Morgunblaðið - 30.12.2001, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 30.12.2001, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. DESEMBER 2001 49           LÁRÉTT 1. Óþægindi í munnholi finnast á borði. (11) 5. Ætíð lemur Skagamenn á erlendu landsvæði. (7) 8. Ljúfa býr til tíðarfar. (15) 9. Endar verða að rómverskri silf- urmynt. (5) 10. Lútur einnig er kryddjurt. (8) 12. Tafl á dansleik. (8) 13. Festi púa. (11) 14. Snauta atburði frá. (7) 15. Klukka meyjarinnar. (11) 16. Gömul kind var seníl. (6) 17. Höfuðborg Rússlands að 5 frá- dregnum er bygging. (5) 18. Lágu í fljóti. (4) 20. Molar hvurs reynast vera rost- ungur. (10) 23. Ótrúleg frásögn af jötnunum. (10) 24. Það ég ver hikir þú í árás. (8) 26. Alls ekki með hálsbólgu. (11) 27. Jarm og æmt þegar hann möglar. (7) 28. Rómeó verslaði við hann. (9) LÓÐRÉTT 2. Ukk, bjalla reynist vera óþverri. (9) 3. Ha, þiljar sitt með grænmeti. (12) 4. Herklæði úr ís. (11) 5. O spann auk þess allan fatnað. (9) 6. Fiskur Heimdallar? (16) 7. Arfi kostar hörðum skilyrði. (10) 11. Burður í líkingu við skraut. (7) 15. Það hljóp tónnæm mús í kölska. (9) 16. Eldar tækinu á. (11) 17. Þúsund og ein stúlka að skilja vit- laust. (8) 19. Tár blika í morgunroða. (6) 20. Fari raus um tré fram hjá mér. (8) 21. Planta sem er hægt að búa til öl úr. (8) 22. Fyrsta kýrin. (8) 25. Taki sníkjudýr. (4) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 3. janúar. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Ankalaus. 5. Aldarbragur. 9. Búpen- ingur. 10. Yfirgefa. 12. Kokksi. 13. Portrett. 15. Hundeltur. 16. Raspútin. 18. Andvarpa. 19. Upp- reisn. 21. Gjafavetur. 25. Nautfellir. 27. Eftirlíking. 28. Aramíska. 29. Grænmeti. 30. Aftanverður. 31. Steinbítur. 32. Alfaðir. LÓÐRÉTT: 1. Ambra. 2. Kippkorn. 3. Linditré. 4. Signa. 5. Afríku. 6. Drykkjurútur. 7. Birkibeinar. 8. Ametyst. 11. Arfhreinn. 13. Pelargónía. 14. Tar- antella. 17. Sporðreisast. 20. Piparmynta. 22. Fótamennt. 23. Viktoría. 24. Lögaurar. 26. Essreki. Vinningshafi krossgátu 9. desember Baldur Símonarson, Oddagötu 12, 101 Reykja- vík. Hann hlýtur í verðlaun Höll minninganna, eftir Ólaf Jóhann Ólafsson, frá Vöku-Helgafelli. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 23. desember          VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvar hélt Bubbi Morthens sína árlegu Þorláksmessutónleika? 2. Hvar er hetjuleikurinn Cyranó sýndur? 3. Hvað heitir hundtryggur ferðafélagi hobbitans Fróða? 4. Hvaða unglingapoppsveit hætti störfum á dög- unum? 5. Til styrktar hverju voru XMAS-tónleikar Radio X? 6. Hvaða dreifingarmistök ollu því að ný safnplata Sverris Stormskers kom ekki út fyrr en í ár? 7. Á hvaða hljóðfæri spilar Gulli Briem? 8. Hvaða plötu velja gagnrýn- endur oftast sem bestu plötu Stuðmanna? 9. Hvenær naut rokkarinn síungi Siggi Johnnie hvað mestra vinsælda? 10. Hverjir gagnrýna erlendar hljómplötur á síðum Fólks í fréttum? 11. Voru kvikmyndahús lok- uð á Þorláksmessu? 12. Hvernig tónlist spilaði Uncle Tupelo? 13. Hvar býr Solla stirða? 14. Hvað var sérstakt við við- talið sem tekið var við Hilmar Örn Hilmarsson vegna nýrrar safnplötu Þeys? 15. Hvað heitir þessi listamaður og hvað á hann stórt starfsafmæli í ár? 1. Í NASA. 2. Í Þjóðleikhúsinu. 3. Sómi. 4. Steps. 5. Alnæmissamtökunum. 6. Í fyrra var henni dreift á Grænhöfðaeyjum og í Ástralíu. 7. Trommur. 8. Tívolí. 9. Á árabilinu 1956–1964. 10. Arnar Eggert Thoroddsen og Skarphéðinn Guðmundsson. 11. Já. 12. Bræðing af sveitatónlist, órafmögnuðum blús og síðpönki. 13. Í Latabæ. 14. Það var tekið í gegnum Netið. 15. Curver. Hann á tíu ára starfs- afmæli. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.