI á einhverjum mestu villidýraslóðum heimsins, skammt frá Durban. 23. mars-1. apríl. 10 d. á ótrúlegum kjörum, nær óbreytt verð frá f. ári. CAPE SUN LUXUSHOTEL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.